Austurland - 08.01.2015, Blaðsíða 1
Smíðum sérlega vandaðar bílskúrs- og
iðnaðarhurðir eftir málum.
Þær eru léttar og auðveldar í notkun.
Einangrun er á öllum köntum. Fáanlegar í mörgum
stærðum og gerðum, með eða án glugga.
Einnig fáanlegar með mótordrifi.
Vagnar & þjónusta ehf
Tunguháls 10, 110 Reykjavík
Sími: 5673440, Fax: 5879192
BÍLSKÚRA- OG
IÐNAÐARHURÐIR
BÍLDSHÖFÐA 12 - 110 RE YK JAVÍK - S ÍMI: 577 1515 - WWW.SKORRI.IS
TUDOR RAFGEYMAR
Jötunn-vélar ehf - Lónsbakki – 601 Akureyri – sími: 4800 440 – www.jotunn.is
MIKIÐ ÚRVAL - TRAUST OG GÓÐ ÞJÓNUSTA
TUDOR 35 ÁR Á ÍSLANDI
- 95Ah, 800 Amper
- 30% meiri ræsikraftur
- Alveg lokaðir og viðhaldsfríir
- Örugg ræsing í miklum kulda
- Endurhlaðast allt að 50% hraðar (Carbon Boost)
- Nýjar og endurbættar blýgrindur (3DX)
- Góðir fyrir jeppa með miklum auka rafbúnaði
Bílaverkstæði Austurlands - Miðási 2 – 700 Egilsstöðum – Sími: 470 5070 - www.bva.is
BÍLDSHÖFÐA 12 - 110 RE YK JAVÍK - SÍMI: 577 1515 - WWW.SKORRI.IS
TUDOR AFGEYMAR
Bílaverkstæði Austurlands - Miðási 2 – 700 Egilsstöðum – Sími: 470 5070 - www.bva.is
MIKIÐ ÚRVAL - TRAUST OG GÓÐ ÞJÓNUSTA
TUDOR 35 ÁR Á ÍSLANDI
BÍLDS HÖFÐA 12 - 110 RE YK JAVÍK - SÍMI: 577 1515 - W W.SKORRI.
TUDOR RAFGEYMAR
Bílaverkstæði Austurland - Miðási 2 – 700 Egilsstöðum – Sími: 470 5070 - .bva.is
MIKIÐ ÚRVAL - TRAUST OG GÓÐ ÞJÓNUSTA
TUDOR 35 ÁR Á ÍSLANDI
8. Janúar 2015
1. tölublað 4. árgangur
„Hvað boðar nýárs blessuð sól? “
kvað skáldið Matthías Jochumsson og hitti þar naglann á höfuðið því við upp-haf hvers árs velta margir framtíðinni
fyrir sér. Spurningumá borð við: „Hvernig
verður veðrið? “, „Hvernig verður færðin? “,
„Verður aftur gott sumar á Austurlandi? “ er
varpað fram en þetta eru allt spurningar sem
erfitt er að svara. Um áramót er einnig til siðs
að líta um farinn veg og veðurfarslega séð
má segja að á Austurlandi hafi verið nokkrar
öfgar í hitastigi desembermánaðar. Hæsti hiti
mánaðarins mældist á Skjaldþingsstöðum,
16°C, þann 29. desember en lægsti hiti
mánaðarins í byggð mældist einnig á Austur-
landi nánar tiltekið í Möðrudal, -19,8°C stig.