Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.03.2009, Page 10

Víkurfréttir - 12.03.2009, Page 10
10 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fer fram laugardaginn 14. mars. Á Suðurnesjum verður kosið sem hér segir: Reykjanesbær Salnum Kjarna, Flughóteli, Hafnargötu 57 Klukkan 10 - 18 Grindavík Björgunarsveitarhúsinu, Seljabót 10 Klukkan 10 - 18 Garður Samkomuhúsinu Klukkan 10 - 18 Sandgerði Samkomuhúsinu Klukkan 10 - 18 Vogar Lionshúsinu Klukkan 10 - 18 Hverjir mega kjósa? a) Allir félagsbundnir sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi sem þar eru búsettir og náð hafa 16 ára aldri prófkjörsdaginn. b) Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningarrétt í Suðurkjördæmi við alþingiskosningarnar 2009 og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í kjördæminu fyrir lok kjörfundar. - Athugið að þeir sem ekki eru Íslenskir ríkisborgarar og á aldrinum 16 – 18 ára, þ.e. þeir sem ekki eru flokksbundnir sjálfstæðismenn, þurfa að ganga í Sjálfstæðisflokkinn fyrir klukkan 17:00 fimmtudaginn 12. mars. Hvernig á að kjósa? Kjósa skal 6 frambjóðendur, hvorki fleiri en né færri. Kosið skal með því að setja tölustafina 1 til 6 fyrir framan nöfn frambjóðenda. Þannig skal kjósandi setja töluna 1 fyrir framan nafn þess framb- jóðanda sem hann óskar að hljóti fyrsta sætið í prófkjörinu, töluna 2 fyrir framan nafn þess sem hann vill að hljóti annað sætið í prófkjörinu, töluna 3 fyrir framan nafn þess sem hann vill að hljóti þriðja sætið í prófkjörinu og þannig koll af kolli þar til kosnir hafa verið 6 frambjóðendur. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fyrir Suðurnesin fer fram á eftirfarandi stöðum: Grindavík Björgunarsveitarhúsinu, Seljabót 10 Til og með föstudagsins 13. mars Klukkan 17 – 19 Reykjanesbær Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík Til og með föstudagsins 13. mars Klukkan 17 – 19 Nánari upplýsingar um prófkjörið má finna á www.profkjor.is Ferming í Njarðvíkurkirkju (Innri- Njarðvík) 15. mars kl. 10:30. Prestur sr. Baldur Rafn Sigurðsson Aníta Rut Jónsdóttir, Einidal, 260 Njarðvík. Ásthildur Ósk Karlssdóttir, Skólabraut 11, 260 Njarðvík. Egill Steinar Hjálmarsson, Birkidal 3, 260 Njarðvík. Ísafold Norðfjörð Agnarsdóttir, Erlutjörn 3, 260 Njarðvík. Ottó Ingi Ingimarsson, Fjörubraut 1223, 235 Vallarheiði Ólafur Davíðsson, Grundarvegi 21, 260 Njarðvík. Ólafur Ólafsson, Brekkustíg 31c, 260 Njarðvík. Óskar Eggert Eggertsson, Grundarvegi 17, 260 Njarðvík Sigfús Kristján Pálsson, Skólabraut 13, 260 Njarðvík Sigmundur Árni Guðnason, Faxabraut 81, 230 Keflavík. Sæþór Berg Sturluson, Háseylu 3, 260 Njarðvík. Tinna Björg Ísaksdóttir, Mávatjörn 16, 260 Njarðvík. Ferming Lífs mark á fast eigna- mark aði í Reykja nes bæ 25 fast eigna kaup samn ing um var þing lýst í Reykja nes bæ í febr ú ar síð ast liðn um. Á sama tíma var ein- ung is 14 samn ing um þing lýst á Ak ur eyri, 11 á Ár borgar svæð inu og 5 á Akra nesi. Á höf uð borg ar svæð- inu var 145 samn ing um þing lýst. Af þess um samn ing um í Reykja- nes bæ voru 16 samn ing ar um eign ir í fjöl býli, 4 samn ing ar um eign ir í sér býli og 5 samn ing ar um ann ars kon ar eign ir. Heild ar velt an var 472 millj ón ir króna og með al upp hæð á samn ing 18,9 millj ón ir króna. Til sam an burð ar var 49 kaup- samn ing um þing lýst í Reykja- nes bæ í sama mán uði fyr ir ári. Þetta kem ur fram í gögn um frá Fast eigna skrá Ís lands. Körfuknatt leiks deild Kefla vík ur í sam- vinnu við Kefl vík ing inn og vatns út flytj- and ann Jón Ólafs son, af hentu nýverið Björg un ar sveit inni Suð ur nes um tals verð ar birgð ir af vatni, átöpp uðu á flösk ur. Fyr- ir tæki Jóns Ólafs son ar, Iceland ic Wa ter Hold ings ehf. hef ur lá tið körfuknatt leiks- deild inni í té vatn sem deild in hef ur t.d. not að til að vekja at hygli á mik il vægi vatns- drykkju og holl ustu, í fjár öfl un ar skyni eða til þjóð þrifa mála. Að sögn Kára Við ars Rún ars son ar, for manns björg un ar sveit ar inn ar, koma þess ar birgð ir sér vel fyr ir sveit ina en hún held ur úti sér stök um neyð ar gámi sem þarf að inni halda vatns birgð ir auk bún að ar sem grípa þyrfti til á neyð ar stund, s.s. við stór slys eða nátt úru ham far ir. Af hentu björg un ar sveit inni vatns birgð ir Mar geir El ent ín us son, for mað ur körfuknatt leiks deild ar inn ar og Kári Við ar Rún ars son, for mað ur björg un ar sveit ar inn ar Suð ur nes við af- hend ingu vatns ins. VF mynd/elg

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.