Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.02.2013, Side 23

Víkurfréttir - 07.02.2013, Side 23
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 7. febrúar 2013 23 Notaleg snyrtistofa í hjarta bæjarins. Býður upp á allar helstu snyrtingar. Tímapantanir í síma 421 7772 Staðsetning: Flughótelið, Hafnargötu 57 Suðurnesjamenn í sókn! S U Ð U R N E S J A MAGASÍN Víkurfréttir gera sjónvarpsþáttinn Það er margt jákvætt, skemmtilegt og uppbyggilegt í gangi hér suður með sjó, gróska og nýsköpun. Eftir erfiðan varnarleik að undanförnu hafa Suðurnesja- menn snúið vörn í sókn. Við ætlum að sýna ykkur það í nýjum sjónvarpsþáttum á ÍNN, á kapalrás Kapalvæðingar á Suðurnesjum og á vef okkar vf.is! Fylgist með frá 18. febrúar. Orlofshús VSFK Páskar 2013 Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út um páskana: 2 hús í Svignaskarði 3 hús í Húsafelli 2 hús í Ölfusborgum 2 hús í Hraunborgum 1 íbúð í raðhúsi að Núpasíðu 8h, á Akureyri Útleigutímabil er frá 27. mars - 3. apríl 2013. Umsóknir liggja frammi á skrifstofu félagsins og er umsóknarfrestur til kl. 15:00 föstudaginn 22. febrúar 2013. Úthlutað verður samkvæmt punktaker. Orlofsstjórn VSFK Félag áhugafólks og aðstandenda Alsheimerssjúklinga og annarra með skylda sjúkdóma Kahúsaspjall og pönnukökur! Tenglar FAAS á Suðurnesjum halda fræðslufund mánudaginn 11. febrúar kl. 16:30 í Selinu, Vallarbraut 4 ( Njarðvík) Reykjanesbæ. Dagskrá: með minnisskerðingu að búa sjálfstætt. þeirra aðstandendur, hvetjum alla til að mæta. Félagsmenn og aðrir velunnarar félagsins eru hvattir til að mæta, en allir áhugasamir eru velkomnir. Kaveitingar verða í boði okkar Kveðja, FAAS tenglar á Suðurnesjum Ka r e n S æ v a r s d ó tt i r f r á Reykjanesbæ hefur undan- farin misseri verið við golfkenn- aranám hjá LPGA og lauk nýverið National Education Program þjálfaranáminu. Karen er fyrsti golfkennarinn hér á landi sem lýkur þessu námi og er nú með- limur í LPGA Teaching and Club Professionals. Karen hefur kennt golf um árabil og starfar nú sjálfstætt í Hraunkoti þar sem hún er með golfkennslu fyrir einstaklinga og hópa. Karen starfaði einnig sem golfkennari hjá Golfklúbbi Suðurnesja en hætti þar fyrir tveimur árum. Karen er margfaldur Íslandsmeist- ari kvenna í golfi og einn sigur- sælasti kvenkylfingur landsins. Karen fyrst Íslendinga til að ljúka námi hjá LPGA

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.