Heima og erlendis - 01.04.1953, Blaðsíða 3

Heima og erlendis - 01.04.1953, Blaðsíða 3
Upp úr þessu má svo heita að „gullöld4, félagsins sé lokið. Menn eru farnir að þreyt- ast á þrasinu við Dani, flokkarnir heima farnir að ryðlast, verkamenn og hændur farnir aö róa fyrir sjálfa sig og Ijóminn af hinum nýja degi náði ekki hingað nióur og var því lítill gaumur gefinn. Og síðan hefír félagið verið lítiÖ annaÓ en málfundafélag. Eg ætla að ljúka þessu meÓ þakklæti frá sjálfum mér fyrir þaö, að hafa mátt koma á fundi félagsins, eins og ætti eg heima þar, án þess þó að hafa annað sameiginlegt með stúdentum en að vera Islendingur. Mér hefír ávalt veriö ánægja aö því, þótt ekki hafi eg alltaf átt samleið með þeim. Yegirnir hljóta aö skiljast, en við getum ávallt fylgst aö til krossvegarins. Um framtíÖ félagsins get eg engu spáð, en mér þykir ekki ólíklegt, aö háskólinn heima auki þannig kennslu sína í framtíð- inni, að þeim sem nú helst sækja nám hing- aö veröi kleyft aö ljúka því heima. Myndi þá geta farið svo, aÖ ekki væri hægt að halda félaginu viö líði vegna fámennis. En þó að æskileg væri, aö það legðist aldrei niöur, veit þó engin æfína, fyrr en öll er. En þangað til óska eg því góðs gengis! porftnnur Kristjánsson. Á SLÓÐUM ÍSLENDINGA í KAUPMANNAHÖFN Íslendingar á vegi mínnm í Höfn. IX. Björn Björnsson. Hann var skósmiÖ- ur, haföi flutst hingaÖ laust fyrir aldamótin síðustu. Eg kynntist honum sumarið 1917. þorleifur Gunnarsson, hróÖursonur Björns, dvaldi hér þá og af honum helguðust kynni mín af Birni og hélst sá kunningsskapur allt til æfíloka hans. Björn var lágur maöur veksti en þrekinn. Hann hafÖi yfírskegg er hann hirti vand- lega og sneri oft upp á það, er vió röhhuÖ- Um saman. Hann hjó öll þau ár sem eg þekkti hann í Smedegade 44, kvistinum. Húsakynnin voru aðeins eitt herhergi og eh!húshola, stofan sneri mót sólu. Aldrei haföi eg haldið, aÖ eins mikið gæti rúmast í einu herhergi, eins og þessaxd stofu Björns. Og aldrei hefi eg séð meira af sængur- fötum í einu rúmi eins og hjá honum. En hann vildi ekki skilja neitt af þessu viÖ sig, sagðist hafa not af því, hæri ætlingja eÖa vini að garði og var þá húiö um þá á legubekknum. Og þaö kom ekki ósjald- an fyrir, að Björn fengi tækifæri til þess að „viðra“ sængurfötin, því liann var gestrys- inn viö ættingja sína og vini. Hann sagði mér aö hann hefði oft lánaÓ löndum sínum og kunningjum peninga, en lxann gerÖi það ekki nerna einu sinni, reyndust þeir ekki skil- vísir. Hann liafði heldur ekki meira fé rnilli handa en hann gat notað sjálfur, og var liann þó ekki bruÖlunarsamur en gestrysinn heim aÖ sækja. Björn vann á skótausverksmiöju og ávallt á sama staðnum, þar til liann eignaÖist skóviðgerð sjálfur og var þá kominn langt yfír sextugt. Frændur hans heirna hvötlu liann til þess og hjálpuöu honum líka fjár- liagslega. þessi skóviðgerÖ sem lxann keypti og lá á Friöriksbergi, haföi aldrei boriÓ sig og oft skift um eigendur, en Björn sagöi mér að aösóknin hefói aukist mjög, eftir að hann tók við, enda var liann vandvirkur og samviskusamur maður, en liann kraföist þess aö hönd seldi hendi. Og hanu vann frá árla morguns og oft langt fram eftir kvöldi og gaf sér naumast tíma til máltiðar. Hann hafÖi um langt skeiö konu, er hélt hreinu hjá honum og sá um mat handa honum, og Mathilde var myndar- og gæða kona. En eftir aÖ hennar rnissti viÖ, varð Björn aó lijálpa sér aö mestu sjálfur. Birni var ekki aö aka aö heiman á kvöld- in, þó tókst mér að fá hann heim til mín, en aðeins þetta eina skifti en eg leit oft inn til hans. það har sjaldan árangur að heim- sækja liann fyrri part sunnudags að sumri til, því þá var hann farinn úr hænum, aó „njóta hinnar fögru náttúru" eins og hann orðaði það. Björn var ættrækinn maÖur og honum þótti vænt um aÖ sjá systkinabörn sín liér. Af hræörahörnum hans, sem hingaö komu þótti honum vænnst um Steindór Gunnars- 11

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.