Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.04.2009, Síða 5

Víkurfréttir - 08.04.2009, Síða 5
VÍKURFRÉTTIR I MIÐVIKUDAGURINN 8. APRÍL 2009 5STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM OFFICERA KLÚBBURINN PÁSKADAGSKVÖLD OFFICERA KLÚBBURINN SÁLIN HANS JÓNS MÍNS ÞÖKKUM FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR VIÐ NÝJUM OG SKEMMTILEGRI OFFICERA KLÚBB - FÖGNUM GLEÐILEGUM PÁSKUM ÍSLANDSMEISTARAR Í STUÐI INNANHÚSS ERU MÆTTIR AFTUR FORSALA AÐGÖNGUMIÐA Í GALLERÍ KEFLAVÍK OFFICERA KLÚBBURINN OPNAR Á MIÐNÆTTI PÁSKADAGSKVÖLD ALLT UM OFFICERA KLÚBBINN Á WWW.OFFINN.IS Í ti l efni af Al þjóð lega barnabókadeginum, sem var fimmtudaginn 2. apríl, fékk leikskólinn Tjarnarsel í Reykjanesbæ til sín fjóra lista- menn úr ýmsum listgreinum. Það voru leikararnir Jóna Guðrún Jónsdóttir og Víðir P. Guðmundsson, söngkonan Ragnheiður Eiríksdótt ir (Heiða í Unun) og listmálar- inn Fríða Rögnvaldsdóttir. Þau lásu fyr ir börn in úr sínum uppáhaldsbókum. Meðfylgjandi myndir voru teknar við það tækifæri. Listafólk las úr bókum á Tjarnarseli Opnum aftur á þriðjudaginn eftir páska kl. 09 Auglýsingasíminn er 421 0000

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.