Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.03.2012, Page 21

Víkurfréttir - 29.03.2012, Page 21
21VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagUrInn 29. Mars 2012 MINNUM Á fe r mingar skey t i SKÁTANNA Nöfn fermingarbarna er að finna á heimasíðu skátafélagsins www.skatafelag.is eða www.heidabuar.is Hægt er að senda skeyti á heimasíðu félagsins allan sólarhringinn Opnunartími skeytasölu að Hringbraut 101, er frá kl. 13:00 - 18:00 neðangreinda fermingardaga. 1. apríl Y-Njarðvík - 5. apríl Y-Njarðvík - 15. apríl Holtaskóli, Garður og Sandgerði - 22. apríl Heiðarskóli - 29. apríl Myllubakkaskóli, Garður og Sandgerði Sendum fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir á fermingardaginn MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM Guðríður Magnúsdóttir, Ökukennari, S. 891 9123, Ö-2020 Einar Magnússon, Tannlæknir ZEDRA Föt fyrir allar konur Verslunarkjarnanum Fitjum Reykjanesbæ 20% afsláttur á vordögum í Reykjanesbæ 29 mars til 2 apríl Verið velkomin Sími 568-8585 Ný og betri „Saga lounge“, betri stofa Icelandair í Leifs- stöð, hefur verið opnuð eftir gagn- gerar breytingar. Icelandair hefur á síðustu árum lagt aukna áherslu á náttúru og menningu Íslands í þjónustu og ímynd fyrirtækisins og taka breytingarnar á „Saga lo- unge“ mið af því. Stofan er á sama stað og áður í Leifsstöð, en nú stærri, opnari og bjartari með innréttingum og skreytingum sem vísa til sterkra íslenskra róta Icelandair. Framboð og umsvif Icelandair hafa aldrei verið jafn mikil og nú á 75 ára afmælisárinu. Icelandair sýndi enn og aftur hversu hratt og lipurlega fyrirtækið getur brugðist við þegar aðstæður breytast snögg- lega eins og gerðist við eldgosið í Eyjafjallajökli. Flugáætlun félagsins hefur stækkað ört á undanförnum árum og verður framboð á sætum 14% meira á þessu ári en hinu síð- asta. Þessi auknu umsvif hafa kallað á breytingar á hinu vinsæla „Saga lounge“. Auk breytinga á umhverfi í „Saga lounge“ verður boðið upp á ýmsar nýjungar í veitingum og þjónustu. Einnig verður 75 ára sögu Ice- landair gert hátt undir höfði með ljósmyndum og skreytingum. Leikmyndahönnuðirnir Eggert Ketilsson og Stígur Steinþórsson höfðu umsjón með breytingunum en aðalverktaki við breytingarnar var TSA, Trésmiðja Stefáns og Ara. Þá sá Arnbjörn Óskarsson um raf- lagnir. Ný betri stofa Icelandair opnuð Auk breytinga á umhverfi í „Saga lounge“ verður boðið upp á ýmsar nýj- ungar í veitingum og þjónustu. Einnig verður 75 ára sögu Icelandair gert hátt undir höfði með ljósmyndum og skreytingum. Birkir Hólm forstjóri Icelandair og Hlynur Sigurðsson frá ÍSAVÍA opnuðu betri stofuna formlega. Arnbjörn Óskarsson rafverktaki, Stefán Einarsson frá TSA, Eggert Ketilsson og Stígur Steinþórsson hönnuðir og Ari Einarsson frá TSA. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.