Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.03.2011, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 31.03.2011, Blaðsíða 15
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI! 15VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 31. MARS 2011 Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana. *Vörur merktar “Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar” er lægsta verð sem Húsasmiðjan býður á viðkomandi vörum á hverjum tíma. Húsasmiðjan leggur sig fram um að bjóða alltaf lágt verð en ábyrgist ekki að “Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar” sé alltaf lægsta verð á markaðnum. Reiðhjól 26” Vectra 21” Hi Ten stell. 18 gíra Shimano Revoshift 3899998 Gasgrill Outback Omega 200EX . 2 brennarar 6.2 Kw. Grillflötur 50x36 cm. 3000235 26.900,- LÆGSTALÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR* 29.900,- VORIÐ ER KO MIÐ 3.375,- 4.499,- 3.375,- 4.559,- Greina klippur 5084652 Greina klippur 5084653 Hekk klippur 5084651 Háþrýstidæla NILFISK, 1400W 110 Bar. 440 ltr/klst. 5254241 17.995,- 3.375,- 4.499,- 25% AFSLÁTTUR 12.995,- Rafmagnshekkklippur Texas.650W, 61cm blað, 20 mm klippigeta. 5083595 Laufhrífa 5084338 LÆGSTALÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR* 795,- Nýr opnunartími í Reykjanesbæ Frá og með 1 .apríl verður opnunartíminn í Húsasmiðjunni Fitjum eftirfarandi: Virka daga 09:00-18:00 Iðnaðarmannainngangur og Timbursala 08:00-18:00 Laugardaga 10:00-16:00 Iðnaðarmannainngangur og Timbursala 10:00-14:00 Sunnudaga Lokað KJÖRFUNDUR vegna þjóðaratkvæðagreiðslu í Sveitarfélaginu Vogum 9. apríl 2011 Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00 Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelli Kjörskrá í Sveitarfélaginu Vogum vegna þjóðaratkvæðagreiðslu liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga fram að kjördegi. Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði. Kjörstjórn Sveitarfélagsins Voga, Hilmar Egill Sveinbjörnsson, Jón Ingi Baldvinsson, Þórdís Símonardóttir. HS Veitur hf (gamla Hita-veita Suðurnesja) sem er að 66,7% hluta í eigu Reykja- nesbæjar, skilaði 321 milljón króna hagnaði á árinu 2010. Hagnaður fyrir fjármagnsliði og afskriftir nam 920 millj- ónum króna. Rekstrartekjur fyrirtækisins á árinu 2010 námu 4,2 milljörðum kr. Á aðalfundi HS Veitna hf sem haldinn var í Stapa í Reykja- nesbæ fimmtudaginn 24. mars kom fram í máli Árna Sigfús- sonar stjórnarformanns að í ljósi sterkrar lausafjárstöðu hefði stjórn félagsins ákveðið að greiða niður skuldir félags- ins, umfram lánaskilmála, að upphæð 900 milljónir króna og lækka þannig heildarskuldir um 15%. Eigið fé HS Veitna hf nemur 8,7 milljörðum króna og eiginfjárhlutfall er 53%. HS Veitur hf eiga kaldavatns- lindir í Svartsengi og selja heitt og kalt vatn til allra heimila og fyrirtækja á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum. Auk þess sér fyrirtækið um dreifingu á raforku á Suðurnesjum, í Hafnarfirði, Álftanesi, Árborg og Vestmannaeyjum og hluta Garðabæjar. Auk Reykjanesbæjar á Orku- veitan 16,6% hlut í fyrirtækinu og Hafnarfjörður 15,4%. Á aðalfundinum var ný stjórn kjörin en í henni sitja. Frá Reykjanesbæ: Böðvar Jónsson (formaður), Árni Sigfússon (varafor- maður), Magnea Guðmunds- dóttir (ritari), Guðný Krist- jánsdóttir og Friðjón Einars- son. Frá Hafnarfirði: Eyjólfur Sæmundsson. Frá Orkuveitu Reykjavíkur: Páll Erland. - greiða niður skuldir umfram lánsskilmála um 15% HS Veitur hf með 320 millj. kr. hagnað 2010 FRÉTTAVAKT VÍKURFRÉTTA 898 2222

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.