Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.08.2008, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 21.08.2008, Blaðsíða 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM 34. tölublað • 29. árgangur • Fimmtudagurinn 21. ágúst 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 vf .is Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 Alls sóttu 54 ein stak ling ar um starf for stjóra Kefla vík ur- flug vall ar ohf. sem aug lýst var laust á dög un um. Um er að ræða nýja stöðu eft ir þær breyt- ing ar sem gerð ar hafa ver ið á rekstr ar fyr ir komu lagi flug vall- ar ins en hið nýja fé lag tek ur Mik ill áhugi á stöðu flug vall ar stjóra yfir rekst ur Flug mála stjórn ar Kefla vík ur flug vall ar og Flug- stöðv ar Leifs Ei ríks son ar frá og með næstu ára mót um. „Við erum mjög ánægð með þenn an mikla áhuga. Þetta er sterk ur hóp ur um sækj enda og marg ir mjög hæf ir,“ sagði Jón Gunn ar sson, stjórn ar for mað ur fé- lags ins í sam tali við VF í morg un. Að sögn Jóns fara um sókn irn ar til úr vinnslu hjá Hag vangi en ekki er ljóst hvenær nið ur staða ligg ur fyr ir. Jón seg ist vona að það verði sem fyrst því mörg verk efni bíði nýs for stjóra. Fyr ir ári síð an tók Ás mund ur Frið riks son þá ákvörð un að fyr ir Ljósa nótt 2008 ætl aði hann að ganga eitt hund rað ferð ir út í Garð sér til ánægju og heilsu bót ar. Þessu mark- miði nær Ási í dag þeg ar hann fer hund ruð ustu ferð ina. Fjöldi manns ætl ar að ganga með Ása en lagt verð ur af stað kl. 17 frá heim ili hans að Birki teig 25. Í Garði bíð ur svo rúta frá SBK sem flyt ur hóp inn til baka í súpu og til heyr andi. VF-mynd/elg. Hundraðasta gönguferðin í Garðinn

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.