Víkurfréttir - 18.06.2009, Qupperneq 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 18. JÚNÍ 2009 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Lands liðs kon urn ar Hel ena Sverr is dótt ir
og Mar ía Ben Er lings dótt ir munu í sum ar
standa fyr ir æf inga búð um fyr ir ung ar
körfuknatt leiks stelp ur. Um síð ustu helgi fór
fyrra nám skeið ið fram þar sem 12-16 ára
komu sam an að Ás völl um en nú um næstu
helgi, 20. - 21. júní, er kom ið að 8-11 ára og
fer námskeiðið fram í Íþrótta hús inu í Njarð-
vík, Ljóna gryfj unni.
Þetta er ann að árið í röð sem þess ar val in kunnu
af reks kon ur, sem leika báð ar með banda rísk um
há skól um, standa fyr ir þess um búð um og er
sann ar lega um frá bært tæki færi að ræða fyr ir
áhuga sam ar stúlk ur. Þátt töku gjald er 8.500
krón ur, en inni falið í því er mat ur, sund og gist-
ing í eina nótt og auð vit að nóg af körfu bolta,
auk þess sem all ir þátt tak end ur fá bol merkt an
búð un um.
Skrán ing fer fram á stelpu bu d ir@vis ir.is. Nán ari
upp lýs ing ar fást hjá Hel enu í síma 661-2331.
Lands liðs kon ur með stelpu búð ir
í Ljóna gryfj unni um næstu helgi
Suðurnesjaliðin í Pepsi-
deild karla í knattspyrnu
riðu ekki feitum hesti frá
viðureignum sínum á
sunnudag þar sem KR lagði
Keflavík að velli, 4-1, og
Grindavík steinlá sömuleiðis
fyrir meisturum FH, 0-3.
Eftir sjö umferðir eru
Keflvíkingar í 5. sæti
deildarinnar með 11 stig
og Grindvík er á botninum
með 4. - Ítarlegri umfjöllun
um Pepsi-deildina á
vf.is. Ljósmyndagallerý
úr leik Grindavíkur og
FH er jafnframt komið
á vef Víkurfrétta.
Riðu ekki
feitum hesti
Þrátt fyrir að
nóg sé plássið á
knattspyrnuvellinum
þá fer leikurinn
stundum fram við
hornfánann þar
sem tekist er á
um boltann. Hér er
Þórarinn Kistjánsson
í baráttunni fyrir
Grindavík gegn FH.