Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.10.2010, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 28.10.2010, Blaðsíða 1
42. tölublað • 31. árgangur • Fimmtudagurinn 28. október 2010 VíkurFréttamynd: EllErt Grétarsson Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 reykjanesbær sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 aðrar deildir 421 0000 Grillaður KjúKlinGur og 2l Coke 998kr www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 35. i t agurinn 9. september 2010 í rfr ttir f. rundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sí i 421 0000 - Póstur: vf vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 TOPP 25 GLANSMYNDIRNAR Fyrirmynd til framtíðar Stofnað til Fjöl- smiðju á Suðurnesjum Lítill Gamaldagsís, Minni sykur, minni fita. kr. 100,-. alla helgina ÞRENNA Coke + pylsa + Eitt sett kr. 390,- Þú verður að prufa! Eflum konur á Suðurnesjum! Víkurfréttamynd: Ellert G étarsson - sjá viðtal í opnu- sjá frétt í blaðinu í dag- sjá frétt í blaðinu í dag Dagskrá Ljósanætur fór vel fram og tug-þúsundir bæjarbúa og gesta skemmtu sér vel að sögn aðstandenda hátíðarinnar. Kom ekki að sök að veðurguðirnir hafi hamast á hátíðarsvæðinu með roki og rigningu. Lét fólk veðrið ekki aftra sér frá því að skemmta sér á hátíðinni og stóðst öll dagskrá þrátt fyrir að á móti blési. Dagskrá hátíðarinnar stóðst öll þrátt fyrir veður, sem fólk lét hafa lítil áhrif á sig. Eitthvað færri voru á hátíðinni í ár en undanfarin ár og er það að mati aðstandenda örugglega vegna veðurs- ins. Meðfylgjandi mynd var tekin í Listasafni Reykjanesbæjar þar sem listsýning Guðmundar Rúnars Lúðvíkssonar listamanns vakti mikla athygli. Fleiri myndir frá Ljósanótt eru í blaðinu í dag en einnig vekjum við athygli á fjölda mynda og myndbanda frá hátíðinni sem sett hafa verið inn á vef Víkurfrétta, vf.is Vel lukkuð Ljósanótt þrátt fyrir veðurham Klósettferð varð að listsýningu „Djöful ins lygaplagg“ - sjá miðopnu - sjá blaðið í dag Opinn borgarafundur nr. 2 í Stapa í dag nú viljum við skýr svör frá stjórnvöldum! mæting kl. 16:30 Borg afundur nr. 2 um atvinnumál á Suðurnesj- um verður haldinn í Stapa í dag, fimmtudag, kl. 16:30 undir kjöror inu Nú viljum við fá skýr svör rá s jórnvöld- um. Ráðherrar úr ríkisstjórn, formaður iðnað rnefndar, þingmenn kjördæmisi s og oddvitar sveitarstjórna á svæðinu sitja fyrir svörum. Samtök atvinnurekenda á Reykjanesi hvetja stjórnendur fyrirtækja til að gefa starfsfólki sínu frí frá kl. 16:30 svo fólk geti fjölmennt á fundinn. Nú skal fylla Stapann. Fyllum St p nn SíðdegiS! n Ráðherrar svara spurningum á borgarafundi í dag kl. 16:30 Listakonan Mireya Samper hefur undanfarna daga unnið að uppsetningu listsýningar að Útskálum sem opnaði formlega í gær. Sýningin er að hluta til unnin að Útskálum, þar sem listakonan vann ný verk til viðbótar við önnur sem hún kom með á staðinn. Sýningin er í tilefni af Menningardegi kirkna í Kjalarnesprófastdæmi næstkomandi sunnudag og verða menningarviðburðir í öllum kirkjum á svæðinu. Mireya var að vinna að sýningu sinni þegar Víkurfréttir litu við að Útskálum í vikunni og hafði fengið góðan gest í heimsókn. Þar var komin Dorrit Moussaieff, forsetafrú, sem var áhugasöm um það sem fyrir augu bar. Dorrit á ferð í Garðinum

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.