Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.03.2011, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 31.03.2011, Blaðsíða 10
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001VÍKURFRÉTTIR I 13. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR10 Í síðustu viku mættust þau Garðar Örn Arnarson og Berglind Anna Magn- úsdóttir sem endaði með öruggum sigri Berglindar. Í þessari viku er úr- slitakeppnin um fyrstu verðlaun og mætast þau Ingimundur Guðjónsson og Berglind Anna Magnúsdóttir en Berglind á stigametið í keppninni hingað til, 8 stig. Berglind Anna er 21 árs Grindvík- ingur og stundar nám við Háskóla Ís- lands þar sem hún lærir lífefnafræði en Berglind stefnir á að læra lækn- inn. Ingimundur er 21 árs háskólanemi og sonur fótboltakappans Guðjóns Guðmundssonar en hann átti sín bestu ár í boltanum með Víði Garði. Ingimundur erfði hæfileikana að hans sögn en hætti í boltanum til að leyfa litla bróður að skína. 1. Hvert er eftirnafn allra þriggja aðalpersónanna í þáttunum Two and a half men? 2. Hvað heitir nýja plata Radiohead sem kom út fyrir skömmu? 3. Hver þjálfar kvennalið Njarðvíkur í körfubolta? 4. Hvaða fyrrum frægi tónlistarmaður var skotinn fyr- ir skömmu er hann var staddur á eyjunni Haítí? 5. Hvað heitir höfuðborg hins stríðshrjáða lands Líbýu? 6. Hvaða hrollvekjumeistari sagði eitt sinn: „Ég þoli ekki spennu“? 7. Hvert er eina kattardýrið sem getur ekki dregið klærnar inn? 8. Hver var fyrsta íþróttin til að vera kvikmynduð? 9. Um 75.000 manns sóttu um lærlingsstöðu hjá Charlie Sheen en nú er búið að skera niður og eru 250 umsækjendur eftir. Einn af þeim er strák- ur hér af Suðurnesjum, hvað heitir hann fullu nafni? 10. Mikið af fólki hefur beðið eftir nýjum sendingum af vörum frá apple fram- leiðandanum. Hvaða dag kom iPad2 til landsins og fór í sölu sama dag? 11. Hvaða einstaklingur prýðir forsíðu Monitor tímaritsins sem kom út í síðustu viku? 12. Lið Reykjanesbæjar datt úr keppni í spurningakeppninni Út- svari á síðasta föstudag. Hvaða lið sló Reykjanesbæ úr keppni? 13. Hvað heitir ný kvikmynd sem sýnd er í bíóum landsins og skartar leik- urum eins og Liam Neeson, January Jones, Diane Kruger og Adian Quinn? 14. Hvaða ár komu Víkurfréttir fyrst út? B er g li n d A n n a In g im u n d u r IngimundurBerglind 4 9 RÉTT RÉTT Ingimund ur „Þetta gek k ótrúlega vel. Ég meina , ég vann þetta! Ég hef ekk i náð að u ndir- búa síðus tu keppni r en vaknaði s nemma í m orgun og las yfir fréttasíðu rnar,“ sagði Ingi mundur u m sig- urinn. Han n hóf nám í við- skiptafræ ði við Hás kóla Reykjavík ur og stef nir á masters nám. „Það er auðvitað s tefnan að fara áfram í m asterinn, e n hvort það verður hé r heima eða úti ve it ég ekki. “ Berglind „Þetta eru mikil von brigði fyrir mig e n það er g reini- legt að ég fylgist ek ki nógu mikið með fréttum,“ sagði Berglind u m tapið g egn Ingimund i. Berglind stund- ar nám vi ð Háskóla Íslands í lífefnafræ ði en segi r það tímabund ið. „Þetta er bara undirbúni ngur fyrir annað nám. Mig langar að fara í lækninn e n það er ó trúlega erfitt að k omast þar inn svo þetta er fínn un dir- búningur fyrir lækn inn.“ SVÖR: 1. Harper 2. The king of limbs 3. Sverrir Þór Sverrisson 4. Wyclef Jean 5. Tripoli 6. Alfred Hitchcock 7. Blettatígur 8. Hnefaleikar / Box 9. Atli Már Gylfason 10. 25. mars 11. Gísli Örn Garðarsson 12. Akureyri 13. Unknown 14. 1980 Úrslitakeppnin Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín. Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is Das Auto. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi 5. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 3. febrúar 2011 Grillaður KjúKlinGur og 2l Coke 998kr ALLA VIRKA DAGA FRÁ 11:30 - 14:00 MATUR, GOS OG KAFFI AÐEINS KR. 1290,- I : - : Hafnargata 39 - 421 8666 HÁDEGISTILBOÐ FRÁBÆR TAKE AWAY TILBOÐ! | www.flytjandi.is | sími 525 7700 | VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND Samstaða kvenna á Suðurnesjum hefur vakið athygli en í september komu rúmlega 100 konur saman til að stofna SKASS, Samtök kraftmikilla, alvöru, skapandi Suðurnesjakvenna. SKASS eru opin samtök fyrir konur á Suðurnesjunum. Tilgangurinn er að efla tengslanet kvenna á svæðinu, fræð- ast og fræða, efla okkur sjálfar og um leið hvor aðra og styðja konur á Suður- nesjunum til dáða í námi og starfi. Konurn bættu um betur á þriðju ags- kvöldið þegar þær fjölm ntu í Frum- kvöðlasetrið á Ásbrú þar sem var fjölbreytt d gskrá og kynningar. - Nánar á vf.is. Mikil samstaða kvenna á Suðurnesjum Konur af Suðurnesjum troðfylltu Frumkvöðla- setrið að Ásbrú á þriðjudagskvöldið og tóku þar þátt í fyrirlestrum og kynningum margskonar. Lögregla og björgunarsveit-armenn hafa fundið Frank Dalgarno Mcgregor sem lýst hafði verið eftir. Fjölmenn leit að manninum hófst á Suður- nesjum í fyrrinótt og lauk henni um hádegið í gær. Þá voru um 80 björgunarsveit- armenn að störfum í Sand- gerði. Nánari upplýsingar um málið var ekki að hafa hjá lögreglu þegar blaðið fór í prentun skömmu eftir hádegið í gær. Umfangsmikil leit SPURNINGAR: Sigurvegarinn í lokaumferðinni fær gistingu og kvöldverð fyrir tvo á Hótel Arnarhvoli og Panorama restaurant. Sá sem tapar í hverri umferð fær út að borða á Thai Keflavík. 1. Sheen 2. Pass 3. Sverrir Þór Sverrisson 4. Pass 5. Beirut 6. Pass 7. Tígrisdýr 8. Hafnarbolti 9. Atli Már Gylfason 10. 20. janúar 11. Gísli Örn Garðarsson 12. Fjallabyggð 13. Limitless 14. 1980 1. Harper 2. Pass 3. Sverrir Þór Sverrisson 4. Wyclef Jea 5. Tripoli 6. Quentin Tarantino 7. Ljón 8. Íshokkí 9. Atli Már Gylfason 10. 25. mars 11. Gísli Örn Gíslason 12. Akureyri 13. Unknown 14. 1980 Uppáhalds: Matur: Pabba spaghettí og kjúk- lingalasagna hjá mömmu. Bíómynd: Dispicable me og fleiri. Sjónvarpsþáttur: 90210 og Gossip girl. Veitingastaður: Hamborgarafabrikkan er bara best og auðvitað Langbest! Tónlist: Bítlarnir, Friðrik Dór og fleiri! Vefsíðan: Facebook og Bleikt.is Íþrótt: Fótbolti og skotbolti Íþróttarmaður: Fernando Torres Þetta eða hitt ? Kók eða Pepsi? Mér finnst bæði gott en myndi frekar velja kók. Morgunblaðið eða Fréttablaðið? Fréttablaðið, það er líka frítt! Hamborgari eða Pizza? Pizza hjá mömmu. Vatn eða Mjólk? Bara bæði Cherioos eða Hafragrautur? Hafragrautur á morgnana. Maggi Mix eða Nilli? Maggi Mix, hann er aðal gæinn!! Versla eða ekki? Auðvitað versla.. Justin Bieber eða Usher? Usher, hann er betri en Justin Bieber.. Nerds eða Air heads? Air heads Spurning frá seinasta grunn- skólanema vikunnar: Ef þú mættir vera einhver íþróttarmaður í einn dag hver myndi það vera? Ég verð að segja Steven Gerrard.. lokaspUrningar: Hvað ertu að hugsa núna? Um kleinuhringi (það er uppáhaldið mitt) Hvað langar þig að verða í framtíðinni? Listamaður og arkitekt.. Hver eru helstu áhugamálin þín? Vinir,teikna og íþróttir :) Hvað viltu spyrja næsta grunn- skólanema vikunnar að? Ef þú mættir vera hvaða manneskja sem er hver myndi það vera? grUnn VikUnnar skÓlaneMi Fanney rún einarsdóttir UMsJÓn: páll orri pálsson 7. ÍH í Myllubakkaskóla

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.