Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.10.2009, Side 1

Víkurfréttir - 01.10.2009, Side 1
Betri innlánsvextir - kynntu þér málið á spkef.is www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 39. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 1. október 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Líklegt má telja að ákvörðun umhverf- isráðherra, um að fella úr gildi úrskurð Skipulags- stofnunar vegna Suðvest- urlína, muni ekki hafa teljandi áhrif á framgang verksins. Þingmenn kjördæmisins komu saman til fundar í gær vegna málsins þar sem þetta mátti skilja á fulltrúum Skipulagsstofn- unar. Umhverfisráðherra felldi úr gildi úrskurð Skipulags- stofnunar um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmda vegna Suð- vesturlínu og öðrum tengdum framkvæmdum. Málinu var vísað aftur til Skipulagsstofnunar til efnislegrar með- ferðar og úrlausnar. Að sögn Oddnýjar Harð- ardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, mátti skilja á fulltrúum Skipu- lagsstofnunar að úrskurður umhverfisráðherra myndi tefja uppsetningu Suðvest- urlínu um 2-3 mánuði. „Þessi ákvörðun umhverf- isráðherra voru mér von- brigði,“ sagði Oddný í sam- tali við VF. Hún sagði þetta skapa óvissu fyrir Norðurás sem ynni að fjármögnun álversins í Helguvík. „Þetta setur einnig stöðugleikasátt- málann í ákveðna óvissu auk þjóhagsspár og áætlana. Ekki síst skapar þetta óvissu fyrir hátt í 1600 atvinnu- lausa Suðurnesjamenn og fyrirtækin sem starfa núna á veikum grunni og bíða eftir þessu verkefni. Þess vegna verða að koma skýr skila- boð um að þetta sé aðeins formsatriði sem verið sé að leiðrétta,“ sagði Oddný. BLÓMSTRANDI Óskum eftir ábendingum um jákvæðar og skemmtilegar fréttir eða viðburði sem eiga heima í blaðaukanum „Blómstrandi mannlíf “ sem mun fylgja Víkurfréttum reglulega í vetur. Sendið ábendingar á vf@vf.is eða hringið í síma 421 0002 Þeir sem vilja gerast bakhjarlar Blómstrandi mannlífs eru hvattir til að hafa samband við Gunnar Einarsson auglýsingastjóra Víkurfrétta í síma 421 0001 eða með því að senda póst á gunnar@vf.is Tafir hafa ekki teljandi áhrif Framkvæmdir á fullu við 50 milljarða kr. gagnaver Víkurfréttamynd: Páll Ketilsson - sjá frétt á bls. 4 í blaðinu í dag

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.