Selfoss - 28.05.2015, Blaðsíða 10
10 28. Maí 2015
LISTHÖNNUNARDEILD
GRAFÍSK HÖNNUN
Í grafískri hönnun er lögð áhersla á tækniþekkingu og frumlega framsetningu
hugmynda. Á þremur árum öðlast nemendur yfirgripsmikla þekkingu og
þjálfun í faginu, sem gerir þá hæfa til að fást við krefjandi verkefni á sviði
hönnunar fyrir prentmiðla og margmiðlun.
Námseiningar: 180
FAGURLISTADEILD
FRJÁLS MYNDLIST
Námið í Fagurlistadeild er fjölþætt, þriggja ára sérhæft nám sem veitir
starfsmenntun í frjálsri myndlist. Nemendur fá nauðsynlega þjálfun og tilsögn
sem gerir þá hæfari til að takast á við ólík viðfangsefni og fjölbreyttar aðferðir
í listsköpun sinni.
Námseiningar: 180
MYNDLIST - HÖNNUN - ARKITEKTÚR
FORNÁM
Alhliða undirbúningur fyrir nám í hönnun og listum. Listrænn og tæknilegur
undirbúningur fyrir framhaldsnám á sviði myndlistar, hönnunar og arkitektúrs.
Myndlistaskólinn á Akureyri býður upp á hnitmiðað 72ja eininga heildstætt
nám í sjónlistum.
Umsóknarfrestur er til 5. júní 2015
auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir skólaárið 2015-2016
WWW.MYNDAK.IS
462 4958 · Kaupvangsstræti 16 · Pósthólf 39 · 602 Akureyri
Messur og fermingar
SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ.
HAUKADALSKIRKJA EÐA HAUKADALSSKÓGUR
Ferming í Haukadalskirkju eða Haukadalsskógi sunnudag 7. júní
kl. 14.00. Prestur sr. Egill Hallgrímsson.
Sara Jasmín Sigurðardóttir, Mjósundi 10 220 Hafnarfirði.
SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ.
MIÐDALSKIRKJA Í LAUGARDAL
Ferming í Miðdalskirkju, Laugardal,
sunnudag 12. júlí kl. 14.00. Prestur sr. Egill Hallgrímsson.
Fermd verður:
Katla María Guðmundsdóttir, Noregi.
7. júní – Hagakirkja í Holtum, Rang.
Aron Frosti Elíasson
Heiðarbrún 57, 810-Hveragerði
Þorlákskirkja
Laugardagur 6. Júní kl. 11:00 (Sjómannadagsmessa)
Ferming:
Matthías Rafn Ágústsson Klébergi 9 815 Þorlákshöfn
Annabella Arndal Erlingsdóttir Brynjólfsbúð 14 815 Þorlákshöfn
Sólrún Petra Halldórsdóttir Eyjahrauni 3 815 Þorlákshöfn
Sunnudagur 31. maí 2015
Fermdur:
Tristan Máni Valdimarsson, Svíþjóð
Skarðskirkja 7. júní kl. 11.00
Fermdur:
Hrafn Erlingsson, Lambalæk, 861 Rangárþingi eystra
Hagakirkja 7. júní kl. 14.00
Fermd:
Aron Frosti Elíasson, Heiðarbrún 57, 810 Hveragerði
Sigurlín Franziska Arnarsdóttir, Herríðarhóli, 851 Ásahreppi
Laugardagur 6. Júní kl. 11:00 (Sjómannadagsmessa)
Matthías Rafn Ágústsson Klébergi 9 815 Þorlákshöfn
Annabella Arndal Erlingsdóttir Brynjólfsbúð 14 815 Þorlákshöfn
Sólrún Petra Halldórsdóttir Eyjahrauni 3 815 Þorlákshöfn
Konur, skúr og karl
Ljósmyndarar á Stokkseyri 1896-1899
Hún er fræðandi og skemmtileg sýningin sem opnuð var í Húsinu
á Eyrarbakka á safnadeginum 17.
maí sl. Hún er haldin í tilefni 100
ára afmælis kosningaréttar kvenna.
Lýður Pálsson safnstjóri rakti söguna
að baki:
„Margrét Möller Árnason, Lára
Ólafsdóttir og Ingimundur Eyjólfs-
son störfuðu öll sem ljósmyndarar á
Stokkseyri rétt fyrir aldamótin 1900
og tóku hvert við af öðru. . . . Í upp-
hafi ljósmyndunar um miðja 19. öld
var fagið ekki kynbundið og efnaðar
konur sóttu í ljósmyndanám jafnt
sem karlar.
Þessir þrír ljósmyndarar fóru ólík-
ar leiðir í lífinu. Margrét og Lára
voru nokkuð dæmigerðar fyrir þær
konur sem mörkuðu upphafspor
ljósmyndasögunnar á Íslandi. Mar-
grét yfirgaf fagið þegar börnum
fjölgaði en Lára sem var ógift og
barnlaus átti lengri feril. Ingimund-
ur varð mjög farsæll ljósmyndari á
erlendri grund og gerði ljósmyndun
að ævistarfi. Ljósmyndun á þessum
árum snerist oftar um innkomu en
ástríðu og eðlilega eru eftirliggjandi
verk helst mannamyndir. Útimyndir
og mannlífsmyndir eru þess vegna
fágæt gersemi.“
Sýningin er samstarfsverk-
efni Byggðasafns Árnesinga og
Þjóðminjasafns Íslands.