Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.09.2008, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 18.09.2008, Blaðsíða 14
14 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 38. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Bak-, háls- og liðfimi: • Ætlað þeim sem hafa átt við háls-og bakvandamál að stríða m.a. brjósklos, hnykkáverka ofl. • Kennt mánudaga og miðvikudaga, kl.17.00-18.00 • Hefst mánudaginn 6.okt • Frítt í tækjasal meðan á námskeiði stendur. Vala May Mason, sjúkraþjálfari Boltafjör – Pilates: • Pilates á boltum ætlað hressum og kátum sem vilja vera ánægðir í eigin skinni. • Kennt mánudaga og miðvikudaga, kl . 18.15-19.15 • Hefst mánudaginn 15. sept Sigurbjörg Halldórsdóttir, Pilateskennari Þjálfun í vatni: Meðgönguleikfimi: • Áhersla lögð á stöðugleikaþjálfun fyrir bak og mjaðmagrind ásamt almennum styrkjandi æfingum. • Kennt mánudaga og fimmtudaga í íþróttamiðstöð Akurskóla, kl 18.00-18.40 • Hefst mánudaginn 8. sept. Dagbjört H. Guðmundsdóttir, sjúkraþjálfari Offituleikfimi: • Ætlað þeim sem þurfa aðstoð við að hefja þjálfun. • Kennt mánudaga og fimmtudaga í Íþróttamiðstöð Akurskóla, kl. 17.00-17.50 • Hefst mánudaginn 8. september Nanna Guðný Sigurðardóttir, sjúkraþjálfari 6 vikur 6 vikur 6 vikur Verð: 12.000.- Verð: 12.500.- Verð: 12.000.- Verð: 7.000.- Stafganga: • Kennsla í stafgöngu. • Hægt er að leigja göngustafi á staðnum. • Gengið á mánudögum og fimmtudögum kl.18.00 - 18.50 • Lagt upp frá kaffihúsi Nesvalla • Hefst mánudaginn 8.sept. Nanna Guðný Sigurðardóttir, sjúkraþjálfari Tækjaþjálfun karla og kvenna: • Ætlað fólki á öllum aldri sem hefur áhuga á að þjálfa í tækjasal . • Kennt mánudaga og miðvikudaga. kl. 16.00-17.00 • Hefst mánudaginn 8.sept. • Frítt í tækjasal meðan á námskeiði stendur Tom Wolbers, sjúkraþjálfari, 3 vikur Verð: 3.000.- Verð: 9.000.- Endurhæfing með beiðni: • Endurhæfing hjartasjúklinga sem eru á I og II stigi eftir áfall eða aðgerð og þurfa mikinn faglegan stuðning. • Hjartaendurhæfing Átaks er í samvinnu við Hjartaheill og Hjartamiðstöð Íslands og undir ábyrgð hjartalækna. • Þriðjudaga og fimmtudaga, kl 11.00-12.00 Arna Helgadóttir, sjúkraþjálfari Lungnaendurhæfing með beiðni: • Lungnaendurhæfing fyrir I-II stigs lungnasjúklinga sem eru með beiðni um þjálfun. Ætlað þeim sem þurfa eftirlit og sérhæfða þjálfun hjá sjúkraþjálfara. • þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10.00-11.00 Tom Wolbers, sjúkraþjálfari Gigtarþjálfun með beiðni: • Ætlað gigtarsjúklingum sem hafa beiðni frá lækni. • Áhersla lögð á liðkandi æfingar, kraft og úthald. Þriðjudaga og fimmtudaga Kl. 13.00 - 14.00 Dagbjört H. Guðmundsdóttir, sjúkraþjálfari. Hjartaendurhæfing stig III • Ætlað hjartasjúklingum eða þeim sem eru veilir fyrir hjarta. • Innifalið hjartaálagspróf hjá hjartalækni einu sinni á ári. • Kennt þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 12.00-13.00. • Hefst þriðjudaginn 9. sept. • 15% afsláttur 5950.- fyrir félagsmenn Hjartaheilla. • Er í samvinnu við Hjartaheill. Arna Helgadóttir, sjúkraþjálfari Í undirbúningi: Verið er að undirbúa þjálfun krabbameinssjúkra, einstaklinga með beinþynningu og margt fl. Erum að leita að jóga,Tai Chi og Salsa kennurum. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband. Mjúkvefjameðferð Hægt er að panta mjúkvefjameðferð hjá sjúkraþjálfara án beiðni frá lækni, vegna álagseinkenna í stoðkerfi s.s. vöðvabólgu, festumeina, beinhimnubólgu, bakverkja ofl. LjósanæturtilboðÁrskort í tækjasal 24.900.- Verð: 7.000.- FRÍSTUND VANTAR FÓLK ERT ÞÚ ÞJÁLFARI? Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar auglýsir eftir íþróttakennurum eða þjálfurum til starfa í íþróttaskóla fyrir 6 ára börn innan Frístunda- skólans. Aðalmarkmið íþróttaskólans er að auka hreyfiþroska barnanna og að skapa þeim skemmtilegt og þroskandi umhverfi þar sem leikgleði og almenn þátttaka eru höfð að leið- arljósi. Einnig er auglýst eftir bílstjóra í 50% starf. Nánari upplýsingar veitir Eysteinn Eyjólfsson í síma 698 1404. Umsóknum skal skilað til starfsþróunarstjóra Reykjanesbæjar Tjarnargötu 12. Einnig er hægt að sækja um rafrænt á vef Reykjanesbæjar: reykjanesbaer.is og á íbúa- vefnum mittreykjanes.is. Fræðslusvið Reykjanesbæjar Kennt verður í þremur stigum. Skráningu er hægt að gera með því að senda email á, 1og8@1og8.com eða hafa samband í síma 615 1800. Námskeiðin standa í 8 vikur - eitt kvöld í senn. Námskeiðsgjald er kr. 20.000.- Námskeiðunum líkur með sýningu. Nánari upplýsingar má sjá á slóðinni www.1og8.com MYNDLISTANÁMSKEIÐ GUÐMUNDAR R hefjast í nóvember 2008. � � � � Óska eftir atvinnu, margt kemur til greina. Vinna með skemmtilegu fólki og sanngjörn laun er góður kostur. Atvinna óskast Guðni Grétarsson S: 896-5551 Gagna varsl an er þekk ing ar- fyr ir tæki sem býð ur upp á heild ar lausn á sviði skjala- mála og varð veislu. Fyr ir- tæk ið var stofn að í nóv em ber 2007 og er stað sett á gamla varn ar liðs svæð inu. Gagna- varsl an býð ur upp á sér fræði- þjón ustu við grein ingu rekstr- ar ferla og gerð skjala á ætl ana. Þá sér fyr ir tæk ið um að varð- veita gögn eins og skjöl (bæði papp ír og raf rænt), muni og menn ing arminj ar fyr ir fyr ir- tæki og stofn an ir á ör ugg an og skipu lagð an hátt, þar sem þau eru jafn framt að gengi- leg með litl um fyr ir vara. Þá hef ur fyr ir tæk ið byggt upp sér fræði þekk ingu á skönn un og um búð um fyr ir varð veisl- una. Fyr ir tæk ið legg ur mjög mik ið upp úr því að vera með fag fólk á hverju sviði inn an starf sem- inn ar. „Við höf um góða blöndu af há skóla mennt uðu fólki með mikla reynslu og fag fólki sem kem ur úr öðr um geir um at- vinnu lífs ins. Fram tíð ar sýn in er að byggja upp þekk ing ar fyr ir tæki á sviði ferla grein ing ar, skjala stjórn- un ar og varð veislu, á hvaða formi sem er. Að bjóða klæð- skera sniðn ar lausn ir, byggð ar á 100% trún aði, ör yggi og gæð um. Höf uð stöðv arn ar eru í Reykja nes bæ en stefnt er að vera með úti bú á lands- byggð inni í Borg ar byggð og Eg ils stöð um,“ seg ir Brynja Guð munds dótt ir, að al eig andi Gagna vörsl unn ar. Við skipta vin ir fyr ir tæk is ins eru marg ir, s.s. Reykja nes bær, Sand gerði, Hita veita Suð ur- nesja og mörg önn ur fyr ir- tæki og stofn an ir hér á Suð ur- nesj um sem og öðr um stöð um Viðskipti & atvinnulíf UMSJÓN: Gunnar Einarsson / gunnar@vf.is Heildarlausn á sviði skjalamála og varðveislu Gagnavarslan er þekkingarfyrirtæki á gamla varnarsvæðinu: Krón an í fall bar átt unni? Það hef ur varla far ið fram hjá nein um að ís lenska krón an á und ir högg að sækja. Frá því núna á mánu dag inn hef ur geng- is vísi tala krón unn ar fall ið sem nem ur um 2,6% frá opn un mark aða á mánu dag inn (þeg ar þetta er rit að). Gengi krón- unn ar er það veikasta frá upp hafi. Geng is vísi tal an var skráð við lok un mark aða á mánu dag inn 171 stig. Sem þýð ir að krón an hef ur veikst um tæp 40% frá ára mót um. Hvað er geng is vísi tala? Orð ið geng is vísi tala er vísi tala sem mæl ir verð gildi er lendra gjald miðla gagn vart krón unni. Tek ið er veg ið með al tal af því hvað við fáum marg ar krón ur fyr ir hverja ein ingu af er lend um gjald miðli. Mynt irn ar sem mynda vísi töl una eru helstu mynt ir við skipta landa Ís lands sem Seðla banki Ís lands vel ur. Veik ing / styrking krónu? Þeg ar tal að er um að krón an sé að styrkj ast þá lækk ar geng is- vísi tala, t.d úr 150 stig um í 145 stig, þá er tal að um styrk ingu krónu, sem í þessu til felli væri 3,4%. Ef tal að eru um veik- ingu krón unn ar þá hækk ar geng is vísi tala krón unn ar t.d. úr 145 stig um í 150 stig, þá töl um við um veik ingu krón unn ar um 3,4%. Veik ing krón unn ar þýð ir að er lend ir gjald miðl ar verða dýr ar ari, og styrk ing krón unn ar þýð ir að er lend ir gjald miðl ar verða ódýr ari. Sem dæmi má nefna kost aði einn banda ríkja doll ar þann 16. sept em ber 2007 64 kr. en 16. sept- em ber 2008 kost aði hann 91 kr. sem þýð ir að krón an hef ur veikst um 29,6% frá ára mót um gagn vart banda ríkja doll ar. á land inu. Brynja seg ir mjög hag kvæmt fyr ir þessi fyr ir tæki að hafa að gang að þjón ustu sem þess ari. Brynja hafði sem stjórn andi til margra ára séð að mörg fyr- ir tæki áttu í mesta basli með að ná góð um tök um á skjala- mál um. Það vant aði að tengja skjöl in bet ur við rekst ur inn, þ.e. kort leggja starf sem ina og greina rekstr ar ferla og ná þannig hag ræð ingu í rekstri. Það get ur ver ið fyr ir tæki mjög dýr keypt ef mik il vægt skjal týn- ist. Kostn að ar samt get ur ver ið að koma upp sér hönn uð um geymsl um í litl um ein ing um auk þess sem fer metra verð á hús næði er oft of dýrt til að nota það í geymslu. Starfs menn fyr ir tæk is ins eru nú tæp lega 20 og hef ur fjölg að ört að und an förnu. Fyr ir tæk ið aug lýsti ný lega hér á Suð ur- nesj um og fékk gríð ar lega góð við brögð. Gagna varsl an er eina þekk- ing ar fyr ir tæk ið á Ís landi sem býð ur upp á heild ar lausn og þjón ustu á sviði skjala mála og vörslu. Brynja Guðmundsdóttir aðaleigandi Gagnavörslunnar.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.