Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.09.2008, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 18.09.2008, Blaðsíða 26
26 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 38. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Fyr ir ör stuttu síð an var ég nem andi í Fjöl brauta skóla Suð ur nesja. Við vor um nokkr ir sem fylgd ust að í n á m i n u . Það var fyr ir- ferð á okk ur e i n s o g geng ur með unga menn og sjálf sagt hef ur ekki alltaf ver ið auð velt að kenna okk ur. Ein hvern veg inn at vik að- ist það svo að við vor um með sama kennar ann þrjár ann ir í röð. Þeg ar hann sá að það átti fyr ir hon um að liggja að kenna okk ur þriðju önn ina í röð, hall aði hann sér fram á kenn ara borð ið, huldi and lit sitt með báð um hönd um og ör skömmu síð ar ómaði lang dreg ið og ör vænt ing ar fullt Nei i i i i i i i i ii! um ganga skól ans. Auð vit að var húmor í þessu hjá kall- in um. Við lærð um vel hjá hon um. Hann hafði þenn an hæfi leika að hafa húmor fyr ir fyr ir ferð inni og stríðn- inni og lað aði sam tím is fram löng un til náms með því að koma fram við okk ur af virð ingu. Alla vega var það sjald an að mað ur kom óles inn í tíma hjá kall in um. Hann lét samt alltaf eins og það væri hon um mik il kvöl að kenna okk ur og að það væri fá heyrð mann vonska hjá þeim sem sáu um stunda- töflu gerð að setja okk ur strák ana hjá sama kenn- ar an um þrjár ann ir í röð. Þenn an vet ur var gef ið út virðu legt skóla blað í F.S. sem bar nafn ið Visku stykki. Þar voru val in kunn ir kenn ar ar spurð ir um lífsmottó. Senni- lega hef ur þessi ágæti kenn- ari ver ið ný kom inn frá því að kenna okk ur rúm fræði, því lífs mottó ið sem hann gaf upp var eft ir far andi: Allt er þetta ein sam hang andi and- styggð! Ég hugsa oft til hans og þess ara ein kunn ar orða. Sér stak lega þeg ar ver ið er að tala um að allt sé að fara á verri veg inn og allt sé mik ið verra í dag held ur en það var fyr ir ein hverj um árum síð an. Þá er gott að hafa á tak tein um rann sókn ir sem sýna að ekki sé allt sam hang- andi and styggð. Sumt er að fara á betri veg inn. Til dæm is hafa ver ið gerð ar kann an ir á vímu efna neyslu ung linga í Reykja nes bæ og ná granna sveit ar fé lög un um um 10 ára skeið. Þær sýna að áfeng is neysla nem enda í tí unda bekk í Reykja- nes bæ hef ur dreg ist sam an um um það bil 50% á tíu ára tímbili. Reyk ing ar hafa minnk að, sömu leið is neysla canna bis efna og örvandi efna. Ef barn ið þitt er í 10. bekk í Reykja nes bæ og neyt ir áfeng is til heyr ir það til dæm is minni hluta hópi ólíkt því sem áður var. Ekki er vit að af hverju þetta stafar. Er for varn ar starf ið að skila ár angri? Eru for eldr ar betri uppalend ur? Hafa krakk arn ir sjálf ir ein fald- lega ákveð ið að hafa þetta svona eða er ein hver önn ur skýr ing? Ég held sjálf ur að það sé ekki til ein föld skýr- ing á þessu. Ég gleðst hins veg ar yfir því að það sé að ganga vel í Reykja nes bæ og ná granna sveit ar fé lög un um. Það er hins veg ar áhyggju- efni að mjög stór hóp ur ung- menna hef ur neyslu áfeng is og ann arra vímugjafa sum- ar ið eft ir 10. bekk og fyrstu önn ina í fram halds skóla. Stund um hef ég á til finn- ing unni að það sé eins og for eldr ar slaki á eft ir 10. bekk og gefi ung ling un um laus ari taum inn en æski- legt er. Ég held að eðli legt og mik il vægt sé að fylgj ast áfram vel með því sem ung- ling ur inn er að gera þeg ar í fram halds skóla er kom ið og veita hon um að hald og stuðn ing eft ir þörf um og sam tím is gera það sem hægt er til að seinka áfeng is- neyslu ung lings ins. Ég nefni áfeng is neysl una sér stak- lega vegna þess að áfeng is- neysla virð ist bein tengd við eig in lega alla aðra áhættu- hegð un. Tak ist að seinka henni seink ar mað ur sjálf- krafa allri ann arrri áhættu- hegð un. Ég nefni sem dæmi að í flest um þeim mál um sem ég hef kom ið að í starfi mínu sem sál fræð ing ur þar sem far ið hef ur illa fyr ir ung ling um hef ur áfengi nær alltaf kom ið við sögu beint eða óbeint. Gangi þér vel að ala upp barn ið þitt. Gylfi Jón Gylfa son Allt er þetta ein sam- hangandi andstyggð! Gylfi Jón Gylfa son yf ir sál fræð ing ur á Fræðslu skrif stofu Reykja nes bæj ar skrifar: Á dag sk r á ný l i ð inn ar Ljósanæt ur há tíð ar var sýn- ing á veg um Kon ung lega sænska ball ett skól ans, þar sem fram komu 28 dans ar ar. Sýn ing in var hald in í Íþrótta- mið stöð Njarð vík ur sunnu- dag inn 7. sept em ber, fyr ir nán ast fullu húsi. For sag an er sú að Fjóla Odd- geirs dótt ir, ung Reykja nes bæj- ar mær, fékk þá hug mynd fyr ir ári síð an að fá skóla fé laga sína og kenn ara við Kon ung lega sænska ball ett skól ann til að koma hing að til lands með sýn- ingu. Henn ar metn að ur var í upp hafi sá að hóp ur inn kæmi ein göngu til að sýna á Ljósa- nótt en fljót lega var Borg ar leik- hús ið kom ið inn í mynd ina og sýndi hóp ur inn þar þann 4. sept em ber sl. Fjóla hóf barn ung nám í list- dansi og um ára bil stund aði hún einnig tón list ar nám við Tón- list ar skóla Njarð vík ur og síð ar Tón list ar skóla Reykja nes bæj ar sam hliða dans námi, m.a. við List dans skóla Ís lands. Að loknu grunn skóla námi, fyr ir tveim ur árum síð an, hóf hún nám við Kon ung lega sænska ball ett skól- ann sem er einnig mennta skóli fyr ir dansnem end ur og það an mun hún út skrif ast með stúd- ents próf að ári. Mik ill metn að ur var lagð ur í sýn ing una og tókst hópn um ótrú lega vel að gera um gjörð henn ar huggu lega, með tjöld um og ljós um. Á gólf inu var svo sér stak ur dans dúk ur sem feng inn var frá Borg ar leik- hús inu. Efn is val var mjög fjöl breytt en á efn is skránni voru fimm dans- verk eft ir dans höf unda frá 19., 20. og 21. öld. Auk dans verk- anna var á efn is skránni gull- fal legt og vanda samt ein leiks- verk fyr ir fiðlu eft ir sænska tón skáld ið Jo han Helmich Rom an. Það flutti ung ur fiðlu- leik ari, Kar in Hellqvist, af mik- illi leikni en hún hafði einnig það hlut verk að flytja tón list við eitt dans verk ið, sem hún gerði á áhrifa rík an hátt. Tón- list við önn ur dans verk var flutt af geisla disk um. Þeg ar lit ið er til þess að hér voru nem end ur á ferð, kom frammi staða þeirra mér veru- lega á óvart. Mik ill at vinnu- manna brag ur var á hópn um. Bæði var hann mjög vel sam- stillt ur í hópat rið un um og ekki síð ur var magn að að sjá þessa ungu dansnem end ur í fá mennu at rið un um, þar sem reyndi mik ið á hvern og einn, auk þess sem ákveðn ir dans- ar ar höfðu þar sóló-hlut verk. Ég trúi því að fleiri áhorf end ur en ég hafi fyllst af stolti þeg ar þeir fylgd ust með Fjólu dansa sín hlut verk, en hún kom fram í tveim ur verk um. Í þeim báð um hafði hún vanda söm sóló-hlut verk sem hún dans aði af miklu ör yggi og list fengi. Gam an var að sjá hina ungu dans ara takast á við jafn fjöl- breytt og ólík verk, frá hefð- bundn um klass ísk um ball- ett um til fram úr stefnu legra nú tíma dans verka, sem sum hver voru sett upp sér stak- lega fyr ir Ís lands ferð ina. Mér fannst nú tíma-hóp d ans verk in afar at hygl is verð og magn að að sjá hvern ig dans höf und- arn ir nýttu sér fjöld ann, sem og ein stak lings hlut verk inni í hópn um sam tím is, til að ná fram viss um áhrif um sem stund um voru djúp og mjög eft ir minni leg. Að fá sýn ingu frá Kon ung- lega sænska ball ett skól an um hing að á Ljósa nótt var mik il nýlunda og menn ing ar auki fyr ir há tíð ina. Að stand end ur sýn ing ar inn ar, Reykja nes bær og aðr ir styrkt ar að il ar eiga heið ur skil inn fyr ir að gera nem end um og kenn ur um ball ett skól ans það kleift að koma með sýn ingu hing að til lands. En mesta heið ur inn á Fjóla Odd geirs dótt ir fyr ir að fá þessa djörfu hug mynd og hrinda henni í fram kvæmd. Takk fyr ir frá bæra skemmt un. Har ald ur Árni Har alds son Glæsi leg ball ett sýn ing á Ljósa nótt Haraldur Árni Haraldsson skrifar: NÝTT Á MORGNANA Í OKTÓBER Á þriðjudögum og fimmtudögum. Hópur 1 kl. 06:00 og hópur 2 kl. 07:00. Nánari upplýsingar hjá: Ásdísi Þorgilsdóttur Íþróttakennara og IAK einkaþjálfara í síma 891 8077 eða asdis@asdis.us Hver og einn: • Fer í líkamsgreiningu og athuguð líkamsstaða og líkamsbeiting. • Fær sérsniðið prógram til að vinna eftir 3x í viku. • Fer í mælingu 1x í viku. • Fær matseðil. • Heldur matardagbók. • Fær fróðleikspunkta um heilsu og vellíðan. Fjöldi: 4-6 Verð: 17.000 (ef þú átt kort í Lífsstíl). Hópeinkaþjálfun hefst 30. september í 6 vikur. Fjóla Oddgeirsdóttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.