Fagnaðarboði - 01.01.1950, Blaðsíða 7

Fagnaðarboði - 01.01.1950, Blaðsíða 7
FAGNAÐARBOÐI 7 Ó kæri Jesú - 2. Ég gekk í blindni, inngyrt í dauða Ég gekk með myrkurs fyrsta furstanum. Þá æpti’ ég á blessað Blóð þitt rauða. Og brotin keðja hvarf, með syndunum. 3. Haf þökk, ó Jesús, að ei var kvartað, Þótt öll til dauðans lægju kross- ins spor Þú veitir friðinn í veslings hjartað, Svo vetur hvarf, en inn kom eilíft vor. Harm. av N. Bjaerum. #=F=rl —|V —fv =£- '§^=f C' z "r 't "t V c r r -fV V r c t. ó kœr i Jea úa, mín Ást in ein a. Á ég til lof <¥:-r J* J' J r J' jr ¥ J - -T m tH J' ¥ -v— =b= -c- y=&- r~J~—J ,i= nK 'vn. -i nra ox i 6. m 7TTTTT er seðj - i hjart • a r r D u ^ mitt? Því þin var Náð • ■ J J r r j ^ n, og brauti LLL. n r r U—U—£—R—U Q 1 ■"■■■ l vl 1 P K a m i r m i u ^ k >... i ' u -Z ? — - -Bz S “ J " r r r c r C "C ^ * bein • a Að bjóð • u raér í Himn • a - rik - i j ¥ ,J tf.NJJN r þitt. J t.—-f ~ T > 1 vr— I « J s 1 1 i _ r m - i » a i * v u 4. Upp allir vinir, syng lofsöng lýðum, Til lofs og dýrðar þeim, er keypti oss. Vor píl’grímsför, egnd með storm og stríð- um, Vort stundarkorn, ennþá er eilíft hnoss. 5. Já, heim er leiðin að hásætinu, Og hver fæst þá um sólarbrenda kinn? Og kofinn féll — kept var eftir hinu, Að krýnast ást, og það var endirinn. 6. Þá skínum vér, um mið margra sóla. Já, meir en stjörnur, með sitt leiftra skrúð. Og hátt hjá Jesú um helga stóla, I hátign situr ásta sveitin prúð. 7. 0 hugsið, bræður, um hátíð nýja. Er hljómar drynja eins og vatnagnýr. Og englar fríðir það endurvígja, Er undra hjörðin heim til veizlu snýr. 8. Já, þín er tignin, og ástin eina. Þú átt oss Jesús, við, þitt hjartablóð. Og syndin afmáð, með afskrift hreina, Nú öll til samans þín, og helg og góð. ALMENNAR SAMKOMUR BOÐUN FAGNAÐARERINDISINS Austurgötu 6 — Hafnarfirði Sunnudaga kl. 2 og 8 e. h. — Þriðjudaga kl. 8 e.h. — Fimmtudaga kl. 8 e.h. — Laugardaga kl. 8 e. h. Ræningjans bæn Jesú minnst þú mín, þegar þú kemur í Kon- ungsdýrð þinni! Og Hann sagði við hann: San?ilega segi eg þér: í dag skaltu vera með mér í Paradís. Lúk. 23, 1}2—43. Þegar við á ný lifum upp atburðina, er gjörð- ust meðal þjóðanna við krossfestingu Frelsara okkar, getum við þá ekki lítillækkað okkur með ræningjanum á krossinum og tekið undir, er hann segir við Jesú: Jesú minnst þú mín, þeg- ar þú kemur í Konungsdýrð þinni. Ræninginn vissi, að Jesú hafði Konungsdýrð. Já, hann fann náð fyrir augliti Guðs í iðrun. Sonur Guðs, mitt í sterkasta stríðinu, dýpstu hryggðinni og viðkvæmustu Föðurelskunni, biðjandi sinn Föður i fullkominni elsku. Hann hlaut að eiga ríki. Jesús svaraði: Mitt riki er ekki af þessum heimi; væri mitt ríki af þessum heimi, þá hefðu þjónar mínir barist, til þess að eg yrði ekki framseldur Gyðingunum; en nú er mitt ríki ekki þaðan. Jóli. 18, 36. Kristur átti stað fyrir iðrandi ræningja í Para- dís. Þangað sem Páll postuli var hrifinn og heyrði hin ósegjanlegu Orð, sem engum manni er leyft að mæla. Les. II. Kor. 12, 4.

x

Fagnaðarboði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fagnaðarboði
https://timarit.is/publication/1103

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.