Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.2008, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 29.05.2008, Blaðsíða 16
16 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 22. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Mannlífið á Suðurnesjum Blómstrar í Víkurfréttum í sumar Vetr ar starfi Fjör heima lauk form lega með glæsi legu loka balli á föstu dag inn. Þar komu sam an ung menni frá öll um Suð ur nesj um í nýrri og glæsi legri að stöðu Fjör heima á Vall- ar heiði. Á ball inu komu fram marg ir góð ir gest ir, t.d. Arn ar Már og Biggi úr Band inu hans Bubba, Rikki G, hljóm sveit in Bigga low og fleiri. Starf ið á Vall ar heiði hef ur far ið afar vel af stað og hef ur þar ver ið stað ið fyr ir fjöl- mörg um upp á kom um og mót um t.d. í borð tenn is, þyt hokkí, bandí o.fl. Stræt is vagna- ferð um um svæð ið var fjölg að og einnig fóru sér stak ir vagn ar frá grunn skól un um þeg ar stærri upp á kom ur voru í gangi. Það hef ur skil að sér í góðri mæt ingu ung ling anna og verð ur fróð legt að sjá starf ið halda áfram að efl ast næsta vet ur. Starfs fólk Fjör heima er nú að und ir búa Vinnu skól ann sem hefst 9. júní. Þar verð ur m.a. boð ið upp á leik list arsmiðju Fjör heima, Vinnu skól ans og LK. Einnig verð ur fræðsla um fjöl menn ingu og stefnt er að því að fá Jafn ingja fræðslu Hins Húss ins í heim sókn að ræða við ung ling ana um það sem efst er á baugi hjá nem end um Vinnu skól ans. Fjör heim ar í sum ar frí... Frá loka balli Fjör heima/www.fjor heim ar.is. Grinda vík ur mær in Matt- hild ur Magn ús dótt ir hef ur ef laust boð ið flest um lands- m ön n u m g ott k völ d á skján um heima í stofu og kynnt dag skrá Rík is sjón- varps ins. Hún hef ur starf að sem dag skrár kynn ir í um hálft ár og lík ar ein stak lega vel. Hún stund ar jafn framt nám í lög fræði deild Há- skóla Reykja vík ur og seg ir starf ið henta afar vel með námi. „Ég var einmitt í miðj um próflestri fyr ir mið anna próf, rambaði þarna inn á heima- síðu RÚV, sá að þar var aug- lýst eft ir dag skrár kynn um og ákvað að senda inn um sókn. Ég gleymdi þessu svo eig in- lega, fór í próf ið og líf ið hélt áfram. Síð ar var ég boð uð í við tal og í fram haldi af því tók við fimm vikna ráðn ing ar- ferli. Sam tals fór ég í þrjú við- töl þar sem ég þurfti að lesa upp texta, búa til dag skrár- kynn ingu, fara í upp töku í stúd íói og end aði svo á við- tali hjá Þór halli Gunn ars syni, dag skrár stjóra, þar sem við fór um yfir allt ferl ið. Stuttu seinna hringdi hann í mig og bauð mér starf ið. Mér skilst að upp haf lega hafi um sækj- end ur ver ið rúm lega hund- rað, þannig að ég bjóst ekk ert frek ar við því að fá starf ið en svo fór sem fór og mér lík ar al veg rosa lega vel. Vinn an er frá bær og sam starfs fólk Upp á halds... inn lenda sjón varps efnið? Frétt ir. er lenda sjón varps efnið? Í dag eru mín ir upp á halds þætt ir Pri vate Pract ice og Lip stick Jungle. sjón varps efni sem barn? Ég horfði alltaf á Afa, elskaði Kær leiks birn ina og My little pony sam starfs mað ur? Úfff, þessi er erf ið. Ég vinn að al lega með þeim í að al stjórn og þau sem þar vinna eru öll al veg ynd is leg. RÚV eða Stöð 2? Klár lega RÚV! Frétt ir eða Kast ljós? Ég horfi mik ið á Frétt ir en Kast ljós ið finnst mér vand að ur og skemmti leg ur þátt ur. Býð ur lands mönn um GOTT KVÖLD! LJÚF IR TÓN AR Á LÚÐRATÓN LEIK UM

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.