Heima og erlendis - 01.10.1951, Side 1

Heima og erlendis - 01.10.1951, Side 1
4. árg-. 4. tbl. Heima og erlendis Um Island og Islendinga erlendis Október 1951 ÍSLANDS-MINNI í DANMARKS SAMFUNDET 1941 MiÖvikudaginn 30. apríl 1941 hafði Kaup- mannahafnardeild Danmarks Samfundet hoÖ- aö til kveldskemmtunar — Islands-kvölds — í konsertsalnum í Odd-Fellow Palæet í Bred- gade. Skemmtun [lessari var útvarpaÖ af út- varpinu danska. Vióstödd skemmtunina voru konungshjón- in, ríkiserfínginn og prinsessa Ingrid, prins Knud og prinsessa Caroline Mathilde. Auk þess hafÖi ýmsum Islendingum veriÓ hoöið, islenzkum stúdentum og öðru íslenzku náms- fólki. Samkomusalurinn var skreyttur íslenzkum og dönskum fánum, og gestirnir fengu prent- aöa söngskrá með kvæÖum á íslenzkri og danskri tungu. Formaður Hafnardeildar Danmarks Sam- fundets, Janus Krarup, setti samkomuna, hauð hann konungsfjölskylduna og aðra gesti velkomna og baö menn hrópa nífallt húrra fyrir konungi. Var svo sunginn konungs- söngurinn „Kong Christian" og þjóðsöngur Islendinga: „0, GuÖ vors lands“. FormaÖur sagöi: Vér viljum meÖ skemmlun þessari senda íslendingum á íslandi og á höfum úti kveðju í ræöu, söng og hljómlist, horna fram af hestu listamönnum, íslenzkum og dönsk- um og vér viljum auka þekkingu og kær- leika til íslands, íslenzkrar náttúru og menn- ingar meðal dönsku þjóðarinnar. Vér viljum, er vér nú hvörflum hug vorum til Islands hins hvíta svana í norðri — hera fram hestu hamingjuóskir til handa íslenzku þjóóinni. Nú las danska skáldið Axel Juul kyæði er hann hafÖi ort til Danmerkur og Islands. Að því loknu söng Studentersangerne Island eftir Bjarna Thorarensen og lagi eftir Svein- Ijjörn Sveinhjörnsson, prófessor. AÖ þessu loknu las frú Anna Borg, leik- kona viÖ kgl. leikhúsið íslenzk kvæði eflir ýms íslenzk skáld, eitt þeirra las hún á ís- lensku. Segir svo um þetta í blaði félagsins: „ . .. Og þótt fæstir Danir hafi skiliÖ kvæöiö sem hún las á íslenzku, náðu þó tónar lags- ins til hjartans, og hina innilegu föÖurlands ást hennar skyldu allir. þaÖ var eins og henni væri þaÖ svo mikilsvarðandi, aÓ liinir dönsku áheyrendur skyldu land hennar.* þá söng Stefan Islandi nokkur lög, aðstoó- aóur af Haraldi Sigurðssyni, pianoleikara. „þaÖ var fegurÖ í tónum og orðum, sem hreyf alla“. Svo sungu „Sludentersangerne“ söngva frá hinum ýmsu löndum NorÖur- landa. Jjá léku á piano Haraldur Sigurösson og Herman D. Koppel lög eflir Mozart og aÖ því loknu var sjnd Islands mynd A. M. Dam. „J>aÖ var eins og ísland kæmi á móti okkur, með jökla sína, fossa, lirði og fugla- •>jörg“. Aó lokum sungu stúdentar enn nokkur lög og lauk skemmtunni meÖ því, að þing- heimur söng: „Kongernes Konge“. I maí mánuÖi sama ár helgaói svo Dan- mark Samfundet Islandi hlaö sitt. A fyrstu síÖu er mynd Einars Jónssonar af Ingólfi

x

Heima og erlendis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.