Selfoss - 28.05.2015, Blaðsíða 1
Vöruval góð
verslun í
alfaraleið
Ný tilboð vikulega
Heimsendingarþjónusta
Opið frá 7:30-19
virka daga og
10-19 um helgar
BÓNFEÐGAR
Sími: 482 2327 / 848 2327 - Gagnheiði 51 - Selfossi
Þvottur - Djúphreinsun
Bón - Mössun - Vélaþvottur
SÆKJUM OG SENDUM
Eignaumsjón er óháður fagaðili þegar kemur að rekstri húsfélaga og rekstrarfélaga – og því frábær lausn fyrir eigendur atvinnuhúsnæðis. Í okkar umsjá
ertu í góðum höndum - við sjáum um fjármálin, fundina, undirbúning framkvæmda og viðhalds og annarra þátta sem þarf að leysa.
Er húsfélagið í lausu lofti ?
»
Vantar óháðan aðila til að annast málefni húsfélagsins eða rekstrarfélagsins ?
Eignaumsjón hf . – Suður landsbraut 30 – Sími 585 4800 – afgreids la@eignaumsjon. is – www.eignaumsjon. is
28. Maí 2015
10. tölublað 4. árgangur S U Ð U R L A N D
9 Eyjakonur í íþróttum í eitt hundrað ár 8 Fréttaskýring:Það þurfa ekki allirað vera eins 14 Gef mér smakka brennivín!
UMHVERFISVOT TUÐ PRENTUN
Fullkomin inn- og útflutningshöfn í Þorlákshöfn og
Skemmtiferðaskipin boðin velkomin
Framundan eru verulegar endur-bætur og dýpkun hafnarinnar í Þorlákshöfn. Gunnsteinn R.
Ómarsson bæjarstjóri segir að vonandi
sjái þess merki í nýrri samgönguáætl-
un sem tekur gildi í ár. „Vegagerðin
hefur í frumkostnaðaráætlun gert ráð
fyrir að hafnarframkvæmdirnar muni
kosta 1,9 milljarð. Hönnun endurbót-
anna er í vinnslu núna og nákvæm-
ari kostnaðaráætlun mun liggja fyrir
fljótlega. Endurbætur hafnarinnar
munu skipta miklu fyrir þróunina hér
og möguleika okkar. Í náinni framtíð
má hugsa sér enn meiri endurbætur á
höfninni en með tiltölulega lágri fjár-
hæð mætti stækka höfnina enn frekar
og gera hana öruggari. Við sjáum
fram á að hér verði fullkomin inn-
og útflutningshöfn. Og þá getum við
boðið skemmtiferðaskipin velkomin.
Og stutt fyrir farþegana í ómengaða
nátturu sem Suðurland hefur upp á
að bjóða.“