Fagnaðarboði - 01.01.1990, Blaðsíða 5
FAGNAÐARBOÐI
5
G/orið rirm, þri að Hmnarih' er ná/œg/.
(Mari.j.'a)
Fyrirgefningu fá þeir sem iðrast, finna þörf fyrir að
losna við ranglætið og biðja Guð um lausn syndarinn-
ar, til að þiggja réttlæti Ivrists.
Re'ri/œri/r a/ frú /jöf/m rir þri frið rið G/ri fþrir
Droff/t/ mrn Jesúm Krisf. fRo///r.j:r)
Fyrirgefning er öllum búin fyrir fórnarverk Drottins
Jesú. I henni fínnum við friðinn sem er öllum skilningi
æðri.
Kall Krists manninum til réttlætis og dýrðar frá synd
og dauða, er skýr samlíking við för Israelsmanna út
úr þrælahúsinu í Egyptalandi.
Lausn undan þrædómi syndarinnar gerist ekki átaka-
laust, því að eigandi þrælsins vill ekki láta hann af hendi
frekar er Faraó forðum. Ovinur sálnanna hefur fullan
hug á að halda herfangi sínu, manninum í syndunum
og hefur heilan her til tafar kristnum mönnum á trúar-
för þeirra með Syninum og hindrar þá í að skilja sig
frá heiminum til heilagleika Hans.
Guð sýnir kærleikann til okkar mannanna barna er
Hann talar í Orði sínu og framkvæmir verkin í skap-
andi mætti dýrðarinnar. An umhyggju Hans og fyrir-
mæla um frelsi erum við munaðarlaus og dauðinn býr
í okkur vegna syndaeðlisins. Það sigrast með trúnni á
Jesúm Krist - trúnni sem er kraftur Guðs til Hjálpræð-
is sérhverjum sem trúir.
Þegar s)>/ri/// er orri/z fri/þrosÆ//ó, fœrir /jzí/z rfa/ria.
('JaÆ. /:/á)
Trúarbók kristinna manna, Biblían segir að allir þurfi
að koma fram fyrir dómstól Guðs (Rómv. 14:10). Það
er eðlilegt að okkur hrjósi hugur við þeirri stundu, er
við þurfum að standa reikningsskil allra okkar gerða.
Hvílíkur urmull mistaka hlýtur að koma fram í hug-
skot okkar. Góðverkin ná svo skammt og eru ekki
þess eðlis að þau bæti í neinu fyrir öll mistökin, van-
rækslurnar og ranglætisverkin.
Þrátt fyrir þessa augljósu staðreynd, að öllum mönnum
bíður líkamlegur dauði, þá viljum við varla ræða það
málefni, en þess eftirsóknarverðari ætti þá rökræða um
Lífið að vera. Dauðinn er afleiðing syndarinnar, en sigr-
aður með Lífinu, Jesú Kristi sem
er Jrieg//ri//// og Sa/z/z/e/Æuri/z/z og Lzf/ð. (Jo/.zjri)
Hann vill að allir komi og njóti náðar hjá sér. Þess
vegna byggist ótti okkar mannanna við dauðann á van-
þekkingu og vanrækslu við Sannleikann.
Fáfræði og fákunnáttu í hvaða mynd mannlífsins sem
þær birtast, þykja ekki eftirsóknarverðar, enda gera flest-
ir sér glögga grein fyrir þeirri hættu og hindrun sem
þær geta orsakað. En þekking sem varðar eilíft líf virð-
ist vægast sagt vanrækt. Flugsunum og umræðum um
það er oft ýtt til hliðar, ýmist ætlað að huga síðar að
þeim málum eða hafnað í orðsins fyllstu merkingu.
Kærleikans Guð varar við slíku, enda vill Hann að all-
ir komist til þekkingar á Sannleikanum og verði hólpnir.
G//rijrœri/a/z er f/Z a//ra /j/afa //)>fsa////e<g og /efzr\fj>rir-
/ze/f Zœri f’rir þeffa /f og /jzð Æo///a/ria. (/. T////jri)
Kristinn maður - sá sem þekkir höfund Hjálpræðisins
- veit að Jesús Kristur sigraði dauðann með fórn sinni
á krossinum. Þannig er Jesús konungur Lífsins, en sá
undursamlegi Sannleikur er hulinn fjölda fólks. Það er
fákunnandi um hvað tekur við að loknu jarðlífi og læt-
ur sér nægja að halda á lofti ófullkomnum kennisetning-
um sem skortir alla staðfestingu, en sönnun kristninnar
er upprisa Drottins Jesú Krists og var rækilega vottuð
af viðstöddum vitnum og stórkostlegum táknum sköp-
unarverksins.
Höfundur Hjálpræðisins er einstakur af því Hann er
Eingetinn Sonur Guðs, og einmitt fyrir það hélt dauð-
inn Flonum ekki. Fyrir sigur Krists þarf enginn sem á
Hann trúir að óttast dauðann. Jesús býður öllum að
koma til sín og þiggja eilíft líf. Það er veisluborð með
dýrindis réttum - Orði eilífa Lífsins - sem upplýsir um
elsku Guðs í Kristi og máttur þess skapar manninn í
Hans heilögu mynd. Þá íklæðist forgengilegur líkami
okkar óforgengileikanum, þ.e. Orði eilífa lífsins.
Þri’aðþeffa /jriforge/zg/Zega á að /Æ/œáasf oforge/zf/e/Æ-
a///////, og þeffa /zð áauð/ega að /Æ/œðasf o'//auð/e/Æa/zu///.
E/zþegarþeffa /j/ðforge/zgz/ega /jefzr /Æ/œðsf oJorge/zg/Ze/Æ-
a/zu/// og þeffa /zð áauð/ega /efzr /Æ/œðsf o'áauð/e/Æauu///,
þá /////// rœfasf Orðþað, se/// rifað er: Dauðz/z// er uþþ-
sre/oe/ur /' s/gur. Dauðz, Arar er s/gur þz/i/zi Dauðz /zrar
er //roááurþz/z/z? Et/ sy/riz/z er /zroááur áauðaz/s, en /ögn/á/-
zð af/ fnáarinnar. Guðz se'uþaÆÆzr, sen/ gefur oss szgur-
z/z/z fyrir Droffzn rorn Jesz/n/ Krisf/ (/. Kor. /y:yj-y/)
Við skulum taka við náðarundri Drottins! Fögnum
saman í friði Frelsarans og höldum sigurhátíð Sigrara
dauðans sanna, því að Sonurinn Eingetni gefur sjálfan
sig í sigri Lífsins, öllum sem þiggja vilja.
Katla Ólafsdóttir