Víkurfréttir - 22.05.2008, Blaðsíða 18
18 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 21. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
Lions klúbb ur Kefla vík ur
færði á dög un um Krabba-
meins fé lagi Suð ur nesja
að gjöf 600.000 krón ur til
styrkt ar kaup um á tæki til
ristil spegl un ar. Gjöf in er
gef in fé lag inu til minn ing ar
um Hörð Guð munds son og
Tómas Tóm as son fyrr um
fé laga og stofn fé laga Lions-
klúbbs Kefla vík ur en báð ir
lét ust á ár inu 2008.
Það var Sig ur björn Björns-
son, for mað ur Lions klúbbs
Kefla vík ur, sem af henti gjöf-
ina en Er ling ur Leifs son for-
mað ur Krabba meins fé lags
Suð ur nesja veitti gjafa bréf-
inu við töku.
600.000 kr. til kaupa
á ristil spegl un ar tæki
Kefl vík ing ur inn Krist ján Ingi Helga son hélt upp á sex tugs-
af mæli sitt um síð ustu helgi með stór veislu þar sem vin ir,
vanda menn og sam starfs fólk úr lög regl unni heiðr aði
kapp ann með nær veru sinni. Einsi Júll mætti prúð bú inn
og stjórn aði af mæl is söngn um og af mæl is barn inu bár ust
fjölmargar gjafir, eins og sést á með fylgj andi mynd um sem
Ell ert Grét ars son tók við þetta tæki færi.
KRIST JÁN INGI
SEX TUG UR
For varn ar verk efn ið Lund ur fékk gríð ar góð an
styrk á dög un um þeg ar und ir rit að ur var samn-
ing ur um af not fé lag sins á húsi Sjálfs bjarg ar
í Njarð vík, þar sem Björg in, at hvarf fyr ir fólk
með geð rask an ir, flutti ný ver ið í nýtt hús næði
í Hvammi.
Þar fær Lund ur var an legt hús næði í stað þess
sem er nú í 88-hús inu eitt kvöld í viku og seg ir
Er ling ur Jónsson, for víg is mað ur verks ins, að
um mikla bylt ingu sé að ræða.
„Nú er hægt að bjóða upp á meiri þjón ustu.
Það verð ur von andi hægt að fjölga starfs dög um
og bjóða upp á nám skeið og ann að skemmti-
legt, en ég ætla að leggj ast yfir þetta í sum ar frí-
inu.“
Er ling ur sagð ist einnig von ast til þess að hægt
verði að auka þjón ustu SÁÁ á svæð inu, enda er
það yf ir lýst mark mið Lund ar að þeir sem eiga
við áfeng is- eða eit ur lyfjafíkn að stríða, geti sótt
sína þjón ustu í heima byggð.
„Það er enn þá mik ið af fólki sem fer í bæ inn
héð an að sunn an og ég er að reyna að auka
þjón ust una þannig að þau geti sótt sinn stuðn-
ing hérna heima. Fram tíð ar sýn mín í þessu er
svo sam bæri leg við það sem er í gangi á Ak ur-
eyri þar sem er opið alla daga vik unn ar.“
Er ling ur reikn ar með að næsta mánu dag verði
síð asti dag ur Lund ar í 88 hús inu og í júní verði
hægt að færa starf sem ina al far ið inn í Sjálfs-
bjarg ar hús ið. Í sum ar held ur starf ið áfram, alla-
veg a að ein hverju leyti, þó sum ar frí og ann að
setji strik í reikn ing inn.
Í haust hefst svo starf ið af full um krafti og seg-
ist Er ling ur bú ast við því að nýj ung ar líti dags-
ins ljós. „Ég hef til dæm is ver ið í sam bandi við
Mið stöð sí mennt un ar og ég von ast til þess að í
haust för um við í sam starf um nám skeið fyr ir
fólk sem er að koma lífi sínu á rétt an kjöl. Þá
bæði í námi og starfi.“
Forvarnir:
Lund ur í nýtt hús næði
Er ling ur ásamt Hjör dísi
Árna dótt ur, fé lags mál stjóra
Reykja nes bæj ar, sem styrk ir
starf ið, og full trú um frá
Sjálfs björg sem sjá Lundi
fyr ir hús næð inu góða.
VF-mynd/Þor gils
3.188 millj óna króna hagn-
að ur varð á rekstri Grinda-
vík ur bæj ar á síð asta ári,
en árs reikn ing ur sveit ar-
fé lags ins var sam þykkt ur
í bæj ar stjórn á síð asta
fundi. Í bók un meiri hluta
D- og S-lista seg ir að nið ur-
stöð ur mála flokka séu að
mestu í sam ræmi við fjár-
hags á ætl un. Helstu frá vik í
rekstri eru þau að:
- Sölu hagn að ur hluta bréfa
var 58,9 millj. kr. um fram
áætl un.
- Fjár muna tekj ur um fram
áætl un námu 26,2 millj. kr.
- Fjár magns gjöld um fram
áætl un námu 10,6 millj. kr.
- Rekstr ar tekj ur um fram
áætl un nema 40 millj. kr.
sem skýrist að mestu af
hærra fram lagi frá Jöfn un-
ar sjóði en áætl un gerði ráð
fyr ir.
- Rekstr ar gjöld urðu 33 millj-
ón um kr. und ir áætl un.
- Af skrift ir voru 14 millj. kr.
hærri en áætl un.
Heild ar eign ir í sam an-
tekn um reikn ings skil um eru
7.799,3 millj ón ir kr. Heild-
ar skuld ir og skuld bind ing ar
eru 2.644 millj ón ir kr. Þar af
er líf eyr is skuld bind ing um
347 millj ón ir kr. og reikn uð
skuld að fjár hæð 241,6 millj.
kr. sem er vegna leigu samn-
ings við Nýsi vegna leik skól-
ans við Stamp hóls veg. Lang-
tíma skuld ir, að með tal inni
skuld vegna leik skól ans við
Stamp hóls veg eru 1.616,6
millj ón ir kr., þar af greið ast
169,8 millj ón ir kr. á ár inu
2008.
Rekst ur A- og B-hluta skil-
aði 152,4 millj. kr. í veltu fé
frá rekstri sem er 10,8% af
heild ar tekj um til sam an-
burð ar við 35,2 millj. kr., eða
2,6% af heild ar tekj um sam-
kvæmt áætl un.
Hand bært fé hækk aði um
4.081,6 millj. kr. í sam an-
burði við áætl un 4.050,6
millj ón ir kr. Hand bært fé í
árs lok var 4.449,9 millj ón ir
kr.
Reikn ing ur inn var sam-
þykkt ur með fjór um at-
kvæð um meiri hluta. Minni-
hluti sat hjá.
Grindavík
Rúm ir 3 millj arð ar í hagn að