Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.07.2008, Síða 12

Víkurfréttir - 10.07.2008, Síða 12
12 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 28. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali - Hafnargata 27 - 230 Keflavík s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 - Netfang: asberg@asberg.is Vesturgata 14, Keflavík Góð 88m2 3ja herbergja íbúð á 1 hæð í fjórbýlishúsi. Rólegt og gott fjórbýlishús. Getur verið laus við kaupsamning. Ný úti- hurð og teppi á sameign. Flísar á svölum. Laus strax. Verð kr. 16.400.000 Heiðarból 6, Keflavík 3ja herbergja 77m2 íbúð á 1 hæð í fjölbýlishúsi. Stutt í alla þjónustu, skóla, verzlun og leikskóla. Laus fljóllega. Verð kr. 14.000.000 Heiðarendi 4, Keflavík Mjög góð 104m2 nýleg íbúð á 1 hæð með sérinngangi í átta íbúða húsi á góðum stað. Allar innréttingar úr Hlyn, flísar og parket á gólfum. Glæsileg eign. Laus strax. Uppl.á skrifstofu Lækjarmót 37, Sandgerði Glæsilegt endarahús með bílskúr, tvö góð svefnherbergi. Húsið er 123m2 að stærð. Flísar á öllum gólfum og hnotuspónn í öl- lum innréttingum og hurðum. Þvottahús og geymsla inn af bílskúr. Verð kr. 25.000.000 Heiðarbraut 3d, Keflavík Mjög gott 5 herb. raðhús á 2 hæðum. Parket og flísar á gólfum, glæsilegur sólpallur með potti. Ræktuð lóð. Verð 29.900.00.- asberg.is Elliðavellir 4, Keflavík 159m2 einbýlishús ásamt bílskúr. 4 svefn- herb, nýlegt parket á stofu, holi og 1 herb, nýlegt baðherbergi. Stór sólpallur er við húsið og rúmgóður bílskúr með hita og rafmagni. Laus við strax. Verð 26.800.000.- Suðurgata 36, Sandgerði Falleg 4ra herb.104m2 íbúð á 1 hæð í fjórbýli. Parket og fataskápar í öllum herb., flísar á eldhúsi og baðherbergi, fallegar innréttingar. Gott lán með 4,15% vöxtum fylgir. Verð 19.000.000.- Kirkjuvegur 10, Keflavík Falleg og rúmgóð 4.herb. íbúð á 2.hæð. Parket og flísar á gólfum, spónlögð innrétting og 2 svalir. Góð staðsetning. Laus fljótlega. Verð 19.500.000.- Voda fo ne af henti Reykja nes bæ reið hjól til notk un ar fyr ir al menn ing. Hjól in eru vin sæl og tölu vert í notk un að sögn starfs manns sund mið stöðv ar inn ar. Reið hjól in eru stað sett við sund laug ina við Sunnu braut og eru að gengi leg öll um á opn un ar tíma. Fólk skrá ir sig fyr ir hjól un um og borg ar 1.000 kr. trygg inga gjald sem það fær svo end ur greitt þeg ar það skil ar hjól inu. Fyllsta ör ygg is er gætt því Trygg inga mið stöð in út veg ar reið hjóla- hjálma sem fást af hent ir í af greiðslu sund laug anna til notk un ar með hjól un um. Al menn ings hjól í Reykja nes bæ Al menn ings hjól fyr ir utan Vatna ver öld í Reykja nes bæ. Mynd-VF/Inga Sæm . Sókn ar starf þarf ekki að leggj ast nið ur yfir sum ar tím ann, ým is legt er gert í sókn ar starfi Kefla vík ur -, Útskála- og Hvalsneskirkju til til- breyt ing ar frá hefð bundnu kirkju starfi. Síð asta sunnu dag hjól uðu bæði sókn ar börn, prest ar og aðr ir gest ir milli kirkna á ut an- verð um Suð ur nesj um. Ferð in hófst við Kefla vík ur kirkju og fór hóp- ur inn það an út í Garð að Út skála kirkju, Hvals- nes kirkja var næsti áfanga stað ur og að lok um Kirkju vogs kirkja í Höfn um. Það var ánægð ur hóp ur kirkju gesta sem hjólaði inn í Hafn ir eft ir að hafa lagt 42,3 km að baki og að eins eft ir að loka hringn um við Kefla vík- ur kirkju eða Út skála kirkju. Erf ið asti kafli hjól reiða manna var Ósa botna veg- ur inn um 3-4 km lang ur mal ar veg ur. Áður en hóp ur inn lagði af stað frá Kefla vík ur- kirkju var far ið yfir hvers ber að gæta þeg ar marg ir hjóla sam an. Þur íð ur Árna dótt ir, frá Kefla vík benti fólki á að hjóla í röð til að forð ast slys og ef að þyrfti að stoppa þá átti að sveigja fyrst úr röð inni og stoppa svo. Þur íð ur hef ur mikla reynslu af hjól- reið um og voru þetta gagn leg ar ábend ing ar. Sum ir voru að hjóla í fyrsta skipt ið í hóp. Eiríksreið: Hjóluðu milli kirkna Kirkju vogs kirkja í Höfn um var síð asti áfanga stað ur inn áður en hóp ur inn lok aði hringn um. Víkurfréttamyndir: Inga Sæm Leið rétt ing Í síð asta tölu blaði Vík ur- frétta er rangt far ið með nafn Guð bjarg ar Sig rún ar Mart eins dótt ur starfs- manns Reykja nes bæj ar í Tóm stunda starfi aldr aðra. Beðist er vel virð ing ar á þess um mis tök um.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.