Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.09.2008, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 18.09.2008, Blaðsíða 27
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 18. SEPTEMBER 2008 27STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Kópubraut 12, Njarðvík Gott 139m2 einbýlishús, auk 60m2 bílskúrs. Parket og flísar á gólfum. 3 svefnh. Góður staður. 30.000.000,- 22.500.000,- Hafnagata 15, Hafnir Einbýli á tveimur hæðum sem mikið er búið að endurnýja, ma. innréttingar, gólfefni og fl. Lítið gestahús er við húsið og einnig er byggingarréttur fyrir bílskúr. Ósbraut 4, Garður Einbýlishús á einni hæð sem skilast fullbúið að utan, rúmlega fokhelt að innan. Húsið er 170m2 og bílskúr 28m2. Lækkað verð. Breiðhóll 20-22, Sandgerði Sérlega gllæsileg 170m2. parhús í byggingu ásamt bílskúr. Skilast fullbúin að utan, tilbúið til innréttinga að innan. Grófjöfnuð lóð. Innkeyrsla hellulögð með snjóbræðslukerfi. Árnastígur 4, Grindavík Glæsilegt 174,8m2 einbýli úr timbri ásamt 34,6m2 bílskúr byggt árið 2002. Flísar á eldhúsin, baðher- bergi og holi. Parket á herbergjum. Pallur og heitur pottur. Glæsilegt hús í rólegu hverfi. 21.500.000,- Tjarnabraut 18, Njarðvík Glæsileg, 4ra herbergja íbúð á 2h í nýju fjöl- býlishúsi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Góður staður, stutt í skóla og leikskóla. Eign sem vert er að skoða. 17.700.000,- 39.700.000,- 25.500.000,-18.000.000,-25.500.000,- Hólavellir 3, Grindavík 136,1m2 einbýli. 4 svefnherb. Stofa, sjónvarpshol. Parket á gólfum. Nýbúið að endurnýja þak og þakkant, baðherbergið er nýtt, einnig gluggar og gler. Nýjar úti- og innihurðir. Sunnubraut 4 nh, Keflavík Mjög rúmgóð 3ja herbergja íbúð á nh í tvíbýli. Góðar innréttingar og gólfefni. Góður staður. Laut 16, 0201 -NÝTT 113,8m2. 3 svefn. Húsið er úr steyptum einingum. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Húsið er mjög vel staðsett nálægt skóla og leikskóla. 100% lán. 80% frá ÍLS fylgir með og 20% frá verktaka getur einnig fylgt með. Glæsivellir 5, Grindavík 211,9m2 einbýlihús ásamt bílskúr. Stór stofa, stórt og bjart eldhús. 4 svefnherb. Stór bílskúr með hita og rafmagni ásamt aukaherb. Harðviðarsólpallur með heitum potti. Nýjar kaldavatnslagnir að hluta, nýr forhitari. Sjón er sögu ríkari. Efstahraun 20, Grindavík Fallegt 121,4m2 endaraðhús, ásamt 28,6m2 bíl- skúr, samtals 150 ferm frá 1978. 4 svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi. geymsla og þvottahús. Nýtt þakjárn. Heitur pottur. Í Botnlanga. 24.000.000,- 24.000.000,-21.000.000,-39.500.000,- Túngata 11, Grindavík Fallegt 123,9 ferm. einbýli ásamt 38,2 ferm. bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, þvotthús, baðherb. og 4 svefnherb. Flísar eru á baðherberg. og forstofu og parket á stofu, gangi og herbergjum. Bílskúrinn er fullbúinn. Löggiltur fasteignasali: Snjólaug K. Jakobsdóttir Sölumenn: Ásta J. Grétarsdóttir, Júlíus Steinþórsson, Ingimar H. Waldorff, Sævar Pétursson eignamiðlun Reykjanesbær hefur sam- þykkt nýja jafnréttisáætlun en sam kvæmt lög um um j a f n a s t ö ð u og jafnan rétt kvenna og karla n r. 1 0 / 2 0 0 8 skulu sveitar- félög gera sér jafnréttisáætl- anir. Þar skal m.a. koma fram hvern ig unnið skuli að kynjasamþætt- ingu á öllum sviðum ásamt framkvæmdaáætlun um það hvernig leiðrétta skuli mis- mun á stöðu kvenna og karla innan sveitarfélagsins. Jafnréttisáætlun Reykjanes- bæjar tekur til ólíkra hlutverka sveitarfélagsins og er mark- miðið að koma á og viðhalda jafnrétti og jöfnum tækifærum kvenna og karla og jafna þannig stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins. Allir einstaklingar skulu eiga jafna möguleika á að njóta sín og þroska hæfileika sína óháð kynferði. Í nýju jafnréttisáætluninni er lögð áhersla á að jafnrétti kynja sé haft að leiðarljósi þegar valdir eru fulltrúar í nefndir og ráð bæjarins og vinnu hópa sem und ir búa stefnumótun og meiriháttar ákvarðanir. Áhersla er á launajafnrétti og jafnrétti þegar ráðið er í stöður hjá Reykjanesbæ. Jafnrétt issjónarmið skulu metin þegar ráðið er í stöður hjá Reykjanesbæ. Ef úttekt á kynjahlutfalli leiðir í ljós að á annað kynið hallar í við- komandi starfsgrein skal það kynið sem er í minnihluta að jafnaði ganga fyrir við ráðn- ingar í störf þegar umsækj- endur eru jafnhæfir. Við ráðn- ingar er óheimilt að mismuna kynjum svo sem á grundvelli fjölskyldustöðu eða annarra þátta. Áhersla á sveigjanlegan vinnutíma og sameigin- lega fjölskylduábyrgð Í áætluninni er einnig lögð áhersla á að starfsfólk Reykja- JAFNRÉTTI Í REYKJANESBÆ Virk áætlun sem tryggir uppbyggilegt og gott mannlíf nesbæjar hafi tök á að sam- ræma fjölskyldu- og atvinnu- líf. Sveigjanlegur vinnutími, hluta störf eða hag ræð ing vinnutíma skal vera kostur sé því við komið og gæta skal að því að hafa ekki fundi á þeim tíma sem álagið er mest hjá fjölskyldunni. Ekki síst er tekið til þess að hvetja skal foreldra til að deila með sér fjölskyldu- ábyrgð t.d. að feður og mæður hafi bæði kost á að dvelja heima hjá veiku barni og mik- ilvægt er að bæði konur og karlar nýti sér þann rétt sem þau eiga varðandi foreldra- og fæðingarorlof. Í jafnréttisáætluninni er bent á það að Reykjanesbær veitir styrki til íþrótta- og félagasam- taka og gerir þá kröfu til þeirra að bæði stúlkum og piltum sé gert jafnhátt undir höfði. Kanna skal brottfall unglinga úr íþróttum og metið með kynjasjónarmið að leiðarljósi. Hér að ofan hafa verið dregin fram helstu atriði nýrrar jafn- réttisáætlunar Reykjanesbæjar en aðalatriðið er að áætlunin sé virk og stuðli að auknu jafn- rétti. Til þess að tryggja að svo sé er í áætluninni sett fram hvernig á að ná settum mark- miðum og hver ber ábyrgð á því að það sé gert. Jafnrétti kynjanna er afar mik- ilvægt í því skyni að skapa uppbyggilegt og gott mann- líf. Bæði stúlkur og drengir, konur og karlar verða að fá að njóta jafnra tækifæra og hæfi- leikar kynjanna verða að nýt- ast í þágu einstaklinganna og samfélagsins. Rannveig Einarsdóttir forstöðumaður stoð- þjónustu FFR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.