Reykjavík - 18.04.2015, Page 1
Frábær gjöf fyrir
dömur á öllum aldri
Fáanleg í 12 litum
Nánar um sölustaði á facebook
Verð kr. 3390
Helstu útsölustaðir í Reykjavík
Allar sundlaugar, Lyf og heilsa; JL húsi,
Kringlu og Austurveri, Minja, Snyrtivöru-
búðin Glæsibæ, Mistý, Lyfjaver,
Reykjavíkur Apótek, Árbæjarapótek,
Urðarapótek, Balletbúðin Arena.
Netverslanir Aha.is, Heimkaup,
Krabbameinsfélagið og Netsöfnun.
Barnastærð f. 3-9 ára kr. 3190
tími sumardekkjanna er kominn
opið í dag laugardag 10 - 14.
Skeifunni 5 Skútuvogi 12
581 3002 581 3022 -fyrir kröfuharða ökumenn
dekkjahollin.is
VI
KU
BL
AÐREYKJAVÍK
18. Apríl 2015 • 14. tölublað 6. árgangur
Sjálfstæðismenn á Seltjarnarnesi héldu dómsmáli leyndu fyrir minnihlutanum:
Frétti af Hæstaréttar-
máli á Facebook
Margrét Lind Ólafsdóttir, bæj-arfulltrúi Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi gefur stjórn-
sýslu meirihluta Sjálfstæðiflokksins al-
gjöra falleinkunn. Seltjarnarnesbær var
nýlega dæmdur til greiðslu skaðabóta í
Hæstarétti fyrir ólögmæta uppsögn starfs-
manns. Margrét Lind taldi að málið væri
úr sögunni, þegar bærinn var í héraðs-
dómi dæmdur til að greiða fyrrerandi
starfsmanni bæjarins 2,5 milljónir króna
í skaðabætur og málskotnað.
„Það kom mér því óneitanlega mjög
á óvart þegar ég svo les um það á Face-
book að Hæstiréttur væri með málið til
meðferðar. Þetta var daginn fyrir dóms-
uppkvaðningu.“
Sjá bls. 2.
Hlaupið í mark í Víðavangshlaupi ír. Þessi mynd er tekin í Austurstræti líklega á árunum 1936-8. Sveinn Sæmundsson yfirlög-
regluþjónn tók myndina, en hún er úr safni Frosta B. Eiðssonar. Víðavangshlaup ír verður hlaupið í 100. sinn, sumardaginn fyrsta,
en enginn íþróttaviðburður hérlendis á sér jafn langa óslitna sögu. Sjá bls. 2.