Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.03.2009, Side 22

Víkurfréttir - 12.03.2009, Side 22
22 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Park in son er tauga sjúk dóm ur sem talið er að u.þ.b. 500 Ís- lend ing ar hrjá ist af. Marg ir halda að sjúk dóm ur þessi til- heyri ein göngu elli ár un um, en svo er alls ekki. Sum ir grein- ast með hann ung ir og marg ir á miðj um aldri. Lík lega eru hlut falls lega lang flest ir á aldr- in um 50 til 70 ára. Yngst ur þeirra sem hef ur greinst hér á landi, býr í Kefla- vík og var þá 26 ára gam all. Nú er hann orð inn 20 árum eldri og rík ur af reynslu sem hann miðl ar fús lega til þeirra sem hafa þörf fyr ir það. Það ger um við hin líka sem erum kom in yfir áfall ið sem ríð ur yfir fólk fyrst eft ir grein ingu sjúk dóms ins. All ir upp lifa það sem gíf ur lega mik ið áfall að grein ast með park in son. Það er ein stak lings bund ið hvern ig fólk bregst við slíkri reynslu, en óhætt er að full yrða að all ir upp lifa sorg og marg ir kvíða fram tíð inni og finnst lífs ins gleði lok ið. En það er líf eft ir park in son, það tek ur bara tíma að átta sig á því. Það get ur jafn vel orð ið betra líf. Þ.e.a.s. fólk lær ir að meta gæði lífs ins og öðl ast visst æðru leysi. Það nýt ir tíma sinn oft bet ur en áður, gef ur meira af sér og þigg ur með meiri gleði það sem líð andi stund býð ur upp á. Til þess að ná þessu stigi hjálp ar mjög að kom ast í sam band við fólk með sömu reynslu. Ekk ert kem ur í stað- inn fyr ir þann skiln ing sem er á milli þeirra sem deila sam- eig in legri reynslu. Það á ekki minnst við sjúk dóm eins og park in son þar sem eng inn sem ekki er hald inn hon um hef ur for send ur til að skilja hver glím an er. Þess vegna hafa Park in son- sam tök in kom ið á fót svoköll- uð um jafn ingja stuðn ingi. Sam starfs hóp ur um jafn- ingja stuðn ing hef ur starf að, mark visst, í tvo vet ur í Reykja- vík. Í þeim hópi er fólk sem hef ur lif að með ein kenn um park in sons sjúk dóms ins um nokkurn tíma og þeirra að- stand end ur og er að læra á að- stæð ur sín ar. Verk efni hóps ins er að bjóða við ræð ur og sam- veru á jafn ingja grunni og gefa þannig af reynslu sinni öðr um til upp örv un ar og fræðslu í stuðn ings við töl um. Hóp arn ir hitt ast ann an hvern þriðju- dag og einnig fyrsta laug ar- dag í hverj um mán uði. Þar er fræðsla og sam ræða gef andi í hópi fé laga. Fund irn ir eru opn ir öll um fé lags mönn um og þeim sem hafa áhuga á mál efn inu. Í þeim til gangi boða Park in- son sam tök in til fund ar á Suð- ur nesj um sem er op inn öll um þeim sem áhuga hafa á að kynn ast starfi þeirra og ein- stak ling um sem eru að glíma við sama vanda. Á þenn an kynn ing ar fund eru all ir vel- komn ir, jafnt fólk með park- in son og þeirra að stand end ur og vin ir og einnig er hjúkr- un ar starfs fólk sér stak lega vel- kom ið. Funduir inn er mið- viku dag inn 18. mars kl. 19.30 á veit inga húsinni Flösinni í Garði (rétt við Garð skaga vita). Um Sjúk dóm inn: Hvað er park in sons veiki? Park in sons veiki er nefnd eft ir enska lækn in um James Park in son sem lýsti henni í rit gerð árið 1817. Sjúk dóm ur- inn stafar af skorti á dópamíni í viss um frum um í svoköll- uð um sortu kjörn um í heil- an um. Dópamín er boð efni sem miðl ar tauga boð um frá einni frumu til ann arr ar; frá ein um við taka í heil an um til ann ars. Skort ur á þessu efni veld ur breyt ingu á tauga- boð um og þeim ein kenn um sem park in sons veiki hef ur í för með sér. Park in sons veiki er stig vax- andi tauga hrörn un ar kvilli sem hef ur áhrif á hreyf ingu eða stjórn hreyf inga. Með góðri lyfja með ferð hef ur park- in sons veiki tak mörk uð, ef nokk ur, áhrif á lífslík ur en hún get ur ver ið hamlandi. Með já- kvæðu hug ar fari, góðri lækn is- u m önn un og góð um stuðn ingi ann arra að ila, geta flest ir park- in sons sjúk ling ar lif að virku lífi í mörg ár eft ir grein ingu. Park in son sam tök in á Suð ur nesj um NÚ ÞURFUM VIÐ SEM HEILLEGASTAR UMBÚÐIR! Fyrirfram þökk Dósasel Dósasöfnun Þroskahjálpar Iðavöllum 9 - 230 Reykjanesbæ Dósasel Við leitum liðsinnis ykkar því við í Dósaseli erum að vélvæðast en með því vinnst að hvorki þarf að okka né telja umbúðir fyrirfram en á móti þurfa þær að vera sem heillegastar. KÆRU SUÐURNESJAMENN

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.