Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2008, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2008, Page 24
fimmtudagur 26. júní 200824 Dagskrá DV NÆST Á DAGSKRÁ Aulahrollur á gripasýningu í kvöld er von á æsispennandi leik í undanúrslitunum þegar rússar mæta Spánverjum á Evrópumótinu í fótbolta. mótið sem fram fer í austurríki og Sviss um þessar mundir hefur heldur betur staðið fyrir sínu með æsispennandi leikjum og óvæntum sigrum. rússar hafa komið nokkuð á óvart það sem af er mótinu svo erfitt er að spá til um hvort liðið ber sigur úr býtum. Þá er komið að íslenska kvennalands- liðinu í fótbolta að sýna hvað í því býr. Liðið mætir grikkjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta á Laugardals- vellinum í dag. Ef það sigrar grikki nægir jafntefli í næsta leik gegn frökkum til að landsliðið tryggi sér sæti á Evrópumótinu 2009. nú mæðir á margréti Láru Viðarsdóttur og félögum að sækja hart og setja mörkin. Áfram ísland. moonlight er rómantískur spennuþátt- ur með yfirnáttúrulegu ívafi sem frumsýndur var í Bandaríkjunum fyrr í vetur. aðdáendur Buffy the Vampire Slayer og ghost Whisperer ættu ekki að láta þennan fram hjá sér fara. mick St. john er sjarmerandi einkaspæjari sem býr og starfar í Los angeles. Hann virðist vera ódauðlegur og notar yfirnáttúrulega hæfileika sína til að hjálpa hinum dauðlegu. Þegar mick verður ástfanginn af skjólstæðingi sínum fara hjólin að snúast. Í kvöld hefst ný þáttaröð með sjónhverf- ingameistaranum Criss Angel sem er svo sannarlega engum líkur. Þættirnir nefnast Criss Angel Mindfreak en Criss hefur getið sér gott orð sem einn frægasti töframaður heims um þessar mundir. Uppátæki hans eru oft á tíðum ólýsanleg en töframaðurinn leggur gjarna líf sitt að veði til að framkvæma hið fullkomna bragð sem skilur áhorfendur eftir gjör- samlega agndofa. Í hverjum þætti fylgjumst við með Criss rölta um göturnar og gera töfrabrögð á vegfarendum. Aðspurður hvernig hann í ósköpunum fari að því að framkvæma slík brögð er svar hans einfaldlega það að hann hafi alls enga ofurkrafta, þetta sé allt bara spurning um hugarfar. Fylgstu með Criss Angel og ótrúlegum töfrabrögðum hans í kvöld klukkan 21.25 á SkjáEinum. MOONLIGHT STÖÐ 2 KL. 21.55 LANDSLEIKUR SJÓNVARPIÐ KL.15.50 Í þáttunum Age of love er pipar- sveinninn ástralski Mark með val- kvíða yfir kenkostum á öllum aldri. Bachelor-þættirnir voru mjög vin- sælir en í þeim þáttum voru píurn- ar allar ungar, allavega ekki mikið eldri en þrjátíu. Ég elska að hata svona þætti þar sem hlutgerving konunnar er í hámarki og siðferð- ið er farið fyrir bí. Eitthvað óútskýr- anlegt tosar mig að skjánum. Nú hefur hinn heppni Mark úr tveimur tegundum kvenna að velja, ungum og gömlum. Konur á fimmtugsaldri keppa við konur á þrítugsaldri og býsnast þær ungu yfir þeim gömlu að láta sér detta í hug að þær séu fýsilegur kostur. Þetta er bara allt svo pínlegt og mér finnst stórfurðulegt að þess- ar konur láti þetta yfir sig ganga sjálfviljugar. Eitt sem ég skil eng- an veginn er þegar þær byrja að grenja yfir því að þetta sé svo erfitt og þeim finnist svo ósanngjarnt að hann sé að slumma upp í allar hin- ar konurnar. Vissu þær ekki hvern- ig þáttur þetta væri? Lokin á þættinum eru best. Þá hefst gripasýningin. Þær fara á básana sína í sínu fínasta pússi, stífmálaðar og Mark kallar upp hvern gripinn á fætur öðrum. Síð- an tilkynnir hann þeim hvort þær megi vera áfram eða þurfi að fara heim. Nú er aulahrollurinn kom- inn í hámark, en maður getur ekki hætt að horfa, tilfinningin minnir mig á þegar maður horfir á Office- þættina. Nema bara enginn er að grínast eða leika, þetta er allt í al- vöru og það er það sem er best. Ástrún elskar að hata Age of love. pRESSAN Criss Angel: Sjónhverfingameist- arinn Criss Angel snýr aftur í kvöld í þætti sínum Criss Angel Mindfreak. Law & Order er bandarísk þáttaröð um stórmálasveit lögreglunnar í new York sem fæst við glæpamenn af verstu gerð. í þættinum í kvöld standa Logan og Wheeler í ströngu við að leita að vinsælum myndbandsbloggara sem er rænt ásamt kærasta sínum í beinni útsendingu á netinu. Stóra spurningin er hvort ránið sé sviðsett eða hvort um glæp hafi verið að ræða. LAW & ORDER SKJÁREINN KL. 21.50 EM 2008 SJÓNVARPIÐ KL. 18.45 15.50 Landsleikur í fótbolta Bein útsending frá landsleik kvennaliða Íslands og Slóveníu í undankeppni EM 2009. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Landsleikur í fótbolta Ísland-Slóvenía, seinni hálfleikur. 17.45 EM 2008 - Upphitun 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 - Upphitun 18.45 EM í fótbolta 2008 20.45 Hvað um Brian? 9/24 What About Brian? 21.30 Trúður 10/10 Klovn III Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikarar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper Christensen sem hafa verið meðal vinsælustu grínara Dana undanfarin ár. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.35 EM 2008 - Samantekt 23.05 Aðþrengdar eiginkonur Desperate Housewives IV 23.50 Draugasveitin The Ghost Squad 8/8 B Bresk spennuþáttaröð um sveit sem rann- sakar spillingu innan lögreglunnar. Meðal leikenda eru Elaine Cassidy, Emma Fielding, Jonas Armstrong og James Weber-Brown. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 00.40 Dagskrárlok 07:15 Rachael Ray E 08:00 Dr. Phil E 08:45 Dynasty E 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöðvandi tónlist 15:00 Vörutorg 16:00 How to Look Good Naked E 16:30 Girlfriends 17:00 Rachael Ray 17:45 Dr. Phil 18:30 Dynasty 19:20 What I Like About You E 19:45 Style Her Famous E 20:10 Everybody Hates Chris 19/22 20:35 The IT Crowd 2/12 21:00 The King of Queens 2/11 21:25 Criss Angel Mindfreak - NÝTT Sjónhverfingameistarinn Criss Angel er fræ- gasti töframaður heims um þessar mundir og uppátæki hans eru ótrúlegri en orð fá lýst. Hann leggur líf sitt að veði og framkvæmir ótrúlega hluti og áhorfendur eiga vart eftir að trúa sínum eigin augum. 21:50 Law & Order: Criminal Intent 10/22 Vinsælum myndbandsbloggara er rænt ásamt kærasta sínum í beinni útsendingu á vefnum. 22:40 Jay Leno 23:30 Age of Love E 00:20 Girlfriends E 00:50 Vörutorg 17:40 Kaupþings mótaröðin 2008 Sýnt frá þriðja móti sumarsins á Kaupþingsmótaröðinni í golfi. 18:40 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 19:35 Inside the PGA 20:00 Sumarmótin 2008 20:45 Kraftasport 2008 21:15 World's Strongest Man 22:15 AC Milan - Rosenborg Sýnt frá leik AC Milan og Rosenborg í Meis- taradeild Evrópu en leikurinn var hin besta skemmtun. 23:55 Main event, Las Vegas, NV Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöl- lustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu. 16:00 Hollyoaks 16:30 Hollyoaks 17:00 Seinfeld 16/22 17:30 Talk Show With Spike Feresten 16/22 Spike Feresten er einn höfunda Sein- feld og Simpson. Þessi frábæri þáttastjórn- andi fær til sín öll stóru nöfnin í Hollywood þar sem þeir taka meðal annars þátt í alls kyns grínatriðum sem eru oftar en ekki ansi langt úti. 18:00 Pussycat Dolls Present: Girlicious 4/10 ljómsveitin Pussycat Dolls er vinsæl úti um allan heim og fyrri þáttaröð sló rækilega í gegn þar sem leitað var að nýjum meðlimi í hljómsveitina. Að þessu sinni er þó um annað að ræða því nú á að stofna systrahljómsveit Pussycat Dolls og hún á að heita Girlicious og hún mun samanstanda af þremur hæfileikaríkum og að sjálfsögðu gullfallegum stúlkum. 15 Stúlkur af þeim þúsundum sem sóttu um munu keppa um þessi þrjú eftirsóttu pláss og án efa verður mikið um slúður og prímadonnustæla. 19:00 Hollyoaks 19:30 Hollyoaks 20:00 Seinfeld 16/22 20:30 Talk Show With Spike Feresten 16/22 21:00 Pussycat Dolls Present: Girlicious 4/10 22:00 Cashmere Mafia 2/7 22:45 Medium 12/16 07:00 Sylvester og Tweety 07:25 Dexter's Laboratory 07:45 Camp Lazlo 08:10 Kalli kanína og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 La Fea Más Bella 10:15 ´Til Death 14/22 Glæný gamanþát- taröð með Brad Garrett, úr Everybody Loves Raymond, og Joley Fisher í aðalhlutverkum. Jeff og Steph eru nýgift og yfir sig ástfangin en þegar þau flytja í næsta hús við Stark- hjónin sjá þau glitta í framtíðina, hvernig lífið verður eftir margra ára hjónaband. (14:22) Nýja vinkona Eddies veldur ólgu í hjóna- bandinu en Joy sér eftir að hafa samþykkt vinskapinn. 10:40 My Name Is Earl 8/22 11:10 Homefront E 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours 13:10 Wings of Love 13:55 Wings of Love 14:40 Tískulöggurnar 6/6 15:30 Friends 23/24 15:55 Barnaefni 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 19:30 The Simpsons 8/22 19:55 Friends 11/23 20:20 The New Adventures of Old Chris- tine 15/22 20:45 Notes From the Underbelly Meðgönguraunir 8/13 21:10 Bones 13/15 B 21:55 Moonlight 5/16 22:40 ReGenesis 3/13 23:25 Fulltime KillerBB 01:05 Wire 1/13 B 02:00 Final Examination BB 03:35 Saved 10/13 04:20 Bones 13/15 B 05:05 The New Adventures of Old Christine E 05:25 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. SJÓNVARPIð 06:00 Longford 08:00 Lotta flytur að heiman 10:00 Just My Luck 12:00 Last Holiday 16:00 Longford 18:00 Just My Luck 20:00 Last Holiday 22:00 Michel Vailant B 00:00 Everything Is Illuminated B 02:00 Intermission BB 04:00 Michel Vailant B SKJÁREINN 17:45 EM 4 4 2 18:15 Bestu leikirnir 20:00 PL Classic Matches 20:30 Premier League World 21:00 EM 4 4 2 21:30 Football Rivalries Í þessum þætti verður fjallað um ríg spænsku stórveldanna Barcelona og Real Madrid. 22:25 1001 Goals 23:20 PL Classic Matches 23:50 EM 4 4 2 STöð 2 SPORT STöð 2 SPORT 2STöð 2 BÍÓ STöð 2 STöð 2 ExTRA ÓLýSANLEg TÖfRAbRÖgÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.