Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.08.2008, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 21.08.2008, Blaðsíða 6
6 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 34. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR ÞÖKUR OG ÞÖKULAGNING Lítið og stórt ehf Nú er góður tími til að þökuleggja. Við útvegum þökur og leggjum þær fyrir þig. Gott verð. Upplýsingar í síma 869 1250 Fanný seg ir að þau hjá Skóla- mat vilji gera hlut ina vel og þjóna sín um við skipta vin um svo sem flest ir njóti mat ar ins frá Skóla mat. „Okk ar mark- mið er að gera heim il is leg an skóla mat með áherslu á fjöl- breytni svo all ir finni eitt hvað við sitt hæfi.“ Fanný seg ir að hug mynd föð ur síns hafi kvikn að 1997, þeg ar hann, Axel Jóns son, mat reiðslu meist ari og eig andi Skólamat ar ehf., vann að verk- efni í sam vinnu við IMPRU um þró un á mið lægu skóla eld- húsi. Hann heim sótti mið lægt eld hús til Brad for sem þjón aði um 17-22 þús und manns. „Þá sá hann hvað hægt væri að gera ef að staða er fyr ir hendi og síð an þá hef ur Axel unn ið að þró un hug mynd ar inn ar og er nú kom inn með full mót að fyr ir tæki. Fanný seg ir að stöðugt fjölg i skóla stofn un um sem vilja nýta sér þeirra þjón- ustu. Hátt í tutt ugu skól ar í sex sveit ar fé lög um fá skóla mat, bæði á Suð ur nesj um og á höf- uð borg ar svæð inu.“ Nem end um fjölg ar sem ger ast áskrif end ur Nú eru um 70% nem enda í áskrift frá Skóla mat og er sí felld aukn ing. „Það er greini legt að fólk er ánægt með mat inn sem við bjóð um. Við bjóð um upp á ávexti og græn met is b ar með matn um og það hef ur kom ið vel út og er mik il ánægja vegna þess“ seg ir Fanný. Í vet ur höld um við áfram okk ar striki og bjóð um upp á góð an og holl an mat fyr ir skóla fólk. Gæða staðl ar og eft ir lit Að sögn Fannýj ar upp fyll ir fyr- ir tæk ið all ar kröf ur sem gerð ar eru varð andi gæði og eft ir lit. „Það eru mjög strang ar kröf ur bæði við und ir bún ing og fram- leiðslu skólamat ar ins, hæstu gæða stöðl um er fylgt og er öll að staða og hrein læti eins og best þekk ist. Öll fram leiðsla fer fram í eld húsi Skólamat ar á Iða völl um í Reykja nes bæ.“ „Skóla mat ur kem ur ekki í stað heim il is mat ar, fjöl skyld ur borða sam an og elda sam an þrátt fyr ir góða mál tíð í skól- un um,“ seg ir Fanný. Á heima síðu Skólamat ar skola- mat ur.is er hægt að panta áskrift og sjá mat seð il hverr ar viku. Byrj að verð ur að taka við pönt un um 22. ágúst. Heim il is leg ur matur frá Skóla mat ehf. Skóla mat ur ehf., fæð ir nem end ur og starfs fólk skóla á Suð ur nesj um og víð ar. 4500 skammt ar fara dag lega frá fyr ir tæk inu, törn in er að byrja og all ir eru klár ir í slag- inn að sögn Fanný jar Ax els dótt ur, fram kvæmda stjóra Skólamat ar ehf. Breytt rekstr ar form Kölku í hluta fé lag og hlut fjár aukn ing hef ur ver ið til um ræðu und an far ið inn an sveita rstjórna á Suð ur- nesj um. Breytt rekstr ar form fé lags ins hef ur ekki mætt and stöðu í sveit ar stjórn um á svæð- inu en viss ar áhyggj ur virð ast þó vera uppi sam kvæmt því sem fram kem ur í ný legri bók un bæj ar ráðs Grinda vík ur. Þar seg ir að „breytt fyr ir komu lag á rekstri Kölku megi ekki koma nið ur á íbú um byggða lag anna í formi auk inn ar gjald töku og lægra þjón- ustu stigs,“ svo vitn að sér orð rétt í bók un ina. Með breyttu rekstr ar fyr ir komu lagi opn ast t.d. sá mögu leiki að einka að il ar geti kom ið að rekstr in um. Breytt rekstr ar form Kölku: Komi ekki nið ur á íbú um kl. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur 18:00–20:00 ENSKA 102 DANSKA 102 (H) TIH10A STÆRÐFRÆÐI 102 18:00–20:00 ENSKA 202 STÆRÐFRÆÐI 202 NÁTTÚRUFRÆÐI 103 SPÆNSKA 403 18:00–20:00 ENSKA 303 STÆRÐFRÆÐI 313 FÉLAGSFRÆÐI 203 FATAHÖNNUN 103 18:00–20:00 ENSKA 403 MYNDVINNSLA MARKAÐSFRÆÐI 103 18:00–20:00 ÍSLENSKA 102 (H) TIH10A 18:00–20:00 ÍSLENSKA 212 SPÆNSKA 103 18:00–20:00 GRT/TEH 20:00–22:00 BÓK 103 (H) TIH10A (H) ÚVH 102 kl. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur 18:00–20:00 (M) MTV/MFF STÆRÐFRÆÐI 293 (M) MTV/MFF STÆRÐFRÆÐI 293 18:00–20:00 SAGA 103 UTN 103/203 SAGA 103 UTN 103/203 18:00–20:00 UPP 203 KL. 17:15 UPP 203 KL 17:15 (R) RAL UM HELGAR 18:00–20:00 (R) STR 102 18:00–21:00 (R) STR 102 (R) TNT 102 (R) VGR 102 20:00–22:00 (M) MAG 102 (M) MAG 102 kl. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur 18:00–20:00 (M) ÍSLENSKA 242 (M) ÍSLENSKA 242 (R) RAL UM HELGAR 18:00–20:00 (R) RAM 103 (R) RAM 103 18:00–20:00 SAGA 103 SAGA 203 18:00–20:00 SÁLFRÆÐI KL. 17:15 SÁLFRÆÐI KL. 17:15 18:00–21:00 20:00–22:00 (M) STÆRÐFRÆÐI 243 (M) STÆRÐFRÆÐI 243 Kvöldskóli Fjölbrautaskóla Suðurnesja �������������������������� �������� ��������� ������� Á F A N G A R Í B O Ð I H A U S T Ö N N 2 0 0 8 - 1 5 V I K U R ( 1 X Í V I K U ) B Y R J A R 2 5 . Á G Ú S T Á F A N G A R Í B O Ð I L O T A 1 H A U S T Ö N N 2 0 0 8 - 7 1 / 2 V I K A ( 2 X Í V I K U ) B Y R J A R 2 5 . Á G Ú S T Á F A N G A R Í B O Ð I L O T A 2 H A U S T Ö N N 2 0 0 8 - 7 1 / 2 V I K A ( 2 X Í V I K U ) B Y R J A R 2 0 . O K T Ó B E R Innritun í kvöldskólann verður við anddyri skólans 20. og 21. ágúst kl. 17:00 - 19:00. Einnig er hægt að innrita sig á heimasíðu skólans www.fss.is/kvoldskoli og þarf þá að greiða innritunargjaldið um leið. Innritunargjöld: 15.000 kr. fyrir 1 - 3 einingar á önn 21.000 kr. fyrir 4 - 9 einingar á önn 32.000 kr. fyrir 10 einingar g fl eiri Efnisgjöld fyrir grunndeild rafi ðna og húsasmíði eru 10.000 kr. á önn R = GRUNNDEILD H = HÚSASMÍÐI M = MEISTARASKÓLI Fanný Axelsdóttir, framkvæmdastjóri og Axel Jónsson eigandi Skólamatar ehf. VF-mynd: Páll Ketilsson.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.