Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.03.2012, Síða 14

Víkurfréttir - 08.03.2012, Síða 14
14 FIMMTUdagUrInn 8. Mars 2012 • VÍKURFRÉTTIR ÝMISLEGT Búslóðaflutningar og allur al- mennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi. Tek að mér allskonar viðgerð- ir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur mað- ur, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567. TIL SÖLU Svefnsófi til sölu Fallegur svefnsófi úr ljósu apask- inni frá Línunni til sölu .Uppl. í s: 865 5263. ÓSKAST 5 manna fjölskylda óska eftir hús- næði til leigu. Óskum eftir einbýli, par- eða rað- húsi til leigu í Innri Njarðvík. Uppl í síma 663 9964. GÆLUDÝR Páfagaukur Grár dísar páfagaukur flaug út af heimili í Njarðvík sást síðast við Nesvelli ef finnst þá láta vita í síma 772 4475. 2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU Ýmsar stærðir og gerðir af her- bergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og bað- herbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og all- ur sameiginlegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Herbergi til leigu með aðgangi að snyrtiaðstöðu. Laust strax. Uppl. í síma 863 5983. Studíóíbúð í miðbæ Keflavíkur, allur búnaður fylgir. Uppl. í síma 698 7626. Heiðarhvammur Góð 2ja herbergja íbúð til leigu, er laus. 75.000 á mán. Uppl. í síma 896 1030. Íbúð í Sandgerði til leigu 4ra herb 104m2 íbúð á jarðhæð í tvíbýli til leigu. Rafm. og hiti inni- falið. 120.000 á mánuði. Gæludýr leyfð. Nánari upplýsingar í síma 771 6674 Martin Íbúð til leigu á Túngötu í Keflavík. 3ja herb, 60m2. 65 þús. plús hiti og rafm. Laus strax. Uppl. 699 4758. Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 8. - 14. mars nk. • Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi • Dansleikfimi • Jóga á boltum • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Tölvuklúbbur FEBS Léttur föstudagur Föstudaginn 9. mars nk. Léttur föstudagur kl. 14:00 Arnór og félagar með hljóð- færaleik og söng. Nánari upplýsingar í síma 420 3400 www.vf.IS AFMÆLI Mánudaginn 12. mars verður Jórunn Jónasdóttir sjötug. Í tilefni dagsins tekur hún og fjölskylda hennar á móti vinum og vanda- mönnum í Oddfellowhúsinu, Grófinni 6, Reykjanesbæ á af- mælisdaginn frá kl. 18.00-21.00. Gestum er bent á að koma með góða skapið en gjafir og blóm eru vinsamlegast afþökkuð. Kirkjur og samkomur: Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ Sunnudaginn 11. mars. kl. 17:00. Samkoma, Paul William Marti talar og allir eru hjartanlega velkomnir. Aðalfundur Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar verður haldinn í Lionshúsinu þriðjudaginn 20. apríl kl. 20:00. Dagskrá: 1. Kosning stjórnar og varamanna í stjórn, ásamt skoðunarmönnum reikninga. 2. Önnur mál. Óskum eftir fólki í stjórn. Áhugasamir hafi samband við framkvæmdastjóra í síma 866 1699. Allir bæjarbúar sem hafa áhuga á barna- og unglingastarfi velkomnir. Stjórn UMF Þróttar Sjálfstæðisfélag Grindavíkur Aðalfun r Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn á Salthúsinu miðvikudaginn 21. mars nk. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér nýja félaga Stjórn Sjálfstæðisfélags Grindavíkur KYNNINGARFUNDUR Í KAFFITÁRI Norræna félagið í Reykjanesbæ Norræna félagið í Reykjanesbæ heldur opinn kynningarfund með kaffihúsastemmingu í Kaffitári í Njarðvík sunnudaginn11. mars 2012 milli klukkan 15:00 og 17:00. Kaffitár opnar kl. 15:00 og dagskráin sem hefst uppúr kl. 15:20 verður sem hér segir: Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir formaður Norræna félags Íslands flytur erindi um sögu félagsins, stöðu þess og áhrif og síðan verða stuttar pallborðsumræður. Að þeim loknum mun Davíð Ólafsson flytja norræna tónlist við undirleik Helga Hannessonar. FORVAL - RÆSTINGAR Reykjanesbær auglýsir eftir áhugasömum aðilum til þátttöku í forvali vegna lokaðs útboðs í ræstingar í stofnunum sveitarfélagsins. Valdir verða 5 aðilar til þátttöku í útboðinu, metnir út frá skilyrðum í forvalsgögnum. Nánari upplýsingar gefur Halldór K Hermannsson á skrifstofu Reykjanesbæjar, en þangað skal umsóknum skilað í síðasta lagi föstudaginn 24. mars nk. kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, sem hér segir: Moby Dick GK sknr. 0046, þingl. eig. Moura Company Transp. Mar- timo, gerðarbeiðandi Skipasmíða- stöð Njarðvíkur hf, miðvikudaginn 14. mars 2012 kl. 08:45. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Fitjaás 12 fnr. 229-5320, Njarð- vík, þingl. eig. Ágúst Ágústsson, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Reykjanesbær, miðvikudaginn 14. mars 2012 kl. 10:40. Framnesvegur 11 fnr. 208-7674, Keflavík, þingl. eig. Reykjanes- byggð ehf, gerðarbeiðandi Reykja- nesbær, miðvikudaginn 14. mars 2012 kl. 10:00. Grænás 2b fnr. 209-3328, Njarð- vík, þingl. eig. Bertrand Fregiste, gerðarbeiðendur Grænás 2,hús- félag, Íbúðalánasjóður og Sjóvá- Almennar tryggingar hf, miðviku- daginn 14. mars 2012 kl. 10:30. Kirkjubraut 14 fnr. 209-3786, Njarðvík, þingl. eig. Jónas Helgi Eyjólfsson, gerðarbeiðendur Íbú- ðalánasjóður og Tryggingamið- stöðin hf, miðvikudaginn 14. mars 2012 kl. 10:55. Leynisbraut 13c fnr. 209-1855, Grindavík, þingl. eig. Sveinbjörg Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Grindavíkurbær, Íbúðalána- sjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 14. mars 2012 kl. 11:30. Skagabraut 22 fnr. 209-5706, Garður, þingl. eig. Ásgrímur Páls- son og Kristjana G Bergsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf og SP Fjármögnun hf, miðvikudaginn 14. mars 2012 kl. 09:30. Sólvallagata 6 fnr. 209-0502, Kefla- vík, þingl. eig. Júlíus Geirmundur Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 14. mars 2012 kl. 09:50. Staðarhraun 29 fnr. 209-1876, Grindavík, þingl. eig. Reynir Ólafur Þráinsson og Ásrún Helga Kristins- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður, Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 14. mars 2012 kl. 11:40. Svölutjörn 28 fnr. 228-0123, Njarð- vík, þingl. eig. Björn Stefánsson og Guðbjörg B Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, miðvikudaginn 14. mars 2012 kl. 11:05. Sörlagrund 7 fnr. 231-0629, Kefla- vík, þingl. eig. Skúmur ehf, gerðar- beiðendur Landsbankinn hf og Reykjanesbær, miðvikudaginn 14. mars 2012 kl. 09:15. Víkurbraut 21-23 fnr. 209-1307, Keflavík, þingl. eig. Brautarholt 20 ehf, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, miðvikudaginn 14. mars 2012 kl. 10:10. Sýslumaðurinn í Keflavík, 6. mars 2012. Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi. Vertu í góðu sambandi við Víkurfréttir! n Auglýsingadeild í síma 421 0001 n Fréttadeild í síma 421 0002 n Afgreiðsla í síma 421 0000

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.