Víkurfréttir - 12.03.2009, Qupperneq 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 12. MARS 2009 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Unni Brá í 2. sæti
Það er brýn þörf fyrir krafmikið, ungt fólk á Alþingi á komandi kjörtímabili.
Unnur Brá Konráðsdóttir hefur sýnt það með verkum sínum að þar fer öflug, hugrökk kona sem kann að bretta upp ermar og taka til hendinni.
Menntun hennar og reynsla af stjórnun mun nýtast vel við þau stóru verkefni sem fyrir liggja.
Unga og öfluga konu í 2.sæti!
PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Í SUÐURKJÖRDÆMIwww.unnurbra.is
2.
SÆTIÐ
Þekking, reynsla
og framtíðarsýn
Björk 2.
Guðjónsdóttir
SÆTI Á LISTA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Í SUÐURKJÖRDÆMI
14. MARS NK.
Lykilatriði áherslumála
Bjarkar í kjördæminu:
Tíma mót urðu þann 10. mars
2009, þeg ar fyrsti flugnem-
inn lauk sól oprófi sínu. Hann
heit ir Stein grím ur Páll Þórð-
ar son og lauk með glæsi brag
þess um eft ir sókn ar verða
áfanga. Það er ávallt sér stök
til finn ing að fljúga í fyrsta
skipti al einn í flug vél. Stór
áfangi í lífi hvers flug manns.
Keil ir ósk ar Stein grími Páli til
ham ingju með áfang ann. Við
fögn um líka þess um merka
áfanga í sögu Keil is, seg ir í til-
kynn ingu frá skól an um.
Hjálm ari Árna syni skóla manni hjá Keili á
Vall ar heiði var skellt und ir hníf inn sl. föstu-
dags morg un. Að gerð in var stutt og Hjálm ar
stóð upp sem nýrak að ur mað ur. Á sama tíma
var skær um og öðr um hár greiðslu tól um
beitt á Árna Sig fús son bæj ar stjóra Reykja-
nes bæj ar. Til efn ið var form leg opn un á hár-
greiðslu stof unni Fim ir fing ur á Vall ar heiði.
Stof an er sú fyrsta sem opn ar í gömlu her stöð-
inni eft ir að her inn fór. Þar verð ur hægt að fá
her manna klipp ing ar, en flest ir kjósa þó hefð-
bundn ari hár greiðslu.
Fim ir fing ur eru í sama húsi og veit inga stað ur-
inn Lang best á Vall ar heiði, við Keil is braut ina
og í næsta húsi við Lista smiðj una og nýopn að
tóm stunda torg. Fim ir fing ur eru opn ir alla
virka daga.
Inni leik völl ur inn verð ur op-
inn til reynslu í þrjá mán uði
en rúllu skauta höll í næstu
bygg ingu við verð ur einnig
opin á sama tíma.
Opið verð ur frá kl. 14:00 -
17:00 alla daga og er að gang ur
ókeyp is.
Starfs mað ur Íþrótta- og tóm-
stunda sviðs verð ur á staðn um
á opn un ar tíma en ósk að er
eft ir því að for eldr ar/for ráða-
menn verði með börn um
sín um á með an þau dvelja á
inni leik vell in um.
Engar hermannaklippingar
- fyrsta hársnyrtistofan á Vellinum eftir að herinn fór
Fyrsti flugnem inn
með sól opróf frá Keili
Stein grím ur Páll með flug kenn ara sín um
Sig urði Steini Matth í assyni.
Inni leik völl ur opn-
að ur á Vall ar heiði