Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2012, Síða 10

Ægir - 01.04.2012, Síða 10
10 S A G A N Freigáturnar voru stórskip sem höfðu mikinn ganghraða en þegar á reyndi stóðust þau íslensku varðskiptunum ekki snúning auk þess sem áróðursstaða heimsveldisins veiktist smátt og smátt. Því töpuðu Bretar þorskastríðunum. Togvíraklippur voru það tæki sem best dugði í baráttu Íslendinga við Breta. Tugir breskra voru halaklipptir og var Guðmundur heitinn Kjær- nested þar framarlega í flokki og hér sést töframaðurinn standa við þennan töfrasprota sinn. Myndin var tekin árið 2003. Þorskastríðum Íslendinga og Breta eru gerð skil í nýrri bók Sigurðar Boga Sævarsson sem út kom á dögunum. Fólk og fréttir – atóm- sprengjan og önnur tíðindi er titill bókarinnar þar sem, eins og titill bókarinnar gefur að nokkru leyti til kynna, fjallað um ógnina af hugsanlegu kjarnorkustríði og þeim ógnarkrafti sem býr í kjarna atómsins. Einn af köflum bók- arinnar er þó tileinkaður stríðinu um þann gula – og þá einkum baráttunni sem fylgdi útfærslu landhelginnar í 50 og síðar 200 sjómílur.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.