Franskir dagar - 01.07.2008, Side 18

Franskir dagar - 01.07.2008, Side 18
Franskir dagar - Les jours fran^ais Far Breton Far breton er frœgasta kaka Bretaníuskagans í Frakklandi. Það eru til mjög mörg afbrigði af þessari köku og hún heitir í raun Farzfourn á bretónsku sem þýðir „kaka í ofiii“. Þekktasta kakan inniheldur sveskjur, en í upprunalegu kökunni voru engar sveskjur. Fyrir 6-8 manns • 1 bolli volgt te • 125 gr rúsínur • 400 gr sveskjur • 4 egg • 250 gr hveiti • Salt á hnífsoddi • 20 gr sykur • 4 dl mjólk • Flórsykur til að skreyta með Aðferð 1. Lagið einn bolla af tei og bíðið þar til það er volgt. Látið rúsinurnar og sveskjurnar liggja í teinu þar til þær hafa tútnað út (u.þ.b. 1 klukkutími). Hellið svo vökvanum af. 2. Takið steinana úr sveskjunum ef þeir eru. 3. Stillið ofninn á 200°c. 4. Pískið saman eggjunum. 5. Setjið hveitið í stóra skál, bætið salti og sykri saman við og hellið svo eggjahrærunni út í. Að lokum er rús- ínunum og sveskjunum bætt út í og allt hrært vel saman. 6. Smyijiö 24 sm hringlaga form, hellið deiginu í og bakið í u.þ.b. 1 klst, efsta lagið á að vera brúnleitt. Stráið flór- sykri yfir þegar kakan er tilbúin. Uppskrift þýdd og stilfcerð afHuldu Guðnadóttur. 16

x

Franskir dagar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.