Heima og erlendis - 01.10.1951, Side 6

Heima og erlendis - 01.10.1951, Side 6
beióni um upptöku, því að nefndur listi hefur glatast. A Islendingamóti í K.höfn 4. okt. verÖa lagöir fram listar, sem heimfúsir íslendingar geta ritaÖ nöfn sín áí£. Ávarp þetta er dagsett 22. sept. 1942 og undirskrifaÖ „nefndin££, en hverjir skipuöu hana, aÖrir en Gísli Kristjánsson, er mér ekki kunnugt, en hitt veit eg aÖ sleitulaust var unniÖ, Jjó ekki yrÖi árangurinn eftir j)ví. Hve margir óskuðu heimferðar, liggja engin gögn fyrir um, og ekki er heldur kunnugt livernig heimförinni skyldi hagaÖ, líklega aó íslendingar sendu skip til SvíþjóÖar og aö J>aöan yröi svo fariÖ heiin. VerÖlaunasam/ceppni íslendingafélags. VerÖur er verkamaður launanna og því lieíi eg verið aÓ halda til haga ýmsu af því, sem fram hefur komið í saml)andi við starfsemi Islendingafélags, og eg liefi taliÖ þess vert, að samtíðarmenn og eftirkomendur liefÖu einhver kynni af og gætu lagt dóm á, eftir hestu samvisku sinni. JjaÖ er þó langt frá, aÖ sú starfsemi hafi ávalt fallið í góða jörð og mun ekki hjá ])ví komist. Um þessa verölaunasamkeppi, sem hér skal sagt frá, kom tillaga fram frá Gísla Krisljánssyni, landhúnaðarkand. á stjórnar- fundi íslendingafélags 13. des. 1944 og sam- |>ykkt al' meirihluta stjórnarinnar. Var nelnd kosin til frekari framkvæmda og hlulu sæti í henni: Gísli Kristjánsson, Oskar Magnús- son, stud. mag. og Tryggvi Briem. þegar nefnd þessi hafÖi lokiö störfum, sendi hún út meðal Íslendinga hér ávarp, undirskrifað af stjórn félagsins, en hana skipuóu: Martin Bartels, Gísli Kristjánsson, Oskar Magnússon, Tryggvi Briem, Jjorfinnur Kristjánsson. AvarpiÖ hljóöar: „MeÖ hoöshréfi því um ritverkasamkeppni, er fylgir ávarpi þessu, hefst ný grein á starfsemi íslendingafélagsins. Ymsir landar, sem dvelja á víö og dreif úti um hyggóir Danmerkur, fá sjaldan tæki- færi til þess aö mæta á samkomum félags- ins, en einangrunin hindrar menn ekki í aö taka þátt í samkeppni jæirri, sem hér er hleypt af stokkunum. Tilgangur samkeppninnar er ])ví meðal annars sá aö reyna á þennan liátt að ná sambandi viÖ íslendinga hérlendis og þó einkum aö gefa löndum kost á því, aÖ hirta hugsjónir sínar og áform í þágu lands vors og [)jóðar. Um langt skeiö höfum vér dvalið fjarri ættlandinu og aöeins fengið fregnir á stangli aÖ heiman, en vér erum þess þó fullvissir, aÖ íslendingar hérlendis hafa ætíÓ heill og hag lands vors og |)jóðar efst í liuga. HérmeÖ eggjum vér því alla landa vora l)érlendis lögeggjan og skorum á þá að taka þátt í samkeppni |)essari, sem gefur þeim tækifæri til |>ess að rita um áhugamál sín á þeim sviöum, er samkeppnin fjallar um. Stjórn félagsins hefir kvatt hina hæfustu menn íslenzku nýlendunnar sér lil aÖstoðar í dómnefndum þeim, er meta skulu ritverk þau, er félaginu kunna aÖ herast. Fyrirspurnir er snerta samkeppnina skulu sendar til stud. mag. Oskars Magnússonar, Frimestervej 302, Kbh. NV. Kaupmannahöfn, í janúarmánuöi 1945££. jjetta var ávarpiö. AnnaÖ þessu máli viö- víkjandi híður næsta blaös. ÍSLENDINGAR BÚSETTIR í DANMÖRKU SigríÖur Jóhannsdóttir. Hún er fædd aÖ Skálmarnesmúla í Múlasveit í BarÖai'- strandasýslu 3. mars áriÖ 1895. Foreldrar hennar eru Jóhann SigurÓsson, hóndi þar, og kona hans GuðríÖur Jóhanna Guömunds- dóttir. Jóhann fluttist síöar aö Kirkjuhóli og býr þar enn meö hörnum sínum, kominn á áttræÖis aldur, en móður sína misti Sig- ríður á unga aldri. Af 15 skytkinum hennar eru 11 á lífi. Ur föÖurhúsum fluttist SigríÖ- ur til IsafjarÖar og hjó þar fimm ár, en þaðan til Reykjavíkur. Eftir 15 ára dvöl þar, áriÖ 1932, sigldi liún lil Danmerkur, settist að í Kaupmannahöfn, og hefur átt heimili þar síðan. Á íslandi stundaói Sig'- ríður saumaskaj) og þá iön rekur hún enn. Hún hýr Wesselsgade 6A og hefir húiö þar í 16 ár. Hún hefir einusinni veriÖ í heim- sókn á íslandi, síðan hún fluttist hingað. Unnur Flygenring. Hún er fædd í Hafn- arfiröi 5. janúar 1906. Foreldar hennar voru August Flygenring, kaupm. og alþingism. 1 30

x

Heima og erlendis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.