Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2009, Blaðsíða 4

Ægir - 01.06.2009, Blaðsíða 4
4 Skipting aflaheimilda á milli útgerðarflokka 1991 Helgi Áss Grétarsson heldur áfram að skoða aðdraganda og fyrstu ár núver- andi fiskveiðistjórnunarkerfis Spaugstofuleikarinn orðinn hafnarvörður Pálmi Gestsson söðlar um á sumrin. Gerir hlé á leiklistinni og gerist hafnar- vörður í heimabænum Bolungarvík. Fiskmarkaðirnir sjávarútvegin- um mikilvægir Ægir tekur púlsinn á fiskmörk- uðunum sem selja um 100 þúsund tonn á ári. Veltan er 17 milljarðar og síðasti júní- mánuður var sá stærsti frá upphafi. Íslandssaga er stóriðjan á Suðureyri Um 70 starfsmenn eru nú hjá hinu 10 ára gamla fyrirtæki, Íslandssögu á Suðureyri við Súgandafjörð. Ægir ræðir við Óðinn Gestsson, fram- kvæmdastjóra, um fjölþætta vinnslu fyrirtækisins. „Veiðum vel á Vetrarbrautinni“ Ægir lítur við á bryggjunni á Rifi og heilsar upp á Friðrik Kristjánsson, skipstjóra á Matthíasi SH. Mjöltankar fara á sjó! Héðinn hf. annast flutning á 10 mjöl- tönkum sjóleiðina frá Reykjavík til Vopnafjarðar í sumar. Þetta er liður í endur- og uppbyggingu fiskmjölsverk- smiðju HB Granda á Vopnafirði. Mikilvægt að hafnir móti sér framtíðarstefnu Rætt við Gísla Gíslason, for- mann Hafnasambands Íslands og hafnarstjóra Faxaflóahafna. Harðsnúið lið hjá Löndun hf. Löndunarþjónusta skiptir miklu í höfnum landsins. Löndun hf. er stórt fyrirtæki á því sviði á höfuðborgar- svæðinu. Ægir leit við hjá Löndunarmönnum. E F N I S Y F I R L I T 8 22 10 25 26 12 20 32 Út gef andi: Athygli ehf. ISSN 0001-9038 Rit stjórn: Athygli ehf. Hafnarstræti 82, Ak ur eyri. Rit stjór i: Jóhann Ólafur Hall dórs son (ábm.) Sími 515-5220. GSM 899-9865. Net fang: johann@athygli.is Aug l‡s ing ar: Augljós miðlun ehf. Sí›umúli 1. Reykjavík. Inga Ágústsdóttir. Sími 515-5206. GSM 898-8022. Net fang: inga@athygli.is Hönnun & umbrot: Athygli ehf. Sí›umúli 1. Reykjavík. Sími 515-5200. Prent un: Prentsmiðjan Oddi ehf. Á skrift: Hálfsársáskrift a› Ægi kostar 3950 kr. Áskriftar símar 515-5200 & 515-5205 ÆG IR kem ur út 11 sinn um á ári. Eft ir prent un og ívitn un er heim il, sé heim ild ar get i›. Fornubúðir 3 - 220 Hafnarfjörður - Sími 555 6677 - oli@umb.is

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.