Víkurfréttir - 22.05.2008, Blaðsíða 8
8 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 21. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
www.kaffitar.is
Kaffitár hefur með frumkvæði og forystu lagt sitt af mörkum
til fjölbreytileikans í kaffilífi þjóðarinnar. Megin áhersla
Kaffitárs er að gera vel við kaffibændur sem og viðskiptavini
sína - og að gera alltaf betur. Grundvöllur þess er vitanlega
ástríða okkar að finna og framleiða hið allra besta úrvalskaffi
og leyfa öðrum að njóta þess.
Sumarstörf í eldhúsi Kaffitárs
Starfsfólk vantar til sumarafleysinga við framleiðslu á
samlokum og meðlæti fyrir kaffihús Kaffitárs.
Um vaktavinnu er að ræða.
Frekari upplýsingar gefur Brynhildur Njálsdóttir í síma 420-
2708 og 664-8856. Tekið er við umsóknum í Kaffitári
Stapabraut 7, Njarðvík eða í tölvupósti, brynhildur@kaffitar.is
-leggur heiminn að vörum þér
����������������������������
�������������������������������
��������������������������������������
������� �����������������������
������������������������������
�������������������������������������
�������
www.toyota.is
Toyota með allt á hreinu
Þjónustudagur Toyota
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
T
O
Y
4
23
94
0
5/
08
Toyota Reykjanesbæ
Njarðarbraut 19
Reykjanesbær
Sími: 420-6600
Nú gerum við allt glansandi flott fyrir sumarið á Þjónustudegi
Toyota. Á laugardaginn milli kl. 11 og 16 er öllum Toyota-
eigendum boðið að koma til umboðs- og þjónustuaðila Toyota
Reykjanesbæ, Njarðarbraut 19, þar sem verður nóg um að vera.
Við þrífum bílana að utan
Við deilum út skemmtilegum gjöfum
Við grillum pylsur og látum gosið freyða
Komið í heimsókn, haldið upp á Þjónustudaginn með Toyota
og akið í burt á skínandi hreinum bílum í sönnum Eurovisiongír.
Marg ir lögðu leið sína á Vall-
ar heiði á laug ar dag inn þar
sem efnt var til op ins dags
í Keili. Starfs fólk skól ans
kynnti þar náms fram boð
næsta vetr ar og fyr ir tæki á
Há skóla svæð inu starf semi
sína.
Þá voru vel bún ar náms-
manna í búð ir svæð is ins til
sýn is, leik skól inn Völl ur var
op inn og í línus kauta höll inni
voru hoppukast al ar og inni-
leik völl ur í boði Há skóla valla.
Var gest um m.a. boð ið upp
á grillpyls ur og á nýj um stað
Lang best var boð ið upp á
heit ar vöffl ur. Búið er að inn-
rétta stað inn og var hann til
sýn is þenn an dag en hann
verð ur opn að ur um næstu
mán aða mót.
Nám ið í Keili skipt ist í fjóra
meg in þætti, þ.e. Há skóla brú,
Heilsu- og upp eld is skóla,
Skóla skap andi greina og Sam-
göngu- og ör ygg is skóla.
Há skóla brú Keil is veit ir nem-
end um góð an und ir bún ing
und ir há skóla nám og er þró að
í sam starfi við Há skóla Ís lands.
Í heilsu- og upp eld is skóla
Keil is er boð ið upp á fjöl breytt
nám á sviði heilsu, heil brigð is,
íþrótta- og upp eld is fræða. Til-
gang ur Skóla skap andi greina
er að tengja sam an list grein ar
og ný sköp un í suðu potti skap-
andi greina með það að mark-
miði að mennta og út skrifa
nem end ur sem nýta sköp un-
ar aflið til fram þró un ar mann-
legs sam fé lags. Í Sam göngu og
ör ygg is skóla (Flugaka dem íu
Keil is) verð ur m.a. boð ið upp
á fjöl breytt nám á sviði flug-
sam gangna.
Nú er tek ið við um sókn um hjá
Keili í flug þjón ustu nám, frum-
kvöðla nám, há skóla brú, hjúkr-
un ar brú fyr ir sjúkra liða, IAK
einka þjálf ara nám, leik skóla-
liða og íþrótta af reks braut. Um-
sókn ar frest ur renn ur út 13.
júní. Sjá nán ar á heima síðu
Keil is www.keil ir.net
Marg ir komu á laug ar dag inn og kynntu sér nám ið í Keili.
Op inn dag ur hjá Keili
Kennsla við Íþrótta aka dem í una í Reykja-
nes bæ verð ur með sama sniði næsta skóla ár
og ver ið hef ur síð ustu miss eri. Sögu sagn ir
um ann að eru mis skil ning ur að sögn Stef-
an íu Katrín ar Karls dótt ur, fram kvæmda-
stjóra heilsu- og upp eld is skóla Keil is, sem
rek ur Íþrótta aka dem í una.
Íþrótta fræði nám í sam starfi við Há skól ann í
Reykja vík, einka þjálf ara nám og af reks braut in
í sam vinnu við Fjöl brauta skóla Suð ur nesja
verða áfram á boðstól um. „Eins og stað an er
núna verð ur þetta óbreytt. Við verð um með
allt áfram og hyggj umst bara bæta við okk ur.
Við mun um í haust bjóða upp á hjúkr un ar-
brú fyr ir sjúkra liða [und ir bún ing ur fyr ir nám
í hjúkr un ar fræði], leik skóla liða nám ið er líka
að fara af stað hjá okk ur og svo erum við að
skoða ýmsa mögu leika. Við vilj um gjarna
skoða meira heil brigðistengt nám eins og til
dæm is hjúkr un ar fræði.“ Stef an ía sagði hins
veg ar að ekki væri hægt að segja hvenær slíkt
nám yrði í boði þar sem það er enn í und ir-
bún ingi. Hins veg ar er búið að opna fyr ir
um sókn ir í all ar fyrr nefndu deild irn ar og upp-
lýs ing ar á www.keil ir.net
Aka dem í an óbreytt
Ingó á Lang best bak aði vöffl ur í til efni dags ins. Um næstu mán-
aða mót verð ur svo byrj að að baka þar pizz ur þeg ar stað ur inn
verð ur opn að ur. VF-mynd ir: elg