Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.2008, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 29.05.2008, Blaðsíða 27
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 29. MAÍ 2008 27STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM www.vf. is Hringbraut 88, Keflavík Mjög skemmtileg 4ra herbergja íbúð á 1h í fjórbýlishúsi. Góðar innréttingar, parket og flísar á gólfum. 19.100.000,- 19.500.000,- Faxabraut 32-c, Keflavík Mjög góð 3ja herbergja í 2h í fjölbýlishúsi. Teppi á stofu, parketlíki á holi og eldhúsi. Stórt herbergi í kjallara sem fylgir íbúðinni. Kirkjuvegur 10, Keflavík Skemmtileg 4ja herbergja íbúð á 2h í fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar, parket á gólfum. Tvennar svalir. Sameignin mjög snyrtileg. Hátún 3, Keflavík Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á nh. í tvíbílishúsi. Eign á góðum stað sem þarfnast lagfæringa. Góður staður. Steinás 1, Njarðvík Sérlega huggulegt 139m2 endaparhús ásamt bílskúr. Huggulegar innréttingar og gólfefni. Hellulagt bílaplan og stéttar. 38.000.000,- Grænigarður 8, Keflavík Mikið endurnýjað, 173m2., einbýlishús á mjög góðum stað. Búið að endurnýja ma. innréttingar, gólfefni, þakjárn, neyslulagnir og fl. 29.800.000,- 33.000.000,- Uppl. á skrifst.16.500.000,-14.000.000,- Háseyla 30, Njarðvík Glæsilegt, 242m2 einbýlishús ásamt bílskúr á skemmtilegum stað. Góðar innréttingar og gólfefni. 4 svefnherbergi, ásamt herbergi í bílskúr. Suðurtún 1, Keflavík Huggulegt mikið endurgert, einbýlishús á tveimur hæðum ástamt 27.3m2 bílskúr. Góðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Sólpallur á lóð. Frábær staðsetning. Stutt í alla þjónustu. Löggiltur fasteignasali: Snjólaug K. Jakobsdóttir Sölumenn: Ásta J. Grétarsdóttir, Júlíus Steinþórsson, Ingimar H. Waldorff, Sævar Pétursson S u ð u r n e s j a Fasteignastofa Höskuldarvellir 25, Grindavík Mjög gott 90,1m2 endaraðhús ásamt 25,8m2 bílskúr, alls 115,9m2. Stofa, tvö svefnherb. bað- herb. og búr. Á baði er hvít innrétting ásamt sturtu og baðkari. Parket á stofu og í svefnherb. Nýjir ofnar, nýr forhitari. Flottur pallur og hiti í plani. Staðarhraun 4, Grindavík Um er að ræða 182,7m2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 39,6m2 bílskúr, samtals 222,3m2. 6 svefnherb. 2 stofur, 2 baðherb. Ný klæðning að utan og á þaki, eldhús nýlegt. Flottur sólpallur með heitum potti. Mánagata 5, Grindavík Um er að ræða164,9m2 einbýlishús á þremur pöllum ásamt bílskúr. Stór stofa, fjögur svefnherb. tvö baðherb. Þvotthús með geymslulofti. Parket og flísar á gólfum. Nýlegir gluggar. Frábært útsýni yfir höfnina. 24.000.000,- 25.500.000,-19.900.000,-31.000.000,- Hólavellir 3, Grindavík Fallegt 136,1m2 einbýlishús. 4 svefnherb. Stofa, sjónvarpshol. Parket á gólfum. Nýbúið að endurnýja þak og þakkant, baðherbergið er nýtt, einnig gluggar og gler. Nýjar úti- og innihurðir. Einnig er eldhús nýlegt. Al þjóða reyklausi dag ur inn 31. maí er á laug ar dag inn. Nú er ástæða til að staldra við. Reyk ing ar eru dauð ans al vara. Nokk ur hund ruð Ís- lend inga deyja á ári hverju af völd um reyk inga og þús- und ir þjást vegna lungna- og æða sjúk dóma og krabba- meins sem reyk ing ar eiga veru lega sök á. Flest ir eiga ætt ingja eða ná inn vin sem þjá ist eða er þeg ar lát inn af völd um reyk inga. Ég vil í þess um pistli beina at- hygl inni að börn um, enda er dag ur barns ins ný af stað inn. Ég er kenn ari í grunn skóla. Við kenn um um af leið ing ar reyk inga og ger um ým is- legt til að halda börn un um reyklaus um. Við kom um í veg fyr ir að þau reyki í skól- an um og á skóla lóð en erfitt er fyr ir okk ur að stjórna því sem ger ist þar fyr ir utan. Nokkr ir ung ling ar eru orðn ir háð ir reyk ing um og geta ekki hætt jafn vel þótt veg leg verð laun séu í boði. Mér finnst leitt að horfa upp á það. Þau eru of ung til að mega kaupa tó- bak en kom ast samt yfir það og geta ein hvern veg inn fjár- magn að kaup in á þess um dýra og hættu lega varn ingi. Meiri hluti þess ara barna eiga for eldra sem reykja, enda hef ur kom ið í ljós í rann- sókn um að það er þrefalt lík- legra að barn for eldra sem reykja reyki sjálft. Börn á öll um aldri eiga for eldra sem reykja ofan í þau heima eða í bíln um, en vita þó lík lega að óbein ar reyk ing ar reyn ast Reyk laus börn því skað legri sem menn rann- saka þær meira. En tó bak ið er harð ur hús bóndi þeirra sem það hef ur náð tök um á og dug ir skyn sem in þar skammt. Mér finnst al ltaf sorg legt að finna reyk inga lykt af hári og föt um ungra barna. Tó bak er fíkni efni og mjög ávana bind andi. Í ný leg um rann sókn um hef ur kom ið í ljós að ein ung is þriðj ung ur reyk inga fólks get ur hætt af sjálfs dáð um. Það er við ur kennt að meiri hluti alkó hólista þurfa sér staka að stoð til að hætta og nú er ljóst að sama á við um reyk inga fólk. Nú þarf að þróa og efla með ferð ar úr ræði fyr ir reyk ing afólk og kynna vel þau úr ræði sem eru til stað ar. Hvert get ur fólk leit að eft ir að- stoð? Mér kem ur fyrst í hug reyklausi sím inn, 800 6030, op inn síð deg is dag hvern. Síma þjón ust an er ókeyp is og ráð gjöf veita hjúkr un ar fræð- ing ar sem hafa langa reynslu af því að að stoða fólk sem vill hætta tó baks notk un og að halda reykleys ið út. Þeir veita per sónu lega ráð gjöf, byggðri á reyk inga sögu þess sem hring ir og þörf um hvers og eins. Þeir bjóða eft ir fylgni, hvatn ingu og stuðn ing. Einnig er hægt að leita til heilsu gæsl unn ar og ýms ir að il ar bjóða upp á nám- skeið, svo sem krabba meins fé- lag ið, Guð jón Berg mann o.fl. Í ljósi þess hve skað leg ar reyk- ing ar eru ætti það að vera rétt ur hvers barns að geta and að að sér hreinu, reyklausu lofti. Ég skora því á for eldra sem enn reykja að hefja nú mark viss an und ir bún ing þess að losa sig og börn in sín úr þeim fjötr um og ekki hika við að leita sér að stoð ar. Einnig mættu stjórn- völd og heil brigð is kerf ið taka bet ur á þessu vanda máli. Þor vald ur Örn Árna son, grunn skóla kenn ari og líf fræð ing ur.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.