Víkurfréttir - 29.03.2012, Side 20
20 FIMMTUdagUrInn 29. Mars 2012 • VÍKURFRÉTTIR
ÝMISLEGT
Búslóðaflutningar og allur al-
mennur flutningur. Er með 20
rúmmetra sendibíl/kassabíl með
lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi.
Tek að mér allskonar viðgerð-
ir á bílum, sláttuvélum. Er með
greiningartölvu til að bilanagreina
margar tegundir bíla. Vanur mað-
ur, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð!
Uppl. S: 864 3567.
TIL SÖLU
Sækir þú vinnu
á höfuðborgarsvæðið?
Viltu sameina sparneytinn vinnubíl
og glæsilegan fjölskyldubíl með
öl lum lúxusbúnaði? Toyota
Landcruiser 100 bensín / METAN
breyttur til sölu.
Rekstrarkostn. því rúmlega helm-
ingi minni. Árg. 2000 ekinn
197.000 km.
Verð 2,5 millj. Uppl. í síma 774
4474.
Nýleg Gorenje þvottavél
WA 50120, einnig eldhúsborð 6
manna, stækkanlegt upp í 8. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 865 1922.
ÓSKAST
Stúdíóíbúð eða 2ja herbergja
íbúð óskast til leigu helst í Keflavík
eða Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 698
3550.
Óska eftir að leigja
raðhús, parhús eða einbýlishús í
Njarðvík. Langtímaleiga, öruggar
greiðslur, engin gæludýr.
Upplýsingar í síma 899 0274.
2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009
NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
TIL LEIGU
Ýmsar stærðir og gerðir af
herbergjum, með eða án húsgagna,
með sameiginlegu eldhúsi og
baðherbergi eða sér eldhús og bað,
með eða án húsgagna. Aðgangur
að gufubaði og borðtennisborði.
Internet og orka innifalin og allur
sameiginlegur kostnaður. Góð
staðsetning og hagstætt leiguverð.
Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909.
Herbergi í Heiðarholti
Til leigu herbergi ný standsett helst
langtímaleiga. Uppl. í síma 841
1715 eftir kl. 13:00.
Þjónustumiðstöðin
Nesvöllum
Vikan 28. mars - 4. apríl nk.
• Bingó • Gler-, keramik- og
leirnámskeið • Handavinna •
Leikfimi • Dansleikfimi • Jóga
á boltum • Hádegismatur •
Síðdegiskaffi • Tölvuklúbbur FEBS
Léttur föstudagur
föstudagur 30. mars kl. 14:00
Lyfja - kynning
Nánari upplýsingar
í síma 420 3400 896 0364
Bói Rafvirki raf-ras.is
1. APRÍL
UPPSELT KL. 20:00
NOKKRIR MIÐAR LAUSIR KL. 16:00
Dansbikar BRYN var haldinn á Ásbrú
um sl. helgi. Fjöldi ungmenna tók þátt
í keppninni. Meðfylgjandi myndir voru
teknar í keppninni. Fleiri myndir á vf.is.
Dansfjör
á ásbrú!
Víkingaheimar taka
stakkaskiptum
Talsverðar breytingar hafa verið
gerðar á sýningarrými Víkinga-
heima og eru þær til mikilla bóta.
Sýningargripir sem voru á 2. hæð
safnsins hafa verið færðir niður
á jarðhæð og ný sýning opnuð í
breyttu sýningarrými á efri hæð-
inni. Víkingaheimar voru opnir
á Safnahelgi á Suðurnesjum og
lögðu fjölmargir leið sína þangað
til að skoða muni og kynna sér
sögu víkinganna. Meðfylgjandi
myndir tók Hilmar Bragi við þetta
tækifæri.