Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.08.2009, Síða 8

Víkurfréttir - 20.08.2009, Síða 8
8 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 33. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Axels Birgissonar, flugvirkja Ægisvöllum 4, Keflavík. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks D-deildar og heimahjúkrunar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, fyrir einstaka umönnun og kærleika, auðsýnda honum og okkur sem unnum honum. Sigurfríð Rögnvaldsdóttir, Birgir Axelsson, Elsa Lilja Eyjólfsdóttir, Guðni Birgisson, Elsa Skúladóttir, Sesselja Birgisdóttir, Ólafur Birgisson, Ragnhildur Ingólfsdóttir, og frændsystkin. Útför Axels Birgissonar fór fram frá Ytri Njarðvíkurkirkju 29. júlí síðastliðinn. Þar sem kirkjan rúmaði ekki alla þá sem komu og margir þurftu að standa úti meðan á athöfninni stóð eru minningarorðin úr athöfninni birt á vef Keflavíkurkirkju www.keflavikurkirkja.is. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar ástkærs eiginmanns míns, föður, bróður, mágs og frænda, Um hverf is nefnd Grinda-vík ur bæj ar af henti um hverf is verð laun bæj ar ins 2009 í Salt fisk setr inu við há- tíð lega at höfn í lið inni viku. Þór ar inn Sig valda son, for- mað ur um hverf is nefnd ar og Jóna Krist ín Þor valds dótt ir, bæj ar stjóri, af hentu verð- laun in sem voru við ur kenn- ing ar skjal og vegg platti til að merkja við kom andi hús. Eft- ir far andi fengu verð laun: Verð laun fyr ir best heppn- aða við gerð á gömlu húsi: Magn ús Gunn ars son og Mar grét Eyj ólfs dótt ir, Vík- ur braut 15 (Brim nes). Verð laun fyr ir snyrti- leg asta fyr ir tæk ið: Björk Sverr is dótt ir og Magn ús Arth úrs son, Gisti heim il ið Borg Borg ar hrauni 2. Verð laun fyr ir fal leg an og gró inn garð: Eð vard Júl í us son og Elín Al ex- and ers dótt ir, Skipa stíg ur 3. Verð laun fyr ir fal leg an garð og sam spil nátt- úru og gróð urs: Sig urð ur Garð ars son og Bryn hild ur Vil hjálms- dótt ir, Árna stíg 8. Umhverfisverðlaun Grindavíkurbæjar afhent í Saltfisksetrinu: Verðlauna það sem vel er gert Árnastígur 8 Skipastígur 3 Gistiheimilið Borg, Borgarhraun 2 Víkurbraut 15, Brimnes. Skemmtistaðurinn De-luxe í Reykjanesbæ mun standa fyrir mýrarboltamóti í Reykjanesbæ laugardaginn 29. ágúst nk. „Þetta skaust bara óvænt upp í koll in um á mér strax eft ir versló, en þá hafði ég séð þetta í frétt un um,“ seg ir Atli Rún ar at hafna mað ur og eig andi Deluxe. „Ég hafði strax sam band vest ur á firði og fékk vil yrði fyr ir því að halda sams kon ar mót hér fyr ir sunn an, en segja mætti að þeir eigi heið ur inn að svona mót um. Það hafa all ir tek ið þessu gríð ar lega vel og fékk ég inn alla styrkt ar að il- ana á að eins ör fá um dög um“. Keppn in verð ur hald in í Gróf inni og hefj ast leik ar að morgni laug ar dags ins og standa fram eft ir degi. Um kvöld ið verð ur svo glæsi legt loka hóf þar sem öllu verð ur tjald að til. Veitt verða verð- laun í hin um ýmsu flokk um bæði í karla- og kvenn a- l iðli auk þess að lands fræg ir skemmti kraft ar stíga á svið. Atli Rún ar seg ir Reykja- nes bæ hafa tek ið vel í hug- mynd ina og út veg að svæði und ir keppn ina því þetta sé ekki beint við burð ur sem hald inn sé í skrúð garð in um. Keppn in er opin öll um sem náð hafa 18 ára aldri og verð ur keppt bæði í karla og kvenna flokki. Skrán ing er nú þeg ar haf in á www. fm957.is Að gang ur verð ur ókeyp is fyr ir áhorf end ur og eru ung ir jafnt sem aldn ir hvatt ir til að líta við og berja her leg heit in aug um. Mýr ar bolta mót í Reykja- nes bæ um aðra helgi Auglýsingasíminn er 421 0000 - sókn er besta vörnin!

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.