Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.08.2008, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 21.08.2008, Blaðsíða 14
14 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 34. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Aðalbókari og bókari í Garði Aðalbókari Sveitarfélagið Garður óskar eftir að ráða aðalbókara á skrifstofu sveitarfélagsins. Aðalbókari hefur yfirumsjón með bókhaldi bæjarins og vinnur m.a. við fjárhagsáætlanagerð, kostnaðargreiningar, kostnaðareftirlit og álagningu fasteignagjalda. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta- eða rekstrar og/eða víðtæk reynsla af starfi aðalbókara. • Reynsla eða þekking á málefnum sveitarfélaga er kostur • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og góð skipulagshæfni. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni í að miðla flóknum upplýsingum á einfaldan hátt í töluðu og rituðu máli. Bókari Sveitarfélagið Garður óskar eftir að ráða í 50 % stöðu bókara á bæjarskrifstofu. Bókari vinnur m.a. að því að skrá í bókhaldskerfi, yfirfara reikninga og sér um afstemmingar ásamt því að yfirfara innheimtur og útbúa reikninga. Menntunar- og hæfniskröfur: • Verslunar- eða stúdentspróf og/eða reynsla af skrifstofustörfum. • Góð almenn tölvukunnátta. • Reynsla eða þekking á bókhaldi. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Umsjón með störfunum hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Herdís Rán Magnúsdóttir (herdis.magnusdottir@capacent.is). Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. þar sem ferskir vindar blása H en na r h át ig n 08 -0 12 4 www.svgardur.is Púttklúbbur Suðurnesja Meistaramót Konur Hrefna Ólafsdóttir 219 Ása Lúðvíksdóttir 222 Helga Árnadóttir 225 Bingó Ása Lúðvíksdóttir 15 Karlar Guðmundur Ólafsson 203 Jón Ísleifsson 207 Marínó Haraldsson 209 Bingó Guðmundur Ólafsson 20 Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is 20.900.000,- og 26.900.000,- Pósthússtræti 3, Kefl avík. Glæsilegar fullbúnar íbúðir án gólfefna. Einingis 3 íbúðir óseldar! Um er að ræða tvær 128m2 íbúðir og eina 100m2 íbúð á 1. hæð hússins ásamt sér stæði í bílakjallara og sér geymslu í kjallara. Fallegar eikar-innréttingar og skápar, baðherbergi og þvottahús fl ísalagt. Hiti í öllum gólfum, hátt til lofts og yfi rhæð er á innihurðum. Frábært útsýni frá stærri íbúðunum. Næstu daga fer vetrar- starf Ungmennafélags Njarðvíkur að hefjast, hjá öllum deildum félagins. Mjög öflugt barna- og unglingastarf er unnið í félaginu og á félagið fjöl- marga íslandsmeistara í unglingaflokkum, auk þess að eiga landsliðsfólk í knattspyrnu, körfubolta og sundi. Til marks um þetta mikla starf á félagið tvo glæsilega fulltrúa á Ólympíuleikunum í Kína sem nú standa yfir og eru félaginu til sóma. Hvetur UMFN öll börn og unglinga á svæðinu til að taka átt í þessu starfi með okkur og komast þannig í hóp öflugustu íþróttamanna landsins. Þann 29. ágúst nk. ætlar félagið að halda UMFN- dag í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur, að Norðurstíg 4, frá kl.18:00-20:00 þar sem kynnt verður starfsemi félagsins. Nánari dagskrá á deginum kemur í næsta tölublaði Víkurfrétta og á vef félagins www.umfn.is Áfram Njarðvík Framkvæmdar- stjóri UMFN Öflugt barna- og unglingastarf UMFN Frá Félagi mynd- listarmanna í Reykjanesbæ Myndlistarfélag Reykja- nesbæjar óskar eftir fé- lögum til að framkvæma myndlistargjörning í til- efni ljósanætur. Þeir sem hafa áhuga er bent á að mæta í Svarta Pakkhúsið í kvöld eða annað kvöld kl. 22 milli kl. 19 og 21. Hefðbundinn samsýning félagsmanna verður í Svarta Pakkhúsinu og þeir sem ætla sér að taka þátt í þeirri sýningu er bent á að mæta einnig á ofangreindum tíma.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.