Bæjarins besta


Bæjarins besta - 23.01.2014, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 23.01.2014, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2014 11 Farþegum til Ísafjarðar fækkar Farþegum Flugfélags Íslands á Ísafjarðarflugvelli fækkaði um 13,3% milli ára. Í fyrra fóru 36.084 farþegar um Ísafjarðar- flugvöll samanborið við 40.900 árið 2012. Arnór Jónatansson, stöðvarstjóri Flugfélagsins á Ísa- firði, segir fækkunina vera sam- bærilega við farþegafækkun á öðrum leiðum í innanlandsflugi á nýliðnu ári. Aflýsa þurfti fjölda 21. desember þegar mest liggur við að koma fólki milli staða. Auk afgreiðslu Ísafjarðarvél- anna hafa starfsmenn Flugfélags- ins á Ísafirði tekið á sig auknar skyldur á undanförnum árum sem hafa verið að aukast. Ýmiskonar fjarvinna og úrvinnsla gagna er unnin á Ísafirði auk símsvörunar fyrir landið allt. – smari@bb.is fluga í desember, 22 á móti 8 árið áður. Flest flugin voru eftir

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.