Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.05.2012, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 16.05.2012, Blaðsíða 11
11VÍKURFRÉTTIR • MIÐVIKUDAGURINN 16. MAí 2012 HEILSULEIKSKÓLINN HEIÐARSEL Leikskólakennari Heilsuleikskólinn Heiðarsel óskar eftir að ráða leikskólakennara í 100% stöðu, frá 7. ágúst. Aðstoðarmatráður Heilsuleikskólinn Heiðarsel óskar eftir að ráða aðstoðarmatráð í 50% stöðu frá 7. ágúst. Aðstoðar- matráður sinnir daglegum störfum í eldhúsi og leysir yfirmatráð af þegar við á. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Heiðarsels í síma 4203131, eða á netfangið heidarsel@reykjanesbaer.is Sækja skal um störfin á vef Reykjanesbæjar http://www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf. Eingöngu er tekið við rafrænum umsóknum og er umsóknarfrestur til 1. júní. HOLTASKÓLI ATVINNA Kennari óskast til starfa í Holtaskóla næsta skólaár í 100% starf. Um er að ræða kennslu á yngsta stigi. Upplýsingar gefur Jóhann Geirdal, skólastjóri, í síma 420-3500 og 898-4808 Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar http://www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf. Eingöngu er tekið við rafrænum umsóknum og er umsóknarfrestur til 31. maí. NJARÐVÍKURSKÓLI ATVINNA Eftirtaldar stöður í Njarðvíkurskóla eru lausar til umsóknar fyrir næsta skólaár. desember. Aðalkennslugrein íslenska. Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastjóri í síma 4203002/8632426 og Guðný Björg Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 4203003/6614643 Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar http://www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf. Eingöngu er tekið við rafrænum umsóknum og er umsóknarfrestur til 31. maí. HÁALEITISSKÓLI ATVINNA Kennari óskast til starfa við Háaleitisskóla í 50%starf. Um er að ræða kennslu í textílmennt og heimilisfræði Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastjóri í síma 4203002/8632426 og Anna Sigríður Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 4203052/6945689 Sækja skal um störfin á vef Reykjanesbæjar http://www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf. Eingöngu er tekið við rafrænum umsóknum og er umsóknarfrestur til 31. maí. Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð? Reykjavík - Reykjanesbæ Akureyri - Húsavík Vestmannaeyjum Steypugljái á stéttina í sumar SUPERSEAL TOP COAT ÍAV óskar eftir að ráða bifvélavirkja / vélvirkja til tímabundinna starfa á verkstæði félagsins á Suðurnesjum. Nánari upplýsingar veitir Árni Long verkstjóri í s. 693-4325 eða arni.long@iav.is Tekið er á móti umsóknum á heimasíðu félagsins www.iav.is Fjör á Barnahátið í Reykjanesbæ Barnahátíð fór fram í sjöunda sinn í Reykjanesbæ um ný- liðna helgi. Margir komu að undir- búningi hátíðarinnar og boðið var upp á margskonar viðburði fyrir börn og foreldra. Markmið há- tíðarinnar er að skapa foreldrum og börnum fjölbreytt tækifæri til frjórrar og gefandi samveru og stuðla þannig að fjölskyldu- vænum Reykjanesbæ. Söfnin í bænum og leik- og grunnskólar ásamt öðrum stofnunum sem og íþróttafélög, tómstundafélög og menningarfélög tóku virkan þátt í hátíðinni en að auki er öllum bæjarbúum boðin þátttaka. Írena Sól er í 9. bekk í Heiðarskóla og væri til í að gera endalaust af armbeygjum í Skólahreysti Hvað ger- irðu eftir skóla? Fer út með hund- inn, fer á æf- ingu, borða, læri og svo bara horfi ég á sjónvarpið eða eitthvað. Hver eru áhuga- mál þín? Körfubolti er stærsta áhugamálið. Uppáhalds fag í skólanum? Stærðfræði er skemmtilegust. En leiðinlegasta? Enskan er neðst á þeim lista. Hver er uppáhalds matur- inn þinn? Grjónagrautur eða kjúklingasalat En drykkur? Eplasafi er uppáhalds drykkurinn Ef þú gætir fengið einn ofur- kraft hver væri hann? Örugg- lega að gera endalaust af armbeygjum í Skólahreysti Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Hef ekki hug- mynd, en örugglega eitthvað sem tengist körfubolta Hver er frægastur í sím- anum þínum? Mamma eða pabbi held ég Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnileg í einn dag? Örugglega bara stríða öllum hahah! Umsjón Páll Orri Pálsson pop@vf.is Myndi stríða öllum væri ég ósýnileg Loksins parket á B-salinn Þessa dagana er staðið í stórræðum í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík. Margir hafa eflaust beðið eftir því að sjá þessa sjón en verið er að skipta út dúknum á gólfi B-salarins í húsinu. Setja á eins parket á salinn og er í aðalsalnum og er sannarlega kominn tími til. Áætlað er að parketið verði komið á í lok júní.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.