Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.2008, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 29.05.2008, Blaðsíða 29
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 29. MAÍ 2008 29STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Erlutjörn 7, Njarðvík. 231m2 staðsteypt einbýli í byggingu, þar af er innbyggður bílskúr ca. 45m2. Húsið er hannað af arkitekt og skilast fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð en fokhelt að innan. Mikil lofthæð er í öllu húsinu sem tilbúið er til afhendingar strax. Hringbraut 88, Kefl avík. 109m2 4ra herbergja íbúð á e.h. í fjórbýli. Björt og rúmgóð eign. Parket og fl ísar á öllum gólfum, fl ísalagt baðherbergi, góðar innréttingar og vandaðar innihurðir. Stór geymsla í kjallara og forhitari er á miðstöð. Skipti möguleg á minni eign. Vesturgata 8, e.h Kefl avík. Um 95m2 3ja herbergja íbúð í fjórbýli ásamt 40m2 bílskúr. Björt og rúmgóð íbúðí góðu ástandi með sér-inngangi. Stór og góð hellulögð innkeyrsla og svalir í suður. Mikið og gott áhvílandi, lítil útborgun. Miðtún 7, Kefl avík Mjög góð 105m2, 4ra herbergja íbúð á neðri hæð úi tvíbýli ásamt 47m2 bílskúr. Herbergi er í hluta af skúr. Allt er nýlegt í eldhúsi og á baði og innihurðir eru nýjar. Góð afgirt verönd á baklóð með heitum potti. Laus strax! 20.300.000,- 19.300.000,- 19.200.000,- Efstaleiti 79, Kefl avík Parhús ásamt innb bílskúr. Sérsmíðaðar innréttingar úr rauðeik teiknað af Guðb- jörgu Magnúsdóttir arkitekt. Verönd á baklóð með heitum potti. Góð eign sem vert er að skoða. Áhvílandi 18.000.000,- lán á 4,15% vöxtum, skipti möguleg. 29.800.000,- Kópubraut 13, Njarðvík. Um 140m2 fi mm herbergja einbýlishús á einni hæð. Vel skipulagt og rúmgott hús á góðum stað í botngötu. Vel staðsett gagnvart skóla og leikskóla. Eignin þarfnast talsverða endurbóta. 28.000.000,- 42.500.000,- 33.500.000,-22.800.000,- Háholt 3, Kefl avík. Um 183m2 sex herbergja einbýlishús á þremur pöllum ásamt 50m2 bílskúr. Afar hugguleg eign, parket og fl ísar eru á öllum gólfum, hurðir eru nýlegar og nýlegt þakjárn er á húsinu. Þá er búið að endurnýja vatnslagnir í húsinu. Ósbraut 9, Garði Um 148m2 einbýlishús á einni hæð ásamt 38m2 innbyggðum bílskúr. Afar snyrtileg eign, fallegar innréttingar og parket og fl ísar eru á öllum gólfum. Tvö fl ísalögð baðherbergi og góð verönd á baklóð með heitum potti. Topp eign! Þrátt fyr ir ástand ið í þjóð fé- lag inu þá er margt gott að ger- ast hér í Reykja nes bæ. Enda hef ur bær inn fríkk að mik ið á und an förn um fjór um árum, því mik ið hef ur ver ið byggt af glæsi leg um hús um, og fram- kvæmt til fegr un ar bæj ar ins. Svo er bær inn að verða vin sæll stað ur að búa á, og hing að kem ur barna fólk úr höf uð- borg inni vegna þess að hér eru góð ir skól ar og dag heim ili og íbúða verði stillt í hóf. Þetta er tákn um stór hug og fram far ir sem nauð syn leg ar eru ef bæj ar fé lög eiga að þríf- ast. Og ef fer sem horf ir með fólks fjölg un hér, þá ætti ekki að vera neitt vanda mál að selja þær íbúð ir, sem búið er að byggja og eru í bygg ingu, að ég tali nú ekki um þeg ar ál- ver ið kem ur í Helgu vík. Um nátt úru feg urð ina hér eru skipt ar skoð an ir. Sum um finnst hér bara vera hraun og grjót, en aðr ir sjá feg urð í öllu hér, hvort sem fjalla hring ur- inn er skoð að ur eða hraun ið geng ið og er ég einn af þeim. En ég á mér þó einn upp á- halds stað, en það er smá báta- höfn in við Bjarg ið. Þar kvikna oft góð ar minn ing ar, frá því að ég var ung ur og axl aði sjó- pok ann. Og eitt sinn var ég þar að láta hið órétt láta kvóta- kerfi, með sölu og leigu á þjóð- ar eign inni, fara í taug arn ar á mér, þeg ar höfn in var full af bát um sem ekki gátu róið til fiskjar vegna kvóta leys is í dýrð- ar inn ar koppa logn inu. Þá varð til ljóð ið Að sigla. Í dag skín sól in sæl á haf ið lygnt og seið ir mig er þrá ir skip að sigla á gjöf ul mið en þar sem ég á ekki kvóta né krón ur að kaupa fyr ir hafs ins gull þá verð ég víst að láta mig dreyma að haldi heim með hlað ið að skamm dekki skip. Upp af höfn inni er svo veit- inga hús ið Kaffi Duus. Þang að er gott að koma, og að setj ast nið ur og horfa út um glugg- ann nið ur að höfn inni og þó sér lega þeg ar höfn in iðar af lífi og trillukarl arn ir landa þeim gula sem þeir gátu leigt. Þetta gef ur staðn um sjarma, og ekki nóg með það, að gest ir komi til að njóta út sýn is ins, held ur og líka til að borða sér- deil is lystug an og vel úti lát inn mat sem úr valskokk ar töfra á disk ana. Og þrátt fyr ir það að eitt hvað órétt læti fari í taug arn ar á manni. Þá er betra að líta björt um aug um á fram tíð ina og að þakka fyr ir það sem við höf um. Og biðja Guð um að rétt læt ið nái fram að ganga. Þá mun um við öll kom ast að því, að það er og verð ur gott að búa í Reykja nes bæ. Haf steinn Eng il berts son. Heið ar hvammi 5 421-7054 897- 8854 Það er gott að búa í Reykja nes bæ Hafsteinn Engilbertsson skrifar: Und an far in ár hafa Suð ur- nesja menn get að geng ið að því vísu rétt eins og vor kom unni að Karla kór Kefla vík ur haldi vor tón- leika. Nú bregð ur svo við að ákveð ið hef ur ver ið að fresta tón leik un um þar til kór inn kem ur aft ur sam an í haust. Í all an vet ur hef ur kór inn stað ið í ströngu við upp tök ur á nýj um geisla diski sem mun bera nafn ið „Þú lýg ur því“ og inni held ur lög og ljóð allra helstu popp ara Suð ur nesja. Lög in hafa ver ið út sett fyr ir kór inn, hljóm sveit og ein söngv ara. Það er hljóm sveit Magn ús ar Kjart- ans son ar sem ann ast und ir- leik inn en auk Magn ús ar eru það þeir Rún ar Júl í us- son, Jó hann Helga son og Magn ús Þór Sig munds son sem syngja með kórn um. Stefnt var að því að disk- ur inn kæmi út nú í vor og hug mynd in var sú að fylgja hon um eft ir með veg leg um út gáfu tón leik um bæði hér í heima byggð og í Reykja vík. Mál hafa hins veg ar æxl ast svo að vinn an við diskinn hef ur tek ið miklu mun lengri tíma en nokkurn óraði og henni er enn ekki lok ið nú í sum ar byrj un. Því var sú ákvörð un tek in að fresta tón leika haldi að sinni en stefna þess í stað á veg lega út gáfu tón leika í haust. Við biðj um vel unn- ara kórs ins að hafa bið lund með okk ur til hausts ins og lof um veg leg um tón leik um og frá bær um geisla disk sem all ir Suð ur nesja menn verða að eign ast. Af kórn um er það ann ars helst að frétta að dag ana 5.-8. júní nk. tek ur hann þátt í kór a stefnu í Mý vatns- sveit ásamt fjölda ann arra kóra. Guð jón Sig björns- son for mað ur KARLA KÓR INN frest ar vor tón leik um

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.