Fagnaðarboði - 01.01.1963, Qupperneq 7

Fagnaðarboði - 01.01.1963, Qupperneq 7
 FAGNAÐARBOÐI 7 lcsús lœknar Margir ]jjást og nætur lengi að líða. Læðast tárin niður föla kinn. En morgunsólin sendir geisla viða. Sjást þeir loksins koma á gluggann þinn. Geislinn sólar kyssir tár af hvarmi, kominn þér að benda á lífsins stig, uppsprettu, sem eyðir sorg frá barmi allt veitir í trú og læknar þig. Trú þú! Bak við sorgarskýið svarta siglöð vonin byggir eilif lönd. Á grænum meiðum glóaldini skarta og gullnar rósir þekja bugans strönd. Þá góðverk sérhvert gleði í bug þér vekur, græðast sárin, þerrast tár af brá. Alla sorg og söknuð burtu hrekur sól Guðs hreinum trúar himni á. Þú sérð, að hér mun ekkert á að treysta, allt er valt í gleði bæði og sorg. En Jesús einn fær alla fjötra leysta, ef þú trúir, stöðug mun þín borg. Treystu Honum, hugann synd ei tælir, Hann þig læknar, þjáning burtu fer. Alda-gömul Orðin til þín mælir: Upp nú stattu, kom og fylg svo mér. Allt er breytt, þér upp i buga runnin árdagssól, er ljómar björt og blý. Fánýtt allt þá er sem kveikur brunninn, eftir ríkir trúin fersk og ný. Um krossinn helga knýt þú sveig' til dýrðar af kærleik gjörðan, iðrun, von og trú, sem fagrabvel í frelsisverki skírða fvlling' óska þinna hlýtur þú. L. og hjálpa mér að komast í sátt við Guð. Þar sem bún var sannkristin kona rak hún mig ekki frá sér; og býst ég við því, að hafi þar mestu um ráðið börnin okkar og mín andlega velferð. Bæn glataða sonarins. Þegar hún næsta kvöld bjó sig til þess að fara á vakn- ingarsamkomu lijá C. C. Wallace bað liún mig um að koma með sér þangað. Kvaðst ég fyrst þurfa að fá í einrúmi að úthella hjarta mínu i iðrunarbæn til Drott- ins, ég liinn syndugi og ólilýðni sonur. Ég var nú kyrr heima meðan bún var á samkomunni. Fullur iðrunar gekk ég biðjandi fram og aftur um gólfið, en allt virt- ist lokað. En ég vissi mæta vel, að ég var alls óverð- ugur og átti eklcert inni hjá Guði, þvi ég hafði sann- arlega verið vondur maður. Ég hélt samt áfram að biðja, en allt vár jafn lokað, svo ég gat ekki einu sinni grátið. Virtist sem þær dyr, er ég óskaði eftir að lykj- ust upp fyrir mér, yrðu áfram lokaðar. Ég minntist þess nú hvernig getið er um i Gamla 'Eestamentinu að menn gerðu iðrun i sekk og ösku. Mér duldist ekki, að það var broki minn og dramb, sem hafði ávallt verið mér óyfirstíganleg hindrun. Ég kastaði mér því niður á gólfið og sagði: Drottinn minn! Ég bef engan hærusekk er ég geti klætt mig i, né held- hr er hér nein aska tiltæk, en í sál minni er þetta hvort tveggja. Því grúfi ég nú andlit mitt niður í gólfábreið- una í auðmýkt og iðrun. IIe)r bæn mína Drottinn, bæn Indíána drengsins og fyrirgef mér sakir Sonar þíns Jesú Krists. Ég vissi ekki bve lengi ég hafði verið þannig á bæn, en meir en ein klukkustund leið þar til svarið kom. í óendanlegri miskunn sinni og náð fyllti Drottinn dagstofuna himneskri dýrð sinni og hjarta mitt kær- leika sínum. Og nú gat ég grátið. Konungur dýrðarinnar hafði opnað mér sínar náðardyr. Syndirnar voru mér fyrir- gefnar og himinninn stóð mér opinn, týndi sonurinn var kominn aftur heim til föðurliúsanna og Faðirinn hafði tekið við honum. Þegar konan mín kom heim af samkomunni, var henni strax ljóst, hvað komið hafði fyrir, — að nú var ég orðinn nýr maður. Þótt í hjarta mínu byggi fullvissan um það að Guð hafði tekið mig i sátt, þá bar ég fram játning mína á samkomunni næsta kvöld, og játaði þar syndir mín- ar frammi fyrir öllum. Allt lók nú umskiptum hvað mig og mina áhrærði, því gerbreyting var nú orðin í lífi mínu. Enn ein aðvörunin. Ég hélt áfram að þverskallast og dró alltaf á langinn

x

Fagnaðarboði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fagnaðarboði
https://timarit.is/publication/1103

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.