Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.07.2008, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 03.07.2008, Blaðsíða 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM 27. tölublað • 29. árgangur • Fimmtudagurinn 3. júlí 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 vf .is Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 VF-mynd: Ellert Grétarsson. Úr myrkrinu inn í ljósið Mikill kraftur er nú í framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautar. Stórum áfanga var náð í gær þegar tvöföldun frá mislægum gatnamótum við Voga að Grindavíkurvegi var tekin í notkun. Það er verktakafyrirtækið Ístak sem annast framkvæmdir við Reykjanesbrautina. Meðfylgjandi ljósmynd tók Ellert Grétarsson á flugi yfir gatnamótum Reykjanesbrautar og Grindavíkurvegar. Þar er einnig unnið af kappi við að ljúka framkvæmdum en tvöföldun Reykjanesbrautar að Njarðvík á að vera lokið í haust. - sjá viðtal í miðopnu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.