Heima og erlendis - 01.10.1953, Blaðsíða 4

Heima og erlendis - 01.10.1953, Blaðsíða 4
sem þarna veiddu þetta sinn, höfðu verið okkur samskipa frá Leith. Yið árósinn stóÓ hús, er ætlaÖ er veiÓmönnum til íbúðar. Yíir Elliðaárnar er stæÖileg trébrú, og nú er almennt farið að brúa ár á Islandi, eink- um í nágrenni Reykjavíkur. Yið náðum ekki lengra en að ánum þetta sinn og riðum sama veg heim“. Miðvikudaginn 11. júní virÖist Jensen hafa haldiö kyrru fyrir. Hann virðist að minnsta kosti hafa sparað hlek, penna og pappír þann dag. En fímmtudaginn 12. júní fer hann aftur á stúfana: „I dag höfum við fariö hina fyrstu eigin- legu ferð okkar út úr bænum, vorum að kynna okkur umhverfíÓ, áður en við byrjum vinnu. Fylgdarmenn okkar — þeir eru nú tveir — komu klukkan sjö um morguninn með hesta til ferðarinnar, 14 alls, þar af tvo undir farangur okkar. ViÖ völdum okkur hesta, söðluÓum þá og klukkan átta lögÓ- um viÓ á stað. þetta sinn var ferÖinni heitið til HafnarfjarÖar, er liggur hálfa mílu frá Reykjavik. Leiðin til Hafnarfjarðar er hæð- ótt og lirjóstug, þó er lítil grasspilda þegar sleppir Reykjavík, þakin litlum rauÖum og hvítum, undur fögrum blómum. þá ríðum við yfír liáls og undir lionum, í krika niður viö sjó, liggur eina býlið, sem á vegi okkar var, og rann á um mitt túnið. Grasvöxtur var hér aÖ sjá all-sæmilegur, og öll skilyrði virtust fyrir liendi til þess, að hér mætti reka sæmilegt bú. Ræir á Islandi eru oftast hlaðnir úr torfi og grjóti með torfþaki. Oft- ast eru þeir 3—4 samanliangandi liús, auk skepnuliúsa. Allt er þetta ihurÖarlítið og ólíkt því, sem tiðkast í sveitum í Danmörku. Umhverfís hæinn liggur túniÖ, og það er girt með grjótgarÖi. A túninu er aðalheytekja l)óndans og er lítiÖ annaÖ af landi lians ræktaö. HeyiÖ er notað til fóöurs reiðliestum bóndans, aðrir hestar ganga oftast úti og fá litiÓ annað en það, er fyrirfínnst í útliögum. Islenski hesturinn er ekki þungur á fóðrun- um, og þó er hann bæði sterkur og þolgóö- ur. Annað liúsdýr íslenska hóndans er féð, og það er líka látið hjarga sér úti mestan hluta ársins. þegar bændur rýja fé sitt á vorin eða leita þess á haustin til slátrunar, fara oftast margir dagar í erfíða vinnu. Leitar- menn reka þaö saman á ákveðna staði, og þar dregur hódinn fé sitt eftir marki sínu, er skorið er í eyra kindarinnar, því auðvitaÖ eru þær aJlar merktar. — Nú er framundan okkur hraun, en vegur- inn er góður og okkur miðar vel áfram. þó veitist ýmsum örðugt að fylgjast meÖ og að halda sér á hnakknum, enda flestir óvanir að ríða. ViÖ komum viÓ í Görðum, en það- an riðum við til Hafnarfjarðar. þar er all- stór byggð, verslun og fiskveiðar, enda ligg- ur HafnarfjörÓur viÖ fjarðarbotn, er skerstinn úr Faxaflóa. þegar sleppir bænum, verÓur fyrir okkur urð og upp í móti, þar til kem- ur aÖ Helgafelli. Leiðin upp fjalliÓ er hálf míla og grýtt, og því hærra sem dregur þvi brattara. En þrátt fyrir þetta, hera hestarnir okkur öruggt upp fjalJshlíÓina, fót fyrir fót án þess að hrasa. Eg liafði gaman af aÖ sjá, live varlega hestarnir stungu niður fæti upp fjallshlíÖina. I fyrstu vorum við hálf- hræddir viÖ þessa glæfraför, en öryggi hest- anna hafði þau áhrif á okkur, aÖ viÖ sátum eins öruggir á baki þeirra og á góðum vegi. þegar við höfðum lokið ætlunarverki okk- ar á HeJgafelli, var komið að matmálstíma, en af því að þar fannst ekki stingandi strá handa hestunum, urðum við að bíða með matinn, þar til komiö var ofan af fjallinu, því að í dalnum undir því var vel grös- ugt. A Islandi er ekki vani, aÖ hafa með sér hey í ferðalögum. þegar áÖ er, ganga liestarnir lausir og kroppa það, sem fyrir fínnst, en leiðsögumaður liefír gætur á þeim, meðan áð er. þaÖ þekkist þá lieldur ekki, að tjóðra liestana, til þess er ekki nægilegt gras. Eftir klukkustundar áningu, lögðum viÖ á staÓ lieim aftur. Viö stóðum við í Hafnarfirði stundarkorn, en þaöan er annar fylgdarmanna okkar. Hann l)auð okkur heim til sín, og viÖ feng- um þar íslenska gosdrykki og kökur. Vín eða öl er sjaldan á boðstólum, og veldur víst mestu um hinn hái tollur. En gos- drykkjirnir hrögðuöust okkur líka vel. Heim- ili hans var hiÖ snotrasta, og kona hans og systir gengu um heina. Hann er kennari aö vetrum, en leiÓsögumaður ferðamanna a sumrin, enda eru sæmileg laun fyrir þaÖ, 4—5 kr. á dag. Skólum er lokaÖ á sumrin, foreldrar harnanna hafa not af þeim á ýms- an hátt um há-bjargræðistímann. Líkt fyrir- komulag er um skólagöngu barna í sveit- 28

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.