Víkurfréttir - 08.04.2009, Blaðsíða 5
VÍKURFRÉTTIR I MIÐVIKUDAGURINN 8. APRÍL 2009 5STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
OFFICERA KLÚBBURINN
PÁSKADAGSKVÖLD
OFFICERA
KLÚBBURINN
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
ÞÖKKUM FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR VIÐ NÝJUM OG SKEMMTILEGRI OFFICERA KLÚBB - FÖGNUM GLEÐILEGUM PÁSKUM
ÍSLANDSMEISTARAR Í STUÐI INNANHÚSS ERU MÆTTIR AFTUR
FORSALA AÐGÖNGUMIÐA Í GALLERÍ KEFLAVÍK
OFFICERA KLÚBBURINN OPNAR Á MIÐNÆTTI PÁSKADAGSKVÖLD
ALLT UM OFFICERA KLÚBBINN Á WWW.OFFINN.IS
Í ti l efni af Al þjóð lega
barnabókadeginum, sem
var fimmtudaginn 2. apríl,
fékk leikskólinn Tjarnarsel í
Reykjanesbæ til sín fjóra lista-
menn úr ýmsum listgreinum.
Það voru leikararnir Jóna
Guðrún Jónsdóttir og Víðir
P. Guðmundsson, söngkonan
Ragnheiður Eiríksdótt ir
(Heiða í Unun) og listmálar-
inn Fríða Rögnvaldsdóttir.
Þau lásu fyr ir börn in úr
sínum uppáhaldsbókum.
Meðfylgjandi myndir voru
teknar við það tækifæri.
Listafólk las úr
bókum á Tjarnarseli
Opnum aftur á þriðjudaginn eftir páska kl. 09
Auglýsingasíminn er 421 0000