Heima og erlendis - 01.10.1951, Side 7

Heima og erlendis - 01.10.1951, Side 7
Hafnarfirði og kona hans þórun Stefáns- dóttir. Systkini Unnar voru 10, af þeim eru þrír bræður dánir, á lífí eru: Garðar, Ing- ólfur, Sigurður, Halldóra gift Gröndal, Elísa- bet gift Bjarnason og Anna gift Brammer. Unnur íluttist til Danmerkur árið 1927 og bér giftist hún dönskum manni, Holger J. Bahnsen, sjóliðsforingja, kaupmannssyni frá Odense. I hjónabandi þeirra Unnar og Hol- ger Bahnsen eru tveir synir, Björn, f. 1928 og Axel, f. 1933. Heimili þeirra hjóna er í Charlottenlund. 10 ár (1895—1905) en Stefán Magnússon var húsettur hér og dó hér. En það vantar prentara á myndina, sem enginn mundi eftir í svipinn þá Davíð Heilmann og Helga |>órð- arson, Davíð íluttist hingað um aldamótin síðuslu og dó hér (1942) en Helgi fíultist liingað 1908 og hefír húið hér síðan. Skyldu lesendur blaðsins, heima eða hér, eiga gamlar myndir í fórum sínurn, eitthvað í áttina til þess, sem á var minnst, þætti mér vænt um að fá þær að láni, eða viti einhver af slíkum myndum í eigum kunn- ingja, þá gerið mér aðvart. Eg væri þakk- látur fyrir það. EigiÖ þiÖ gamlar myndir? þaö er ávalt gáman að þvi, að geta skýrt viðburðina með myndum, enda tíðkast það mjög á vorum tímum. það væri t. d. gaman, ef til væru myndir af mótum Islendingafélags innan aldamóta, sú eina sem mér er kunnugt um, er frá árinu 1905 og hefur hún verið liirt liér í blaðinu. Islendingar hér hafa oft líka farið skógarför og gæti hugsast, að einhver mtti mynd af slíkri för í fórum sínum. þá er heldur ekki óhugsandi, að til væru ein- hversstaðar hópmyndir af iðnaðarmönnum, sem hér höfóu dvalið, eins og mynd sú er hér fylgir. það eru allt prentarar er dvöldu hér 1920 og unnu 7 af þeim hér þá, en 2 voru á ferð, Guólijörn Guðmundsson og Agúst Jósefsson en hann haföi unnið hér í Standandi frá vinstri: Óskar Jónsson, Arníír- Ólafsson, Guöbjörn Guömundsson, Páll SigurÖsson, Gunnar Einarsson- Sitjandi frá vinstri: Stefáu Maftnússon, Agúst Jósefsson, Jóhannes Sigurðsson, porfinnur Kristjánsson MeÖ þessu blaÖi lýkur 4. árgangi „Heima og erlendis“ en í raun og sannleika er ldað- ið liðugra 5 ára, svo örðugt hefur það átt uppdráttar. Kunningi minn á Islandi, sem eg raunar hefi ekki séð, skrifar mér: „Blaðið líkar mjer ágætlega og þakka jeg þjer mjög vel dugnað þinn við útgáfu þess, því frekar hlýtur það að vera erfiðleikum hundið, eða eru ekki kaupendur heldur fáir. Sakna þess hve fá tölublöð koma á ári hverju, en sjálf- sagt er hyggilegra að lialda hlaðinu í þessu horfí, lieldur en aö stækka það og þurfa þá aö hækka verðið, því sennilega fækkuðu þá kaupendur“. Eg þakka þessum bréfa-vini mínum, þakka öllum liinum tryggu kaup- endum hlaðsins heima og hér og vona að niega ætla á vináttu þeirra áfram og þyrfti helst að eignast enn fleiri. Gæti Jiver kaup- andi fengió vin eða vinkonu til að gera eins og hann, þá létti þaö stórum á hrygg mínum. Og þeim öðr- um, sem létta undir fyrir mér með blað þetta, færi eg hestu þakkir mínar, en þeir vita líka hest, livers virði það er mér, að geta haldið í liorfínu. þá þakka eg líka Dansk-Isl. Forbunds- fond styrk til hlaós- ins — í annað sinn. porf. Kr. 3I

x

Heima og erlendis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.