Listin að lifa - 01.10.2001, Blaðsíða 39
ÚRVAL-ÚTSÝN KYNNING:
feátíilí
Rebekka og Valdís
umsjónarmenn Úrvalsfólks.
um allan heim
Úrvalsfólk er félagsskapur „ungs fólks" 60 ára og eldri sem njóta þess að vera til og
ferðast saman á erlendri grund undir öruggri leiðsögn reyndra fararstjóra.
Hver er ávinningur af þátttöku í
Úrvalsfólki?
• Allir félagsmenn fá sent fréttabréf
tvisvar til þrisvar á ári þar sem
kynntar eru ferðir og dagskrá
klúbbsins.
• Úrvalsfólk hittist reglulega á íslandi,
t.d. á ferðakynningum og á geysi-
vinsælum vor- og haustfagnaði.
• Úrvalsfólk fær afslátt af fyrirfram
ákveðnum ferðum til hinna ýmsu
ákvörðunarstaða ferðaskrifstofunnar.
• Rebekka og Valdís eru Úrvalsfólki
til ráðgjafar og sinna félagsstarfi
klúbbsins.
• Úrvalsfólki bjóðast ýmis sérkjör,
t.d. á ferðatryggingum og greiðslu-
kortum.
Hvernig á að gerast félagi?
Hringið í einhverja söluskrifstofu
Úrvals-Útsýnar og biðjið um skrán-
ingu, síminn er 585 4000. Einnig er
hægt að skrá sig á heimasíðu okkar:
www.urvalutsyn.is.
EDINBORG
11.-14. okt. í 3 nætur
18.-22. nóv. 4 nætur á verði 3ja
Gestrisnir Skotar og tígulegar
byggingar taka á móti okkur í
þessari sívinsælu haustferð í
fararstjóm Rebekku Kristjánsdóttur.
Frábærlega vel staðsett hótel,
nánast í göngufæri við allt.
GOLF A KANARI
I vetur spilum við golf á Kanaríeyjum.
Spilað er á Salobre-golfvellinum sem
er nýr golfvöllur um 5 km utan við
Maspalomas í stórkostlegu umhverfi.
I golfpakkanum er:
• 4 golfhringir á Salobre á viku, kr.
18.000 með golfbíl.
• Staðfestur rástími milli 9 og 10
mánud., fimmtud., föstud., og
sunnud.
• Eingöngu selt á íslandi og bókað
með flugi og gistingu.
Golfkennsla
Sigurður Hafsteinsson golfkennari
mun bjóða upp á golfkennslu á Kanarí
í vetur, bæði fyrir byijendur og lengra
komna.
hauswænmwk
19. október 2001 - Hótel Sögu
miðasala i sima 585 4000
cVfl/(/d/í/S'
HAUSTFAGNAÐUR
Verður á Hótel Sögu, Súlnasal, 19.
október 2001. Húsið opnar kl. 19.00.
Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur
fyrir dansi. Fjölbreytt skemmtiatriði.
Hin sívinsæla tískusýning frá Rítu.
Miðasala og borðapantanir hefst
þriðjudaginn 2. október hjá Rebekku
og Valdísi, Lágmúla 4, í síma
585 4000. Verðkr. 3.000
39