Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.03.2009, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 12.03.2009, Blaðsíða 14
14 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þann 14. mars w w w . i r i s r . i s Leik fé lag Kefla vík ur hef ur á und an förn um árum talist eitt öfl ug asta áhuga leik fé lag lands ins og kannski eng in furða þar sem fé lag ið hef ur sett á svið hverja metn að ar- fulla sýn ing una af annarri og óhik að þor að að taka áhættu á óþekkt um verk um sem og veiga mikl um þekkt um sýn- ing um og ráð ið til starfa þekkta leik stjóra sem og unga og óreynda. Föstu dags kvöld ið 13. mars mun enn eitt stór verk ið verða frum sýnt í Frum leik hús inu en þar er á ferð inni hryll ings- söng leik ur inn Hin illa dauðu sem byggð ur er á hryll ings- mynd un um Evil dead I, II og III. Nokkr ir leik fé lags- með lim ir réð ust í þýð ingu á verk inu nú eft ir ára mót in og réðu leikstjór ann Guð mund Þor valds son til að leik stýra. Tón list ar stjórn er í hönd um Júl í us ar Guð munds son ar eins og oft áður en hann ann að ist einnig all an und ir leik. Þetta er sann kall að tíma móta verk hjá fé lag inu og sýn ir enn og aft ur þann dugn að, kraft og áhuga sem býr í fólki. Það eru bæði reynd ir sem og óreynd ir leikar ar sem halda sýn ing unni á lofti með leik, söng og dansi og brell urn ar eru ótrú leg ar. Mark hóp ur þess ar ar sýn ing ar er frá ung ling um og upp úr, við kvæma sem óvið kvæma enda góð blanda af hryll ingi, söng, al vöru og mein fyndn um at rið um í þessu verki. Nán ari upp lýs ing ar má finna á lk.is og hjá fram kvæmd a- stjóra sýn ing ar inn ar, Guð nýju Krist jáns dótt ur gud nykri@ sim net.is Hin illa dauðu Leik fé lag Kefla vík ur frumsýnir hryll ings söng leik Daglegar fréttir á vf.is - RJÓMINN AF TÍÐINDUM DAGSINS, FRÉTTIR, MANNLÍF OG ÍÞRÓTTIR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.