Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.03.2009, Page 20

Víkurfréttir - 12.03.2009, Page 20
20 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR www.kjartanolafsson.is Kjartan Ólafsson Kjartan Ólafsson alþingismaður, fyrsti varaforseti Alþingis og formaður samtaka hægri flokka á Norðurlöndum sækist eftir umboði þínu til áframhaldandi starfa í þágu atvinnu-, orku- og velferðarmála í Suðurkjördæmi Sjálfstæðisokkurinn ætlar að vinna í innanlands- málum að víðsýnni og þjóðlegri umbótastefnu á grundvelli einstaklings- frelsis og atvinnufrelsis með hagsmuni allra stétta fyrir augum. ” Þetta stendur í stefnuyrlýsingu okksins frá árinu 1929. Þetta á jafn vel við í dag og það átti við þá. Þessi stefna hefur hvatt mig til góðra verka. Þessi stefna hvetur mig enn ! “ 2sæti. Sýnum ábyrgð ! Kjósum Magnús í 1. sætið á framboðslista Sjálfstæðisfl okksins í Suðurkjördæmi Það þarf að bæta rekstrarumhverfi og einfalda skattakerfi .• Íslenska ríkið þarf að skila því landi til bænda sem hún stal með þjóðlendulögunum.• Við Íslendingar eigum að gleyma Evrópu aðild og hætta að hugsa í styrkjum.• Skoðið betur inn á www.profkjor.is það sem Magnús hefur fram að færa.• Prófkjörið fer fram 14. mars. Vallarheiði Um helg ina verð ur mik ið um að vera hjá hress um gospel- krökk um á Vall ar heið inni. Hjálp ræð is her inn er þar með tvo barna gospelkóra: Stjörnu gospel fyr ir 1. til 4. bekk, og Gleði gospel fyr ir krakka í 5. til 10. bekk. Um helg ina munu þessi 50 börn eiga skemmti lega daga sam an. Far ið verð ur í stúd íó ferð til Reykja vík ur þar sem upp taka fer fram á tveim ur nýj um og skemmti leg um lög um. Þar á eft ir verð ur far ið í bíó í boði Ís lands banka! Fyrr um dag- inn munu krakk arn ir koma fram með gleði söng á mál- þing inu „Börn í Reykja nes bæ“ sem hald ið verð ur í hús næði Virkj unar og í lok dags verð ur hald in kvöld vaka og boð ið upp á svefn pokag ist ingu. End ar svo þessi skemmti lega helgi á sunnu deg in um með Fjöl- skylduguðs þjón ustu á Hern um klukk an 14:00 þar sem börn in munu koma fram með söng og dans. Að sjálf sögðu eru all ir vel- komn ir á þess a Guðs þjón ustu. Hjálp ræð is her inn byrj aði starf semi sína á Vall ar heiði síð ast lið ið haust og gam an er að geta greint frá vax andi og skemmti legri starf semi sem þar fer fram. Fyr ir utan þessa tvo barna kóra, er þessi nýji Her á Vell in um með al ann ars með Gospelkór inn KICK á mánu- dags kvöld um. Krakka söng fyr ir börn und ir skóla aldri á fimmtu dög um klukk an 16. Poka mark að þar sem hægt er að fylla plast pok ann með góð um og not uð um fatn aði, Sam komu- starf og meira mætti nefna. Frá og með næsta hausti mun Hjálp ræð is her inn einnig bjóða upp á að stoð við heima- nám og frí stund aað stöðu fyr ir börn eft ir skóla tíma. Íþrótta- og tóm stunda svið Reykja nes bæj ar opn aði á dög un um í sam vinnu við Há skóla velli ehf. sér út bú inn inni leik völl á Vall ar heiði að Keil is braut 778. Það var Björk Guð jóns dótt ir, for seti bæj ar stjórn ar Reykja- nes bæj ar, sem opn aði völl inn en henni til að stoð ar voru nem end ur í leik skól an um Velli á Vall ar heiði. Ólaf ur Ragn ar Gríms son, for seti Ís lands, var á ferð um Vall ar heiði í síð ustu viku þar sem hann kynnti sér m.a. starf semi Virkj un ar mannauðs á Reykja nesi. For- set inn snæddi m.a. há deg is- verð með fólk inu í Virkj un en boð ið var upp á soðna ýsu með kart öfl um og rúg brauði. Ólaf ur var mjög áhuga sam ur um þau verk efni sem hann kynnti sér en hann kom víða við á ferð sinni um Vall ar- heiði. Krakka gospel helgi á Vall ar heiði og bíó í boði Ís lands- banka For set inn fékk soðna ýsu og rúg- brauð í Virkj un Inni leik völl ur opn- að ur á Vall ar heiði Ís lensk börn leika þar sér nú þar sem banda rísk börn léku sér áður

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.