Heima og erlendis - 01.04.1953, Blaðsíða 4

Heima og erlendis - 01.04.1953, Blaðsíða 4
son. Björn Kr. þórólfsson, dr. phil. er systur- sonur Björns og heimsótti hann oft, meðan hann bjó hér. Eins og ílestum Islendingum þótti Birni gaman að ryfja upp endurminningar aÖ heiman og honum auÖnaÓist aÖ koma í heimsókn á Islandi, en mér fannst ávallt, eins og sú ferÖ hafi orÖiÓ honum vonbrigÖi. Björn var í tölu þeirra Islendinga hér, er lítiö her á, hann haföi á fyrstu árurn sínum hér sótt fundi Islendingafélags, en var hætt- ur þvi þegar eg kynntist honum. Hann var farinn aÖ ryöga í móÖurmáli sínu, blandaÖi oft báöum málum saman, íslensku og dönsku. En hann var í raun og sannleika góÖur Is- lendingur. Hann hélt heiÖri þjóÖar sinnar á lofti meÖ vandvirkni sinni og samviskusemi. Svenn Poulsen ritstjóri sagÖi mér einu sinni, aÖ bátasmiöir í Friöriksliöfn á Jót- landi hefðu sagt sér, aö þaÖ þyrfti enga samninga viÖ Islendinga, orÖ þeirra stæÖu eins og stafur á bók. Björn Björnsson lét eftir sig þaÖ álit á ís- lenskum iönaöarmönnum, aö enginn þyrfti aö óttast aÖ hafa þá i þjónustu sinni, því þeir væru vandvirknir, samviskusamir og ábyggi- legir viÖ vinnu sína. porf. Kr. Björn var fæddur 17. ágúst 1865. Hann lærÖi skósmíÖi í Beykjavík hjá Rafni SigurÓs- syni skósmiÖ og sveinsbréf Björns var gefíð út 15. júní 1887 og hann fluttist til Kaup- mannahafnar áriö 1891 og lést þar 1. ágúst áriÖ 1942, tæpra 77 ára gamall. „Ef vib verÖum einangraÖir ...“ A fullveldishátíÖ Islendingafélags 30. nóv. 1940, flutti Guðmundur Kamban prófessor ræðu fyrir minni Islands. I fundarbók félags- ins er ágrip af þessari ræðu Kambans og af því aÖ eg tel líklegt, aÖ þetta sé þaö sein- asta af því tæi eftir hann, læt eg þaÖ koma hér. það hljóðar: „Nú berast hugir allra Islendinga heim og þetta er eiginlega ]>aÖ eina, sem viÖ öll vitum og sem ég get sagt hér. þegar Islend- ingar hittast á þessum tíma, skiljast þeir án þess aÖ hvorugur sé nokkru nær. FortiÖina þekkja allir, framtíðina er ekki hægt aÖ tala um. Stórveldi sem ráöið hafa lögum og lof- um tvær til þrjár aldir hafa hrundiÖ í mola, smáþjóðir, sem átt hafa drjúgan þátt í menn- ingu álfunnar, hafa mist fullveldi sitt, sjálf- skaparvíli aÖ áliti margra. SameinuÖ her- vædd Norðurlönd eru álitin ósigrandi. Eng- inn á lslandi hefði getað afstýrt 10. maí. ]>rátt fyrir þetta er ástæða til að minnast fullveldis Islands fengiÖ 1918. Hvernig höfum vér hagnýtt okkur þaö? „Höfum vér gengiÖ til góös götuna fram eftir veg?“ Yér höfum gert miklu meira en nokkur önnur þjóó á sama tíma. þessvegna erum viö flekklausir eða höfum aÖ minnsta kosti góða samvizku. ViÖ höf- um rækt þau störf sem lögö hafa veriö á herð- ar okkar, viÖ höfum lyft Grettistaki. þaö er kraftaverk, aö Island skuli ennþá hera uppi þá menningu sem var uppi á Norðurlöndum og varpað þannig Ijóma yfír öll Norðurlönd, en hvernig sem heim- urinn verður, er mér þaö ljóst, aö sú eina framtíö sem vér viljum kannast viÖ er nor- ræn. Ef viÓ verÖum einangraðir frá NorÖur- löndum, verÖum viö einangraðir frá sjálfum okkur. þaö er von mín, aÖ Islendingar megi ávalt fylgja Noröurlöndum í öllum menn- ingarmálum“. Inger Frederiksen. Hún var fædd hér í Kaupmannahöfn 19. janúar áriö 1875 og dóttir hjónanna Andreas F'rederiksen, bak- arameistara í Reykjavík og konu hans Jó- hönnu Jónsdóttur Austmann. Arió 1880, fimm ára gömul, fluttist Inger meÖ foreldrum sín- um til Islands en þau settust aó í Reykja- vík og bjuggu lengst af í Fischerssundi og átti Frederiksen hrauÖgerðarhús þar. Inger dvaldi hjá foreldrum sínum fram um tvít- ugt, en þá fór hún utan til menntunar og dvaldi í Kaupmanna- höfn rúm þrjú ár, en livarf aftur til Reykja- víkur og bjó hjá f°r' eldrum sínum. ÁriÖ 1902 dó Frederiksen faðir hennar og áriÖ 1904 flyst Inger meÖ móÖuf sinni til Kaupmanna- hafnar og dvaldi eftir þaÖ í Danmörku. Efór

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.